Leikmönnum Íslands á HM í Rússlandi raðað upp eftir hæð og þyngd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2018 22:00 Frederik Schram í leiknum á móti Noregi um síðustu helgi. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú skilað formlega inn 23 manna lista til FIFA og það er því endanlega staðfest hvaða leikmenn munu spila fyrir íslenska landsliðið á HM í Rússlandi. FIFA birti jafnframt leikmannalista íslenska liðsins á heimasíðu með listum hinna þjóðanna og þar voru einnig með aðrar upplýsingar eins og aldur, leikstaða, leiknúmer og svo bæði hæð og þyngd. Það er fróðlegt að skoða þann lista aðeins betur en hann er aðgengilegur hér. Markvörðurinn Frederik Schram er bæði hávaxnasti og þyngsti leikmaður íslenska leikmannahópsins en bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason er bæði lágvaxnasti leikmaðurinn sem og sá léttasti. Frederik Schram er fimm sentímetrum stærri en markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson sem er í 2. sæti. Kári Árnason og Hörður Björgvin Magnússon eru hávöxnustu útileikmenn liðsins en þeir eru sjö sentímetrum lægri en Frederik. Jón Daði Böðvarsson fer upp fyrir Hannes Þór Halldórsson þegar kemur að þyngdinni og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hoppar þar upp um sextán sæti miðað við sentímetralistann.days until we play at the @FIFAWorldCup We have just confirmed our squad to FIFA for the World Cup. No changes to the 23 man squad announced in May.#fyririslandpic.twitter.com/rYNSpyu6dJ — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 4, 2018 Hér fyrir neðan má sjá íslenska landsliðshópnum raðað upp eftir hæð og þyngd.Hæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM 2018: 1. Frederik Schram 198 sm 2. Hannes Þór Halldórsson 193 sm 3. Kári Árnason 191 sm 3. Hörður Björgvin Magnússon 191 sm 5. Jón Daði Böðvarsson 189 sm 6. Sverrir Ingi Ingason 188 sm 6. Hólmar Örn Eyjólfsson 188 sm 8. Ragnar Sigurðsson 187 sm 8. Björn Bergmann Sigurðarson 187 sm 10. Gylfi Þór Sigurðsson 186 sm 10. Birkir Már Sævarsson 186 sm 10. Emil Hallfreðsson 186 sm 10. Rúnar Alex Rúnarsson 186 sm 14. Samúel Friðjónsson 185 sm 14. Alfreð Finnbogason 185 sm 16. Ólafur Ingi Skúlason 184 sm 16. Rúrik Gíslason 184 sm 18. Birkir Bjarnason 183 sm 18. Arnór Ingvi Traustason 183 sm 20. Aron Einar Gunnarsson 181 sm 21. Jóhann Berg Guðmundsson 179 sm 22. Albert Guðmundsson 177 sm 23. Ari Freyr Skúlason 170 smÞyngsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM 2018: 1. Frederik Schram 92 kg 2. Jón Daði Böðvarsson 89 kg 3. Hannes Þór Halldórsson 88 kg 4. Aron Einar Gunnarsson 86 kg 4. Emil Hallfreðsson 86 kg 4. Ragnar Sigurðsson 86 kg 7. Hörður Björgvin Magnússon 85 kg 7. Björn Bergmann Sigurðarson 85 kg 9. Gylfi Þór Sigurðsson 82 kg 9. Kári Árnason 82 kg 11. Hólmar Örn Eyjólfsson 81 kg 12. Sverrir Ingi Ingason 80 kg 12. Albert Guðmundsson 80 kg 14. Ólafur Ingi Skúlason 79 kg 14. Alfreð Finnbogason 79 kg 16. Rúrik Gíslason 78 kg 16. Samúel Friðjónsson 78 kg 18. Jóhann Berg Guðmundsson 77 kg 18. Birkir Bjarnason 77 kg 20. Rúnar Alex Rúnarsson 76 kg 21. Birkir Már Sævarsson 75 kg 22. Arnór Ingvi Traustason 73 kg 23. Ari Freyr Skúlason 63 kg HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú skilað formlega inn 23 manna lista til FIFA og það er því endanlega staðfest hvaða leikmenn munu spila fyrir íslenska landsliðið á HM í Rússlandi. FIFA birti jafnframt leikmannalista íslenska liðsins á heimasíðu með listum hinna þjóðanna og þar voru einnig með aðrar upplýsingar eins og aldur, leikstaða, leiknúmer og svo bæði hæð og þyngd. Það er fróðlegt að skoða þann lista aðeins betur en hann er aðgengilegur hér. Markvörðurinn Frederik Schram er bæði hávaxnasti og þyngsti leikmaður íslenska leikmannahópsins en bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason er bæði lágvaxnasti leikmaðurinn sem og sá léttasti. Frederik Schram er fimm sentímetrum stærri en markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson sem er í 2. sæti. Kári Árnason og Hörður Björgvin Magnússon eru hávöxnustu útileikmenn liðsins en þeir eru sjö sentímetrum lægri en Frederik. Jón Daði Böðvarsson fer upp fyrir Hannes Þór Halldórsson þegar kemur að þyngdinni og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hoppar þar upp um sextán sæti miðað við sentímetralistann.days until we play at the @FIFAWorldCup We have just confirmed our squad to FIFA for the World Cup. No changes to the 23 man squad announced in May.#fyririslandpic.twitter.com/rYNSpyu6dJ — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 4, 2018 Hér fyrir neðan má sjá íslenska landsliðshópnum raðað upp eftir hæð og þyngd.Hæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM 2018: 1. Frederik Schram 198 sm 2. Hannes Þór Halldórsson 193 sm 3. Kári Árnason 191 sm 3. Hörður Björgvin Magnússon 191 sm 5. Jón Daði Böðvarsson 189 sm 6. Sverrir Ingi Ingason 188 sm 6. Hólmar Örn Eyjólfsson 188 sm 8. Ragnar Sigurðsson 187 sm 8. Björn Bergmann Sigurðarson 187 sm 10. Gylfi Þór Sigurðsson 186 sm 10. Birkir Már Sævarsson 186 sm 10. Emil Hallfreðsson 186 sm 10. Rúnar Alex Rúnarsson 186 sm 14. Samúel Friðjónsson 185 sm 14. Alfreð Finnbogason 185 sm 16. Ólafur Ingi Skúlason 184 sm 16. Rúrik Gíslason 184 sm 18. Birkir Bjarnason 183 sm 18. Arnór Ingvi Traustason 183 sm 20. Aron Einar Gunnarsson 181 sm 21. Jóhann Berg Guðmundsson 179 sm 22. Albert Guðmundsson 177 sm 23. Ari Freyr Skúlason 170 smÞyngsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM 2018: 1. Frederik Schram 92 kg 2. Jón Daði Böðvarsson 89 kg 3. Hannes Þór Halldórsson 88 kg 4. Aron Einar Gunnarsson 86 kg 4. Emil Hallfreðsson 86 kg 4. Ragnar Sigurðsson 86 kg 7. Hörður Björgvin Magnússon 85 kg 7. Björn Bergmann Sigurðarson 85 kg 9. Gylfi Þór Sigurðsson 82 kg 9. Kári Árnason 82 kg 11. Hólmar Örn Eyjólfsson 81 kg 12. Sverrir Ingi Ingason 80 kg 12. Albert Guðmundsson 80 kg 14. Ólafur Ingi Skúlason 79 kg 14. Alfreð Finnbogason 79 kg 16. Rúrik Gíslason 78 kg 16. Samúel Friðjónsson 78 kg 18. Jóhann Berg Guðmundsson 77 kg 18. Birkir Bjarnason 77 kg 20. Rúnar Alex Rúnarsson 76 kg 21. Birkir Már Sævarsson 75 kg 22. Arnór Ingvi Traustason 73 kg 23. Ari Freyr Skúlason 63 kg
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Sjá meira