Hörður hlær að argentínska þjálfaranum sem „hljóp á vegg“ Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 19. júní 2018 19:00 Hörður Björgvin Magnússon gat ekki annað en skemmt sér yfir ummælum argentínska þjálfarans. vísir/vilhelm Jorge Sampaoli, þjálfari argentínska landsliðsins í fótbolta, féll með stæl á prófinu gegn strákunum okkar í fyrsta leik liðanna á HM 2018 í fótbolta en liðin skildu jöfn, 1-1, í Moskvu. Sampaoli þykir einn flottasti taktíker þjálfaraheimsins í dag en hann kom íslenska þjálfarateyminu nákvæmlega ekkert á óvart í leiknum eins og Freyr Alexandersson, yfirnjósnari íslenska liðsins, útskýrði í fyrradag. Eitt af því sem Argentínumaðurinn ætlaði að gera í leiknum og lagði upp með var að að ráðast á Hörð Björgvin Magnússon í vinstri bakverðinum sem að hann taldi þá vera einn veikasta hlekk liðsins. „Allir leikir eru mismunandi. Færslurnar voru of hægar hjá okkur og við gátum ekki sært þá. Þeir voru of margir fyrir okkur. Við vildum ráðast á vinstri bakvörðinn þeirra (Hörð Björgvin) og særa þá þar. Það gekk ekki,“ sagði Sampaoli á blaðamannafundi eftir leik. Vítaspyrna var vissulega dæmd á Hörð Björgvin í leiknum en flestir sparkspekingar heimsins eru búnir að útskýra að það var rangur dómur. Framarinn uppaldi spilaði stórvel og sendi Sampaoli pillu aðspurður út í ummæli hans í dag. „Ég hreinlega veit ekki hvað skal segja. Hann hafði rangt fyrir sér. Hann bara hljóp á vegg og verður að taka skellinn,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon á æfingu landsliðsins í dag og hló.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir Már: Ég hef aldrei komið í þessa saltverksmiðju Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. 19. júní 2018 14:30 Föstu leikatriðin vopn í búrinu Við vissum nákvæmlega hvað við vildum gera en náðum ekki að fría okkur, segir Kári Árnason um föstu leikatriðin gegn Argentínu. 19. júní 2018 12:00 HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00 Vel undirbúinn fyrir þær stóru ákvarðarnir sem skiluðu Íslandi á HM Einn af njósnurum landsliðsins segir Eyjamanninn frábæran þjálfara sem lætur öllum líða vel í kringum sig. 19. júní 2018 16:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Jorge Sampaoli, þjálfari argentínska landsliðsins í fótbolta, féll með stæl á prófinu gegn strákunum okkar í fyrsta leik liðanna á HM 2018 í fótbolta en liðin skildu jöfn, 1-1, í Moskvu. Sampaoli þykir einn flottasti taktíker þjálfaraheimsins í dag en hann kom íslenska þjálfarateyminu nákvæmlega ekkert á óvart í leiknum eins og Freyr Alexandersson, yfirnjósnari íslenska liðsins, útskýrði í fyrradag. Eitt af því sem Argentínumaðurinn ætlaði að gera í leiknum og lagði upp með var að að ráðast á Hörð Björgvin Magnússon í vinstri bakverðinum sem að hann taldi þá vera einn veikasta hlekk liðsins. „Allir leikir eru mismunandi. Færslurnar voru of hægar hjá okkur og við gátum ekki sært þá. Þeir voru of margir fyrir okkur. Við vildum ráðast á vinstri bakvörðinn þeirra (Hörð Björgvin) og særa þá þar. Það gekk ekki,“ sagði Sampaoli á blaðamannafundi eftir leik. Vítaspyrna var vissulega dæmd á Hörð Björgvin í leiknum en flestir sparkspekingar heimsins eru búnir að útskýra að það var rangur dómur. Framarinn uppaldi spilaði stórvel og sendi Sampaoli pillu aðspurður út í ummæli hans í dag. „Ég hreinlega veit ekki hvað skal segja. Hann hafði rangt fyrir sér. Hann bara hljóp á vegg og verður að taka skellinn,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon á æfingu landsliðsins í dag og hló.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir Már: Ég hef aldrei komið í þessa saltverksmiðju Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. 19. júní 2018 14:30 Föstu leikatriðin vopn í búrinu Við vissum nákvæmlega hvað við vildum gera en náðum ekki að fría okkur, segir Kári Árnason um föstu leikatriðin gegn Argentínu. 19. júní 2018 12:00 HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00 Vel undirbúinn fyrir þær stóru ákvarðarnir sem skiluðu Íslandi á HM Einn af njósnurum landsliðsins segir Eyjamanninn frábæran þjálfara sem lætur öllum líða vel í kringum sig. 19. júní 2018 16:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Birkir Már: Ég hef aldrei komið í þessa saltverksmiðju Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. 19. júní 2018 14:30
Föstu leikatriðin vopn í búrinu Við vissum nákvæmlega hvað við vildum gera en náðum ekki að fría okkur, segir Kári Árnason um föstu leikatriðin gegn Argentínu. 19. júní 2018 12:00
HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00
Vel undirbúinn fyrir þær stóru ákvarðarnir sem skiluðu Íslandi á HM Einn af njósnurum landsliðsins segir Eyjamanninn frábæran þjálfara sem lætur öllum líða vel í kringum sig. 19. júní 2018 16:00