Heimir: Líklega ekki skynsamlegt að láta Gylfa spila í 90 mínútur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júní 2018 11:02 Heimir og Gylfi á fundinum í morgun. vísir/hbg Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gekk vasklega til verks á blaðmannafundi sínum í morgun. Byrjaði að útskýra allt um meiðslastöðuna til þess að koma því frá strax. „Það eru allir klárir í bátana nema Aron Einar sem er samt á réttri leið og líklega aðeins á undan áætlun. Hann verður klár fyrir leikinn gegn Argentínu,“ sagði Heimir Hallgrímsson en Ísland spilar sinn síðasta leik fyrir HM annað kvöld er Gana kemur í heimsókn. „Gylfi verður í byrjunarliðinu og verður fyrirliði. Það er óákveðið hversu mikið Gylfi spilar en það er líklega ekki skynsamt að láta hann spila í 90 mínútur. Við sjáum til hvernig þetta þróast. Hannes Þór mun svo byrja í markinu.“ Leikurinn gegn Gana verður notaður til þess að æfa sig gegn afrísku liði en Ísland spilar við Nígeríu á HM. „Það er margt svipað með Gana og Nígeríu. Mikill hraði, vinnusamir leikmenn og líkamlega sterkir. Bæði lið eru líka með dóminerandi leikmenn á miðjunni. Svo eru þetta skemmtilegar týpur. Við munum hafa leikinn gegn Nígeríu í huga en við erum líka að æfa taktíska hluti sem hjálpa okkur í fyrsta leiknum gen Argentínu.“ Þess má svo geta að það eru enn lausir 2.000 miðar á leikinná morgun. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gekk vasklega til verks á blaðmannafundi sínum í morgun. Byrjaði að útskýra allt um meiðslastöðuna til þess að koma því frá strax. „Það eru allir klárir í bátana nema Aron Einar sem er samt á réttri leið og líklega aðeins á undan áætlun. Hann verður klár fyrir leikinn gegn Argentínu,“ sagði Heimir Hallgrímsson en Ísland spilar sinn síðasta leik fyrir HM annað kvöld er Gana kemur í heimsókn. „Gylfi verður í byrjunarliðinu og verður fyrirliði. Það er óákveðið hversu mikið Gylfi spilar en það er líklega ekki skynsamt að láta hann spila í 90 mínútur. Við sjáum til hvernig þetta þróast. Hannes Þór mun svo byrja í markinu.“ Leikurinn gegn Gana verður notaður til þess að æfa sig gegn afrísku liði en Ísland spilar við Nígeríu á HM. „Það er margt svipað með Gana og Nígeríu. Mikill hraði, vinnusamir leikmenn og líkamlega sterkir. Bæði lið eru líka með dóminerandi leikmenn á miðjunni. Svo eru þetta skemmtilegar týpur. Við munum hafa leikinn gegn Nígeríu í huga en við erum líka að æfa taktíska hluti sem hjálpa okkur í fyrsta leiknum gen Argentínu.“ Þess má svo geta að það eru enn lausir 2.000 miðar á leikinná morgun.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Sjá meira