Daði hlaut verðlaun fyrir stikluna fyrir The Secret of Marrowbone Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. júní 2018 10:10 Daði Sigurðsson hlaut The Golden trailer verðlaunin fyrir stikluna sem hann gerði fyrir hryllingsmyndina The Secret of Marrowbone. youtube Daði Sigurðsson hlaut á dögunum Gylltu stikluverðlaunin fyrir stikluna sem hann gerði fyrir hryllingsmyndina The Secret of Marrowbone. Kvikmyndin kom út árið 2017 og er í leikstjórn Sergio G. Sánchez. Hann skrifaði einnig handritið að The Secret of Marrowbone. Daði var að vonum ánægður þegar blaðamaður Vísis náði tali af honum. „Ég er virkilega ánægður með að hafa fengið þessi verðlaun. Þetta er ein stærsta verðlaunahátíðin í „stiklubransanum“ sem haldin er úti í LA svo að þetta er mikil viðurkenning fyrir mig og samstarfsfélaga mína. Það voru nokkrar mjög góðar stiklur sem við vorum að keppa við, svo það var heiður að vea tilnefndur – hvað þá að vinna.“ Stranger Things stjarnan Charlie Heaton fer með aðalhlutverkið í myndinni auk Anayu Taylor-Joy og George MacKay. Daði, sem hefur unnið sem stiklusmiður í Lundúnum frá árinu 2014, hlaut verðlaunin í flokki Besta erlenda hryllingsmyndastiklan. Hann starfar hjá auglýsingastofunni Silk Factory sem var stofnuð í fyrra. Fyrirtækið sérhæfir sig í auglýsingagerð fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Tilnefndar í þessum flokki voru hrlykkingsmyndirnar From a House on Wollow Street, Ghost Stories, Killing Ground og Slumber. Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Daði Sigurðsson hlaut á dögunum Gylltu stikluverðlaunin fyrir stikluna sem hann gerði fyrir hryllingsmyndina The Secret of Marrowbone. Kvikmyndin kom út árið 2017 og er í leikstjórn Sergio G. Sánchez. Hann skrifaði einnig handritið að The Secret of Marrowbone. Daði var að vonum ánægður þegar blaðamaður Vísis náði tali af honum. „Ég er virkilega ánægður með að hafa fengið þessi verðlaun. Þetta er ein stærsta verðlaunahátíðin í „stiklubransanum“ sem haldin er úti í LA svo að þetta er mikil viðurkenning fyrir mig og samstarfsfélaga mína. Það voru nokkrar mjög góðar stiklur sem við vorum að keppa við, svo það var heiður að vea tilnefndur – hvað þá að vinna.“ Stranger Things stjarnan Charlie Heaton fer með aðalhlutverkið í myndinni auk Anayu Taylor-Joy og George MacKay. Daði, sem hefur unnið sem stiklusmiður í Lundúnum frá árinu 2014, hlaut verðlaunin í flokki Besta erlenda hryllingsmyndastiklan. Hann starfar hjá auglýsingastofunni Silk Factory sem var stofnuð í fyrra. Fyrirtækið sérhæfir sig í auglýsingagerð fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Tilnefndar í þessum flokki voru hrlykkingsmyndirnar From a House on Wollow Street, Ghost Stories, Killing Ground og Slumber.
Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira