736 leikmenn verða á HM og hér má lesa það helsta um þá alla Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. júní 2018 14:30 Hægt er að lesa allt það helsta um þennan gaur á The Guardian. Vísir/Andri Marinó Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi eftir átta daga en strákarnir okkar hefja leik í Moskvu á móti Argentínu eftir tíu daga. Upphafsleikur mótsins fer einnig fram í Moskvu en þá mætast gestgjafar Rússa og Sádi-Arabía. Ekki beint mest spennandi leikur mótsins en í báðum liðum er mikið af leikmönnum sem hinn almenni áhugamaður þekkir ekki. En óttist ei. The Guardian hefur birt magnaða umfjöllun um öll liðin og alla 736 leikmennina á HM og má nú nálgast það helsta um allt og alla á einum stað.Með því að smella hér má sjá helstu upplýsingar um öll 32 liðin sem keppa í Rússlandi og alla 736 leikmennina. Síða sem gott er að grípa til þegar að maður spyr sig hvaða leikmaður þetta er við sjónvarpsglápið í júní. Að sjálfsögðu má lesa allt um strákana okkar fyrir þá sem eru ekki með allt á hreinu um þá en óhætta er að mæla með þessari stórkostlegu umfjöllun The Guardian. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu þegar Heimir og Gylfi hittu blaðamenn í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hélt blaðamannafund í dag fyrir vináttulandsleikinn á móti Gana á morgun og við hlið hans var landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6. júní 2018 13:00 Hannes: Sem betur fer voru þau ekki til 2007 því þá hefði ég verið jarðaður Heiðursgestur Pepsimarkanna í vikunni var landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og Hörður Magnússon minntist á það þegar Pepsimörkin töluðu fyrir því á sínum tíma að Hannes yrði valinn í íslenska landsliðið. 6. júní 2018 14:00 8 dagar í HM: Kúveitar fengu mark skráð af Frökkum með því að hóta að ganga af velli Dómari leiksins á Spáni fyrir 36 árum síðan flautaði ekki aftur í flautu inn á fótboltavelli. 6. júní 2018 12:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Sjá meira
Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi eftir átta daga en strákarnir okkar hefja leik í Moskvu á móti Argentínu eftir tíu daga. Upphafsleikur mótsins fer einnig fram í Moskvu en þá mætast gestgjafar Rússa og Sádi-Arabía. Ekki beint mest spennandi leikur mótsins en í báðum liðum er mikið af leikmönnum sem hinn almenni áhugamaður þekkir ekki. En óttist ei. The Guardian hefur birt magnaða umfjöllun um öll liðin og alla 736 leikmennina á HM og má nú nálgast það helsta um allt og alla á einum stað.Með því að smella hér má sjá helstu upplýsingar um öll 32 liðin sem keppa í Rússlandi og alla 736 leikmennina. Síða sem gott er að grípa til þegar að maður spyr sig hvaða leikmaður þetta er við sjónvarpsglápið í júní. Að sjálfsögðu má lesa allt um strákana okkar fyrir þá sem eru ekki með allt á hreinu um þá en óhætta er að mæla með þessari stórkostlegu umfjöllun The Guardian.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu þegar Heimir og Gylfi hittu blaðamenn í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hélt blaðamannafund í dag fyrir vináttulandsleikinn á móti Gana á morgun og við hlið hans var landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6. júní 2018 13:00 Hannes: Sem betur fer voru þau ekki til 2007 því þá hefði ég verið jarðaður Heiðursgestur Pepsimarkanna í vikunni var landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og Hörður Magnússon minntist á það þegar Pepsimörkin töluðu fyrir því á sínum tíma að Hannes yrði valinn í íslenska landsliðið. 6. júní 2018 14:00 8 dagar í HM: Kúveitar fengu mark skráð af Frökkum með því að hóta að ganga af velli Dómari leiksins á Spáni fyrir 36 árum síðan flautaði ekki aftur í flautu inn á fótboltavelli. 6. júní 2018 12:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Sjá meira
Sjáðu þegar Heimir og Gylfi hittu blaðamenn í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hélt blaðamannafund í dag fyrir vináttulandsleikinn á móti Gana á morgun og við hlið hans var landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6. júní 2018 13:00
Hannes: Sem betur fer voru þau ekki til 2007 því þá hefði ég verið jarðaður Heiðursgestur Pepsimarkanna í vikunni var landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og Hörður Magnússon minntist á það þegar Pepsimörkin töluðu fyrir því á sínum tíma að Hannes yrði valinn í íslenska landsliðið. 6. júní 2018 14:00
8 dagar í HM: Kúveitar fengu mark skráð af Frökkum með því að hóta að ganga af velli Dómari leiksins á Spáni fyrir 36 árum síðan flautaði ekki aftur í flautu inn á fótboltavelli. 6. júní 2018 12:00