SURA frumsýnir nýtt myndband á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2018 14:30 Þura Stína er glæsileg í myndbandinu. „Ég samdi textann við lagið um leið og ég heyrði það. Var varla búin að fá það í hendurnar,“ segir tónlistarkonan Þura Stína sem gefur frá sér nýtt lag og myndband í samstarfi við Whyrun í dag. Listamannsnafn hennar er SURA og ber lagið nafnið Alltaf strax. „Þetta small bara strax og ég hafði samband við Ými og fékk lagið hjá honum. Það er ótrúlega fyndið hvað þetta einhvern veginn small bara strax. Vinnslan við myndbandið og síðan eftirvinnslan tóku svolítið á en ég er ótrúlega ánægð með útkomuna og útgáfuna. Ég er búin að vera í mjög miklu sumarskapi í allri rigningunni við lokaferlið á laginu,“ segir Þura en Whyrun er einmitt framleiðandinn Ýmir Rúnarsson. Þura segir að sagan á bakvið myndbandið taki mið af textanum í laginu en hér að neðan má lesa viðlagið:Hringi og bið þig að komaÞú kemur alltaf straxSegi þér síðan að faraNenni ekki meir í dagÞú hringir, á ég að koma?Kem ekki alltaf straxEr orðin leið á að svaraSendu mér bara snapp „Myndbandið var unnið af leikstjóranum Álfheiði Mörtu og heimurinn í því var unninn af okkur saman. Öll smáatriði og konsept voru líka í höndum förðunarfræðingsins Helgu Sæunnar Þorkelsdóttur, stílistans Díönu Rós Breckmann og proppsarans Ólöf Rut Stefánsdóttir. Það var hugsað þvílíkt vel út í alla ramma og allt skipti máli sem skilar sér í heildarmyndinni.“ SURA kemur fram á Secret Solstice í sumar. „Þar verður allt efnið mitt spilað í fyrsta skipti, svo eru fleiri stærri verkefni bókuð í sumar sem á eftir að tilkynna. Með haustinu kemur svo platan mín út og Iceland Airwaves er svo einnig í haust.“ Hér að neðan má sjá nýja myndbandið með Þuru Stínu við lagið Alltaf strax. Menning Tengdar fréttir Frelsandi að gefa út efni ein Tónlistarkonan SURA hefur komið víða við en gefur í dag út lag í fyrsta skipti ein síns liðs. 24. apríl 2018 14:00 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
„Ég samdi textann við lagið um leið og ég heyrði það. Var varla búin að fá það í hendurnar,“ segir tónlistarkonan Þura Stína sem gefur frá sér nýtt lag og myndband í samstarfi við Whyrun í dag. Listamannsnafn hennar er SURA og ber lagið nafnið Alltaf strax. „Þetta small bara strax og ég hafði samband við Ými og fékk lagið hjá honum. Það er ótrúlega fyndið hvað þetta einhvern veginn small bara strax. Vinnslan við myndbandið og síðan eftirvinnslan tóku svolítið á en ég er ótrúlega ánægð með útkomuna og útgáfuna. Ég er búin að vera í mjög miklu sumarskapi í allri rigningunni við lokaferlið á laginu,“ segir Þura en Whyrun er einmitt framleiðandinn Ýmir Rúnarsson. Þura segir að sagan á bakvið myndbandið taki mið af textanum í laginu en hér að neðan má lesa viðlagið:Hringi og bið þig að komaÞú kemur alltaf straxSegi þér síðan að faraNenni ekki meir í dagÞú hringir, á ég að koma?Kem ekki alltaf straxEr orðin leið á að svaraSendu mér bara snapp „Myndbandið var unnið af leikstjóranum Álfheiði Mörtu og heimurinn í því var unninn af okkur saman. Öll smáatriði og konsept voru líka í höndum förðunarfræðingsins Helgu Sæunnar Þorkelsdóttur, stílistans Díönu Rós Breckmann og proppsarans Ólöf Rut Stefánsdóttir. Það var hugsað þvílíkt vel út í alla ramma og allt skipti máli sem skilar sér í heildarmyndinni.“ SURA kemur fram á Secret Solstice í sumar. „Þar verður allt efnið mitt spilað í fyrsta skipti, svo eru fleiri stærri verkefni bókuð í sumar sem á eftir að tilkynna. Með haustinu kemur svo platan mín út og Iceland Airwaves er svo einnig í haust.“ Hér að neðan má sjá nýja myndbandið með Þuru Stínu við lagið Alltaf strax.
Menning Tengdar fréttir Frelsandi að gefa út efni ein Tónlistarkonan SURA hefur komið víða við en gefur í dag út lag í fyrsta skipti ein síns liðs. 24. apríl 2018 14:00 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Frelsandi að gefa út efni ein Tónlistarkonan SURA hefur komið víða við en gefur í dag út lag í fyrsta skipti ein síns liðs. 24. apríl 2018 14:00