Hörður hlær að argentínska þjálfaranum sem „hljóp á vegg“ Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 19. júní 2018 19:00 Hörður Björgvin Magnússon gat ekki annað en skemmt sér yfir ummælum argentínska þjálfarans. vísir/vilhelm Jorge Sampaoli, þjálfari argentínska landsliðsins í fótbolta, féll með stæl á prófinu gegn strákunum okkar í fyrsta leik liðanna á HM 2018 í fótbolta en liðin skildu jöfn, 1-1, í Moskvu. Sampaoli þykir einn flottasti taktíker þjálfaraheimsins í dag en hann kom íslenska þjálfarateyminu nákvæmlega ekkert á óvart í leiknum eins og Freyr Alexandersson, yfirnjósnari íslenska liðsins, útskýrði í fyrradag. Eitt af því sem Argentínumaðurinn ætlaði að gera í leiknum og lagði upp með var að að ráðast á Hörð Björgvin Magnússon í vinstri bakverðinum sem að hann taldi þá vera einn veikasta hlekk liðsins. „Allir leikir eru mismunandi. Færslurnar voru of hægar hjá okkur og við gátum ekki sært þá. Þeir voru of margir fyrir okkur. Við vildum ráðast á vinstri bakvörðinn þeirra (Hörð Björgvin) og særa þá þar. Það gekk ekki,“ sagði Sampaoli á blaðamannafundi eftir leik. Vítaspyrna var vissulega dæmd á Hörð Björgvin í leiknum en flestir sparkspekingar heimsins eru búnir að útskýra að það var rangur dómur. Framarinn uppaldi spilaði stórvel og sendi Sampaoli pillu aðspurður út í ummæli hans í dag. „Ég hreinlega veit ekki hvað skal segja. Hann hafði rangt fyrir sér. Hann bara hljóp á vegg og verður að taka skellinn,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon á æfingu landsliðsins í dag og hló.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir Már: Ég hef aldrei komið í þessa saltverksmiðju Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. 19. júní 2018 14:30 Föstu leikatriðin vopn í búrinu Við vissum nákvæmlega hvað við vildum gera en náðum ekki að fría okkur, segir Kári Árnason um föstu leikatriðin gegn Argentínu. 19. júní 2018 12:00 HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00 Vel undirbúinn fyrir þær stóru ákvarðarnir sem skiluðu Íslandi á HM Einn af njósnurum landsliðsins segir Eyjamanninn frábæran þjálfara sem lætur öllum líða vel í kringum sig. 19. júní 2018 16:00 Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3| Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Sjá meira
Jorge Sampaoli, þjálfari argentínska landsliðsins í fótbolta, féll með stæl á prófinu gegn strákunum okkar í fyrsta leik liðanna á HM 2018 í fótbolta en liðin skildu jöfn, 1-1, í Moskvu. Sampaoli þykir einn flottasti taktíker þjálfaraheimsins í dag en hann kom íslenska þjálfarateyminu nákvæmlega ekkert á óvart í leiknum eins og Freyr Alexandersson, yfirnjósnari íslenska liðsins, útskýrði í fyrradag. Eitt af því sem Argentínumaðurinn ætlaði að gera í leiknum og lagði upp með var að að ráðast á Hörð Björgvin Magnússon í vinstri bakverðinum sem að hann taldi þá vera einn veikasta hlekk liðsins. „Allir leikir eru mismunandi. Færslurnar voru of hægar hjá okkur og við gátum ekki sært þá. Þeir voru of margir fyrir okkur. Við vildum ráðast á vinstri bakvörðinn þeirra (Hörð Björgvin) og særa þá þar. Það gekk ekki,“ sagði Sampaoli á blaðamannafundi eftir leik. Vítaspyrna var vissulega dæmd á Hörð Björgvin í leiknum en flestir sparkspekingar heimsins eru búnir að útskýra að það var rangur dómur. Framarinn uppaldi spilaði stórvel og sendi Sampaoli pillu aðspurður út í ummæli hans í dag. „Ég hreinlega veit ekki hvað skal segja. Hann hafði rangt fyrir sér. Hann bara hljóp á vegg og verður að taka skellinn,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon á æfingu landsliðsins í dag og hló.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir Már: Ég hef aldrei komið í þessa saltverksmiðju Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. 19. júní 2018 14:30 Föstu leikatriðin vopn í búrinu Við vissum nákvæmlega hvað við vildum gera en náðum ekki að fría okkur, segir Kári Árnason um föstu leikatriðin gegn Argentínu. 19. júní 2018 12:00 HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00 Vel undirbúinn fyrir þær stóru ákvarðarnir sem skiluðu Íslandi á HM Einn af njósnurum landsliðsins segir Eyjamanninn frábæran þjálfara sem lætur öllum líða vel í kringum sig. 19. júní 2018 16:00 Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3| Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Sjá meira
Birkir Már: Ég hef aldrei komið í þessa saltverksmiðju Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. 19. júní 2018 14:30
Föstu leikatriðin vopn í búrinu Við vissum nákvæmlega hvað við vildum gera en náðum ekki að fría okkur, segir Kári Árnason um föstu leikatriðin gegn Argentínu. 19. júní 2018 12:00
HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00
Vel undirbúinn fyrir þær stóru ákvarðarnir sem skiluðu Íslandi á HM Einn af njósnurum landsliðsins segir Eyjamanninn frábæran þjálfara sem lætur öllum líða vel í kringum sig. 19. júní 2018 16:00