Argentínskur landsliðsmaður sleit krossband á æfingu og missir af HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2018 10:41 Manuel Lanzini á æfingu argentínska landsliðsins í gær. Vísir/Getty Manuel Lanzini verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi þrátt fyrir að hafa verið valinn í lokahópinn á dögunum. Manuel Lanzini varð nefnilega fyrir því óláni að slíta krossband á æfingu með argentínska landsliðinu og missir því af HM í ár. Hann mun einnig missa af fyrri hluta næsta tímabils með West Ham United. Argentínumenn tilkynntu þetta á opinberri Twitter-síðu landliðsins en liðið er nú á fullu að undirbúa sig fyrir leik á móti Íslandi á HM.[PARTE MÉDICO] Manuel Lanzini sufrió, en el entrenamiento matutino de hoy, la rotura del ligamento cruzado anterior de su rodilla derecha. pic.twitter.com/lmYEVr5YaV — Selección Argentina (@Argentina) June 8, 2018 Lanzini flýgur ekki með argentínska landsliðinu til Rússlands en Lionel Messi og félagar hafa undanfarna daga verið við æfingar í Barcelona. Lanzini fer þess í stað til London þar sem hann fer í sérstaka meðhöndlun. Hann er 25 ára gamall og hefur spilað með West Ham frá árinu 2016. Þetta átti að vera hans fyrsta heimsmeistarakeppni. Argentínumenn hafa ekki gefið það út hvaða leikmaður komi inn í HM-hópinn í stað Lanzini. Landsliðsþjálfarinn Jorge Sampaoli gæti meðal annars kallað á Mauro Icardi hjá Internazionale sem skoraði 29 mörk í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð. Það þótti mörgum furðulegt þegar Lanzini var valinn í hópinn en ekki Icardi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Manuel Lanzini verður ekki með argentínska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi þrátt fyrir að hafa verið valinn í lokahópinn á dögunum. Manuel Lanzini varð nefnilega fyrir því óláni að slíta krossband á æfingu með argentínska landsliðinu og missir því af HM í ár. Hann mun einnig missa af fyrri hluta næsta tímabils með West Ham United. Argentínumenn tilkynntu þetta á opinberri Twitter-síðu landliðsins en liðið er nú á fullu að undirbúa sig fyrir leik á móti Íslandi á HM.[PARTE MÉDICO] Manuel Lanzini sufrió, en el entrenamiento matutino de hoy, la rotura del ligamento cruzado anterior de su rodilla derecha. pic.twitter.com/lmYEVr5YaV — Selección Argentina (@Argentina) June 8, 2018 Lanzini flýgur ekki með argentínska landsliðinu til Rússlands en Lionel Messi og félagar hafa undanfarna daga verið við æfingar í Barcelona. Lanzini fer þess í stað til London þar sem hann fer í sérstaka meðhöndlun. Hann er 25 ára gamall og hefur spilað með West Ham frá árinu 2016. Þetta átti að vera hans fyrsta heimsmeistarakeppni. Argentínumenn hafa ekki gefið það út hvaða leikmaður komi inn í HM-hópinn í stað Lanzini. Landsliðsþjálfarinn Jorge Sampaoli gæti meðal annars kallað á Mauro Icardi hjá Internazionale sem skoraði 29 mörk í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð. Það þótti mörgum furðulegt þegar Lanzini var valinn í hópinn en ekki Icardi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira