Red Bull með Honda vélar á næsta ári Bragi Þórðarson skrifar 20. júní 2018 05:30 Daniel Ricciardo ekur fyrir Red Bull. vísir/getty Red Bull mun keyra með Honda vélar á næsta tímabili, en þetta staðfesti liðið á Twitter í gærkvöldi. Það hefur legið í loftinu síðustu vikur og mánuði að enska liðið myndi ekki halda samstarfi sínu við Renault áfram en allt frá árinu 2014 hefur samband þeirra versnað. Samstarf Renault og Red Bull skilaði fjórum titlum bílasmiða sem og ökumanna árin 2010 til 2013. Systurlið Red Bull, Toro Rosso, byrjaði að nota Honda vélar á þessu ári en árangurinn hefur þó látið á sér standa. Í raun hefur árangur Honda frá þeir komu aftur í Formúlu 1 árið 2015 verið afar dapur. Það er því ljóst að japanski vélarframleiðandinn verður að gera betur á næsta ári ef samstarfið við Red Bull á að ganga upp.Honda power from 2019! The Team to race with @HondaRacingF1 power units from next season https://t.co/bIDM1SOimfpic.twitter.com/KVZPDIeNoL — Red Bull Racing (@redbullracing) June 19, 2018 Formúla Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Red Bull mun keyra með Honda vélar á næsta tímabili, en þetta staðfesti liðið á Twitter í gærkvöldi. Það hefur legið í loftinu síðustu vikur og mánuði að enska liðið myndi ekki halda samstarfi sínu við Renault áfram en allt frá árinu 2014 hefur samband þeirra versnað. Samstarf Renault og Red Bull skilaði fjórum titlum bílasmiða sem og ökumanna árin 2010 til 2013. Systurlið Red Bull, Toro Rosso, byrjaði að nota Honda vélar á þessu ári en árangurinn hefur þó látið á sér standa. Í raun hefur árangur Honda frá þeir komu aftur í Formúlu 1 árið 2015 verið afar dapur. Það er því ljóst að japanski vélarframleiðandinn verður að gera betur á næsta ári ef samstarfið við Red Bull á að ganga upp.Honda power from 2019! The Team to race with @HondaRacingF1 power units from next season https://t.co/bIDM1SOimfpic.twitter.com/KVZPDIeNoL — Red Bull Racing (@redbullracing) June 19, 2018
Formúla Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira