Twitter eftir jafnteflið: „Ég sem hélt að Gylfi væri svalastur á vellinum…” Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2018 21:50 Gylfi horfir á eftir boltanum í kvöld. vísir/vilhelm Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. Ísland komst í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Kára Árnasyni og Alfreð Finnbogasyni en Gana minnkaði muninn á 66. mínútu með marki Kassim Nuhu eftir hornspyrnu. Ganverjar voru ekki hættir því þremur mínútum fyrir leikslok jafnaði Thomas Partey, miðjumaður Atletico Madrid, metin og lokatölur 2-2. Okkar menn halda því á HM með jafntefli í farteskinu en á laugardaginn flýgur liðið til Gelendzhik í Rússlandi þar sem liðið mun dvelja á meðan mótinu stendur. Fyrsti leikurinn er svo á laugardaginn eftir viku er liðið mætir Argentínu en notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leiknum í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af því besta.Heyrðu hold up! Þetta eru jakkar! pic.twitter.com/c4Oa0J9jUV— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 7, 2018 Sjö í startinu í hvítum takkaskóm. Fíla þá aukningu. Töff að spila í hvítu #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 7, 2018 Ég hugsa að ég hafi aldrei séð jafn lélegan varnarleik í hornspyrnu. Hann skallar hann standandi, nánast inni í markinu.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 Afhverju í andskotanum er Gummi Ben geymdur á bekknum? Er hann virkilega í agabanni eftir Köben ferðina? Mætir ískaldur til Rússlands. Hann er leikmaður sem þarf að spila í hverri viku annars fer hann bara í Muga og Camembert.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 7, 2018 Það verða allir leikmenn Íslands 15 prósentum betri með Gylfa á vellinum. The Golden Boy— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Gylfi er svo góður— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) June 7, 2018 Margir í pilsner púbb á vellinum. Ekki viss um að allir viti að þetta er pilsner.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2018 Ég sem hélt að Gylfi væri svalasti maðurinn á vellinum... pic.twitter.com/7u73AF7azJ— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 7, 2018 Flottur þessi strákur númer 10 í bláa liðinu í þessum boltaleik— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 7, 2018 Gylfi & Birkir show. #ISLGHA #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) June 7, 2018 Er ekkert skrýtið að við séum ekki að spila okkar besta liði í síðasta leik fyrir HM? Eða skiptir það engu máli?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 OK! Gylfi búinn að sýna að hann er klár! Skiptingu. Vefjið hann strax í bómul og sendið til Rússlands takk. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 7, 2018 Erum við með það staðfest að allir leikmenn Gana hafi spilað knattspyrnu áður?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 Jói er orðinn svo lang næstbesti gæinn í þessu liði.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 7, 2018 Tíu Ganverjar hlaupa að dómaranum. Boobby Madley. Sem betur fer dæmir hann ekki í Pepsi, þá væru þetta tíu gul. Spjallaði við menn og málið búið— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Hólmar góður.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 7, 2018 Gylfi fékk mínútur, var frábær og fór ómeiddur af velli. Ég er sáttur við kvöldið.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2018 Alfreð verður að starta móti Argentínu.— Jói Skúli (@joiskuli10) June 7, 2018 Lá í loftinu. Þreytt íslenskt lið í seinni hálfleik. Markasúpan heldur áfram að malla.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) June 7, 2018 Jæja. Ekki nokkur maður meiddur eftir þessa æfingaleiki. Lélegir í þeim síðari en áfram gakk. HM verður veisla.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Albert ekki að fara fá mínútu á hm?— Helgi Steinn (@Helgins) June 7, 2018 Hvaða vitleysa er það að láta Sverri Inga spila á miðjunni? Hefur hann spilaði leik í atvinnumennsku á miðsvæðinu? Held ekki.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 7, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Sjá meira
Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. Ísland komst í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Kára Árnasyni og Alfreð Finnbogasyni en Gana minnkaði muninn á 66. mínútu með marki Kassim Nuhu eftir hornspyrnu. Ganverjar voru ekki hættir því þremur mínútum fyrir leikslok jafnaði Thomas Partey, miðjumaður Atletico Madrid, metin og lokatölur 2-2. Okkar menn halda því á HM með jafntefli í farteskinu en á laugardaginn flýgur liðið til Gelendzhik í Rússlandi þar sem liðið mun dvelja á meðan mótinu stendur. Fyrsti leikurinn er svo á laugardaginn eftir viku er liðið mætir Argentínu en notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leiknum í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af því besta.Heyrðu hold up! Þetta eru jakkar! pic.twitter.com/c4Oa0J9jUV— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 7, 2018 Sjö í startinu í hvítum takkaskóm. Fíla þá aukningu. Töff að spila í hvítu #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 7, 2018 Ég hugsa að ég hafi aldrei séð jafn lélegan varnarleik í hornspyrnu. Hann skallar hann standandi, nánast inni í markinu.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 Afhverju í andskotanum er Gummi Ben geymdur á bekknum? Er hann virkilega í agabanni eftir Köben ferðina? Mætir ískaldur til Rússlands. Hann er leikmaður sem þarf að spila í hverri viku annars fer hann bara í Muga og Camembert.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 7, 2018 Það verða allir leikmenn Íslands 15 prósentum betri með Gylfa á vellinum. The Golden Boy— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Gylfi er svo góður— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) June 7, 2018 Margir í pilsner púbb á vellinum. Ekki viss um að allir viti að þetta er pilsner.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2018 Ég sem hélt að Gylfi væri svalasti maðurinn á vellinum... pic.twitter.com/7u73AF7azJ— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 7, 2018 Flottur þessi strákur númer 10 í bláa liðinu í þessum boltaleik— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 7, 2018 Gylfi & Birkir show. #ISLGHA #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) June 7, 2018 Er ekkert skrýtið að við séum ekki að spila okkar besta liði í síðasta leik fyrir HM? Eða skiptir það engu máli?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 OK! Gylfi búinn að sýna að hann er klár! Skiptingu. Vefjið hann strax í bómul og sendið til Rússlands takk. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 7, 2018 Erum við með það staðfest að allir leikmenn Gana hafi spilað knattspyrnu áður?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 Jói er orðinn svo lang næstbesti gæinn í þessu liði.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 7, 2018 Tíu Ganverjar hlaupa að dómaranum. Boobby Madley. Sem betur fer dæmir hann ekki í Pepsi, þá væru þetta tíu gul. Spjallaði við menn og málið búið— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Hólmar góður.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 7, 2018 Gylfi fékk mínútur, var frábær og fór ómeiddur af velli. Ég er sáttur við kvöldið.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2018 Alfreð verður að starta móti Argentínu.— Jói Skúli (@joiskuli10) June 7, 2018 Lá í loftinu. Þreytt íslenskt lið í seinni hálfleik. Markasúpan heldur áfram að malla.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) June 7, 2018 Jæja. Ekki nokkur maður meiddur eftir þessa æfingaleiki. Lélegir í þeim síðari en áfram gakk. HM verður veisla.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Albert ekki að fara fá mínútu á hm?— Helgi Steinn (@Helgins) June 7, 2018 Hvaða vitleysa er það að láta Sverri Inga spila á miðjunni? Hefur hann spilaði leik í atvinnumennsku á miðsvæðinu? Held ekki.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 7, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Sjá meira