Mikil áskorun fyrir íslenska markverði Arnar Björnsson í Kabardinka skrifar 20. júní 2018 13:30 Markvarðaþjálfun skilar eðlilega betri árangri. vísr/vilhelm Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, hefur staðið í ströngu hér í Rússlandi. Einn markvarðanna þriggja í hópnum, Rúnar Alex Rúnarsson er búinn að ganga frá fjögurra ára samningi við franska liðið Dijon. Guðmundur er sannfærður um að Hannes Þór Halldórsson og Fredrik Schram skipti einnig um lið. „Ég vil fá Hannes í svipaðan stærðarflokk, hann skilið að vera í einhverju af stærstu félögum í Englandi, Þýskalandi eða Frakklandi. Markvarsla snýst um stöðugleika og það er nokkuð sem Hannes er búinn að sýna. Það hefur Rúnar sýnt ungur og flottur leikmaður. Mér finnst það gjeggað fyrir þennan 23 ára gamla strák að fara í frönsku úrvalsdeildina. Það segir allt sem segja þarf“. Hvað með Fredrik Schram, þarf hann ekki að fara í stærri deild? „Hann er frábær markvörður og á án efa eftir að ná jafn langt og Rúnar og Hannes. Ég er ánægðastur þegar markverðirnir mínir fá að spila en auðvitað vill maður að þeir spili í sterkustu deildunum. Ég held að hann lendi þar líka. Það gæti orðið á þessu ári því ég veit að það eru lið að fylgjast með honum“. Hvað með aðra yngri markverði? „Fyrir stuttu skrifaði Patrik Gunnarsson undir samning við enska liðið Brentford, strákur sem er fæddur árið 2000. Hann er frábær markvörður og mjög efnilegur. Við erum líka með ungan og efnilegan strák hjá Reading. Við erum á allt öðrum stað með markverðina okkar núna en fyrir 6 árum. Ástæðan fyrir því að mörg lið eru með markmannsþjálfara í yngri flokkunum,“ segir Guðmundur. „Í leyfiskerfi KSÍ og UEFA segir skýrt að liðin verði að vera með markmannsþjálfara og þetta er lykillinn. Ég er ánægður að sjá að markverðirnir okkar eru að blómstra. Þetta er mikil áskorun fyrir unga markmenn heima. Hannes Halldórsson er auðvitað gott dæmi um það. Hans ferill hófst ekki fyrr en hann var 22 eða 23. ára gamall. Síðan er hann búinn að vera á uppleið og það sýnir að það er aldrei of seint að leggja markmannsstarfið fyrir sig. Ég skora á félögin að sinna þessum þætti mjög vel,“ segir Guðmundur Hreiðarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30 Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira
Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, hefur staðið í ströngu hér í Rússlandi. Einn markvarðanna þriggja í hópnum, Rúnar Alex Rúnarsson er búinn að ganga frá fjögurra ára samningi við franska liðið Dijon. Guðmundur er sannfærður um að Hannes Þór Halldórsson og Fredrik Schram skipti einnig um lið. „Ég vil fá Hannes í svipaðan stærðarflokk, hann skilið að vera í einhverju af stærstu félögum í Englandi, Þýskalandi eða Frakklandi. Markvarsla snýst um stöðugleika og það er nokkuð sem Hannes er búinn að sýna. Það hefur Rúnar sýnt ungur og flottur leikmaður. Mér finnst það gjeggað fyrir þennan 23 ára gamla strák að fara í frönsku úrvalsdeildina. Það segir allt sem segja þarf“. Hvað með Fredrik Schram, þarf hann ekki að fara í stærri deild? „Hann er frábær markvörður og á án efa eftir að ná jafn langt og Rúnar og Hannes. Ég er ánægðastur þegar markverðirnir mínir fá að spila en auðvitað vill maður að þeir spili í sterkustu deildunum. Ég held að hann lendi þar líka. Það gæti orðið á þessu ári því ég veit að það eru lið að fylgjast með honum“. Hvað með aðra yngri markverði? „Fyrir stuttu skrifaði Patrik Gunnarsson undir samning við enska liðið Brentford, strákur sem er fæddur árið 2000. Hann er frábær markvörður og mjög efnilegur. Við erum líka með ungan og efnilegan strák hjá Reading. Við erum á allt öðrum stað með markverðina okkar núna en fyrir 6 árum. Ástæðan fyrir því að mörg lið eru með markmannsþjálfara í yngri flokkunum,“ segir Guðmundur. „Í leyfiskerfi KSÍ og UEFA segir skýrt að liðin verði að vera með markmannsþjálfara og þetta er lykillinn. Ég er ánægður að sjá að markverðirnir okkar eru að blómstra. Þetta er mikil áskorun fyrir unga markmenn heima. Hannes Halldórsson er auðvitað gott dæmi um það. Hans ferill hófst ekki fyrr en hann var 22 eða 23. ára gamall. Síðan er hann búinn að vera á uppleið og það sýnir að það er aldrei of seint að leggja markmannsstarfið fyrir sig. Ég skora á félögin að sinna þessum þætti mjög vel,“ segir Guðmundur Hreiðarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30 Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira
Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30
Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30