Sóli Hólm flutti uppistand fyrir HM-strákana okkar og fjölskyldur Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2018 16:15 Sóli Hólm þykir afar fyndinn og strákarnir okkar hafa væntanlega hlegið mikið í gærkvöldi. vísir/stefán Uppistandarinn Sóli Hólm heimsótti íslenska landsliðið og fjölskyldur þeirra á hótel landsliðsins í gærkvöldi þar sem hann flutti uppistand fyrir viðstadda. Að sögn Heimis Hallgrímsson, þjálfara Íslands, kom hugmyndin frá leikmönnum landsliðsins en bæði leikmenn, fjölskyldur þeirra og starfsfólk KSÍ var viðstatt uppistandið í gær. Sóli greindi einnig frá þessu á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi þar sem hann birti mynd af syni sínum, Matta, og Rúriki Gíslasyni, frænda hans. „Ef einhver hefði sagt við þrettán ára bekkjartrúðinn Sóla Hólm að einn daginn yrði hann beðinn að mæta með eigin uppistandssýningu og flytja einkashow fyrir karlalandsliðið — nokkrum dögum áður en þeir fara út á HM, þá hefði ég brókað hann,” skrifaði Sóli. „En ég gerði það nú samt í kvöld og það er ótrúlega gefandi að leyfa þessum mönnum að vera in the presence of a great comedian. Mér finnst mikilvægt að geta gefið af mér til aðdáenda.” Sóli hefur farið vítt og dreift um landið undanfarnar vikur og mánuði með uppistand sitt en selst hefur nánast upp á hverja einustu sýningu hjá kappanum. Ísland spilar við Gana á morgun en á laugardaginn heldur liðið til Rússlands. Fyrsti leikurinn er svo sextánda júní gegn Argentínu í Moskvu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Sjá meira
Uppistandarinn Sóli Hólm heimsótti íslenska landsliðið og fjölskyldur þeirra á hótel landsliðsins í gærkvöldi þar sem hann flutti uppistand fyrir viðstadda. Að sögn Heimis Hallgrímsson, þjálfara Íslands, kom hugmyndin frá leikmönnum landsliðsins en bæði leikmenn, fjölskyldur þeirra og starfsfólk KSÍ var viðstatt uppistandið í gær. Sóli greindi einnig frá þessu á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi þar sem hann birti mynd af syni sínum, Matta, og Rúriki Gíslasyni, frænda hans. „Ef einhver hefði sagt við þrettán ára bekkjartrúðinn Sóla Hólm að einn daginn yrði hann beðinn að mæta með eigin uppistandssýningu og flytja einkashow fyrir karlalandsliðið — nokkrum dögum áður en þeir fara út á HM, þá hefði ég brókað hann,” skrifaði Sóli. „En ég gerði það nú samt í kvöld og það er ótrúlega gefandi að leyfa þessum mönnum að vera in the presence of a great comedian. Mér finnst mikilvægt að geta gefið af mér til aðdáenda.” Sóli hefur farið vítt og dreift um landið undanfarnar vikur og mánuði með uppistand sitt en selst hefur nánast upp á hverja einustu sýningu hjá kappanum. Ísland spilar við Gana á morgun en á laugardaginn heldur liðið til Rússlands. Fyrsti leikurinn er svo sextánda júní gegn Argentínu í Moskvu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Sjá meira