Daði hlaut verðlaun fyrir stikluna fyrir The Secret of Marrowbone Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. júní 2018 10:10 Daði Sigurðsson hlaut The Golden trailer verðlaunin fyrir stikluna sem hann gerði fyrir hryllingsmyndina The Secret of Marrowbone. youtube Daði Sigurðsson hlaut á dögunum Gylltu stikluverðlaunin fyrir stikluna sem hann gerði fyrir hryllingsmyndina The Secret of Marrowbone. Kvikmyndin kom út árið 2017 og er í leikstjórn Sergio G. Sánchez. Hann skrifaði einnig handritið að The Secret of Marrowbone. Daði var að vonum ánægður þegar blaðamaður Vísis náði tali af honum. „Ég er virkilega ánægður með að hafa fengið þessi verðlaun. Þetta er ein stærsta verðlaunahátíðin í „stiklubransanum“ sem haldin er úti í LA svo að þetta er mikil viðurkenning fyrir mig og samstarfsfélaga mína. Það voru nokkrar mjög góðar stiklur sem við vorum að keppa við, svo það var heiður að vea tilnefndur – hvað þá að vinna.“ Stranger Things stjarnan Charlie Heaton fer með aðalhlutverkið í myndinni auk Anayu Taylor-Joy og George MacKay. Daði, sem hefur unnið sem stiklusmiður í Lundúnum frá árinu 2014, hlaut verðlaunin í flokki Besta erlenda hryllingsmyndastiklan. Hann starfar hjá auglýsingastofunni Silk Factory sem var stofnuð í fyrra. Fyrirtækið sérhæfir sig í auglýsingagerð fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Tilnefndar í þessum flokki voru hrlykkingsmyndirnar From a House on Wollow Street, Ghost Stories, Killing Ground og Slumber. Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Daði Sigurðsson hlaut á dögunum Gylltu stikluverðlaunin fyrir stikluna sem hann gerði fyrir hryllingsmyndina The Secret of Marrowbone. Kvikmyndin kom út árið 2017 og er í leikstjórn Sergio G. Sánchez. Hann skrifaði einnig handritið að The Secret of Marrowbone. Daði var að vonum ánægður þegar blaðamaður Vísis náði tali af honum. „Ég er virkilega ánægður með að hafa fengið þessi verðlaun. Þetta er ein stærsta verðlaunahátíðin í „stiklubransanum“ sem haldin er úti í LA svo að þetta er mikil viðurkenning fyrir mig og samstarfsfélaga mína. Það voru nokkrar mjög góðar stiklur sem við vorum að keppa við, svo það var heiður að vea tilnefndur – hvað þá að vinna.“ Stranger Things stjarnan Charlie Heaton fer með aðalhlutverkið í myndinni auk Anayu Taylor-Joy og George MacKay. Daði, sem hefur unnið sem stiklusmiður í Lundúnum frá árinu 2014, hlaut verðlaunin í flokki Besta erlenda hryllingsmyndastiklan. Hann starfar hjá auglýsingastofunni Silk Factory sem var stofnuð í fyrra. Fyrirtækið sérhæfir sig í auglýsingagerð fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Tilnefndar í þessum flokki voru hrlykkingsmyndirnar From a House on Wollow Street, Ghost Stories, Killing Ground og Slumber.
Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira