Heimir: Lars á mikið í þessu liði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. júní 2018 20:00 Heimir er orðinn spenntur fyrir leiknum. Það verða vinafundir á hliðarlínu Laugardalsvallar annað kvöld. Þá hittast þeir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck í sínum fyrsta leik sem andstæðingar. „Það er fínt að hafa Lars hinum megin því þá heyrir maður allavega ekki blótið á norsku,“ segir Heimir og hlær dátt. „Þetta verður gaman og viðeigandi að hann sé aðeins í kringum okkar lokaundirbúning. Hann á auðvitað mikið í þessu liði.“ Heimir hefur lært mikið af sænska vini sínum og þeir þekkja hvorn annan vel. Það verður því líklega ómögulegt að koma á óvart í þessum leik. „Ef ég ætti að tippa á þennan leik þá færi hann 0-0. Við eigum að vera samhæfðari í því sem við erum að gera en Norðmenn. Hvatningin ætti líka að vera meiri hjá ykkur enda erum við á leið í lokakeppni og að spila fyrir framan okkar stuðningsmenn. Ef menn gera það ekki af fullum krafti þá er eitthvað að hjá okkur,“ segir Eyjamaðurinn. Aron Einar Gunnarsson mun ekki spila á morgun vegna meiðsla en Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn leikfær. Aftur á móti hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort hann spili gegn Norðmönnum. „Ég vona það. Gylfi er að æfa á fullu núna og við sjáum svo til hvort hann fái mínútur. Það er bara spurning hvað sé skynsamlegt að gera.“ Sjá má viðtalið við Heimi í heild sinni hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Sjá meira
Það verða vinafundir á hliðarlínu Laugardalsvallar annað kvöld. Þá hittast þeir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck í sínum fyrsta leik sem andstæðingar. „Það er fínt að hafa Lars hinum megin því þá heyrir maður allavega ekki blótið á norsku,“ segir Heimir og hlær dátt. „Þetta verður gaman og viðeigandi að hann sé aðeins í kringum okkar lokaundirbúning. Hann á auðvitað mikið í þessu liði.“ Heimir hefur lært mikið af sænska vini sínum og þeir þekkja hvorn annan vel. Það verður því líklega ómögulegt að koma á óvart í þessum leik. „Ef ég ætti að tippa á þennan leik þá færi hann 0-0. Við eigum að vera samhæfðari í því sem við erum að gera en Norðmenn. Hvatningin ætti líka að vera meiri hjá ykkur enda erum við á leið í lokakeppni og að spila fyrir framan okkar stuðningsmenn. Ef menn gera það ekki af fullum krafti þá er eitthvað að hjá okkur,“ segir Eyjamaðurinn. Aron Einar Gunnarsson mun ekki spila á morgun vegna meiðsla en Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn leikfær. Aftur á móti hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort hann spili gegn Norðmönnum. „Ég vona það. Gylfi er að æfa á fullu núna og við sjáum svo til hvort hann fái mínútur. Það er bara spurning hvað sé skynsamlegt að gera.“ Sjá má viðtalið við Heimi í heild sinni hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Sjá meira