Sergio Ramos gerir grín að leikmönnum Liverpool: Salah gat alveg haldið áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2018 15:41 Atvikið á milli Sergio Ramos og Mohamed Salah. Vísir/Getty Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, var í viðtali við spænska blaðið AS í dag þar sem hann gerði hálfpart grín af vælinu í leikmönnum Liverpool og kennir Mohamed Salah sjálfum um meiðslin. Sergio Ramos segir að ástæðan fyrir því hversu illa Mohamed Salah meiddist sé engum öðrum að kenna en Egyptanum sjálfum. Ástæðan fyrir því er að það var Salah sem byrjaði því að grípa í arm Ramos í baráttu þeirra um boltann. Mohamed Salah gat ekki spilað áfram og fór grátandi af velli. Sergio Ramos heldur því nú fram að hann hefði auðveldlega getað haldið áfram. „Hann hefði getað haldið áfram ef hann hefði fengið sprautu,“ sagði Ramos."Sólo falta que Firmino diga que se resfrió por mi culpa" https://t.co/c7DGkP8uUe — AS (@diarioas) June 5, 2018 Hann segist síðan hafa verið í sambandi við Salah í gegnum skilaboð og það hafi verið allt í góðu á milli þeirra. Nú er einnig komið í ljós að markvörðurinn Loris Karius fékk heilahristing eftir olnbogaskot frá spænska miðverðinum. Einhverjir halda því fram að skelfileg markmannsmistök Loris Karius í leiknum sé þessum heilahristingi að kenna. „Það vantar bara að Roberto Firmino segi að hann hafi fengið kvef af því að svitadropi frá mér lenti á honum,“ sagði Ramos í háðstón. „Andskotinn sjálfur hvað þetta Salah mál hefur fengið mikla athygli. Ég vildi ekki segja neitt af því að það er gert svo mikið úr öllu,“ sagði Ramos. Það er hægt að finna viðtalið í AS með því að smella hér. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, var í viðtali við spænska blaðið AS í dag þar sem hann gerði hálfpart grín af vælinu í leikmönnum Liverpool og kennir Mohamed Salah sjálfum um meiðslin. Sergio Ramos segir að ástæðan fyrir því hversu illa Mohamed Salah meiddist sé engum öðrum að kenna en Egyptanum sjálfum. Ástæðan fyrir því er að það var Salah sem byrjaði því að grípa í arm Ramos í baráttu þeirra um boltann. Mohamed Salah gat ekki spilað áfram og fór grátandi af velli. Sergio Ramos heldur því nú fram að hann hefði auðveldlega getað haldið áfram. „Hann hefði getað haldið áfram ef hann hefði fengið sprautu,“ sagði Ramos."Sólo falta que Firmino diga que se resfrió por mi culpa" https://t.co/c7DGkP8uUe — AS (@diarioas) June 5, 2018 Hann segist síðan hafa verið í sambandi við Salah í gegnum skilaboð og það hafi verið allt í góðu á milli þeirra. Nú er einnig komið í ljós að markvörðurinn Loris Karius fékk heilahristing eftir olnbogaskot frá spænska miðverðinum. Einhverjir halda því fram að skelfileg markmannsmistök Loris Karius í leiknum sé þessum heilahristingi að kenna. „Það vantar bara að Roberto Firmino segi að hann hafi fengið kvef af því að svitadropi frá mér lenti á honum,“ sagði Ramos í háðstón. „Andskotinn sjálfur hvað þetta Salah mál hefur fengið mikla athygli. Ég vildi ekki segja neitt af því að það er gert svo mikið úr öllu,“ sagði Ramos. Það er hægt að finna viðtalið í AS með því að smella hér.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira