Spá því að engin Norðurlandaþjóð komist upp úr riðlinum á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2018 16:00 Aron Einar Gunnarsson. Vísir/Getty Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur tekið það saman, hverjar líkurnar séu að landsliðin á HM í Rússlandi komast áfram í sextán liða úrslitin. Íslenska landsliðið fer ekki áfram upp úr sínum riðli rætist þessi spá. Allar þrjár Norðurlandaþjóðurnar munu sitja eftir í sínum riðli ef fólkið hjá Gracenote mun hafa rétt fyrir sér. Íslenska landsliðið er með 37 prósent líkur á sæti í 16 liða úrslitum en Argentínu (80 prósent) og Króatíu (56%) er spáð upp úr D-riðlinum. CNN segir frá þessu á vefsíðu sinni eins og sjá má hér. Perú (69 prósent) og Frakkland (68 prósent) komst upp úr C-riðlinum á kostnað Dana (37 prósent) og Svíar (34 prósent) sitja eftir í F-riðli þar sem Þýskalandi (81 prósent) og Mexíkó (58 prósent) er spáð sætunum í sextán liða úrslitunum.Check out @AP's piece on the 2018 World Cup featuring data-driven predictions from @Gracenotetweets' resident expert @SimonGleavehttps://t.co/y5ysemNzVJ#FIFAWorldCup#Footballpic.twitter.com/xM0Oxvf5wP— Gracenote (@Gracenotetweets) June 7, 2018 Rætist spáin þá myndu Argentína og Frakkland mætast strax í 16 liða úrslitum keppninnar. Brasilíska landsliðið er eina landsliðið sem nær upp í 90 prósent líkur á sæti í útsláttarkeppninni en næst koma heimsmeistarar Þjóðverja með 81 prósent líkur. Ástralir reka lestina en aðeins 26 prósent líkur eru á því að þeir komist áfram úr sínum riðli. Nígeríumenn eru rétt á undan með 27 prósent líkur. Norðurlandaþjóðir og þeirra riðlar með líkum á sæti í 16 liða úrslitunumC-riðill Perú - 69 prósent Frakkland - 68 prósentDanmörk - 37 prósent Ástralía - 26 prósentD-riðill Argentína - 80 prósent Króatía - 56 prósentÍsland - 37 prósent Nígería - 27 prósentF-riðill Þýskaland - 81 prósent Mexíkó - 58 prósentSvíþjóð - 34 prósent Suður-Kórea - 27 prósent HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira
Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur tekið það saman, hverjar líkurnar séu að landsliðin á HM í Rússlandi komast áfram í sextán liða úrslitin. Íslenska landsliðið fer ekki áfram upp úr sínum riðli rætist þessi spá. Allar þrjár Norðurlandaþjóðurnar munu sitja eftir í sínum riðli ef fólkið hjá Gracenote mun hafa rétt fyrir sér. Íslenska landsliðið er með 37 prósent líkur á sæti í 16 liða úrslitum en Argentínu (80 prósent) og Króatíu (56%) er spáð upp úr D-riðlinum. CNN segir frá þessu á vefsíðu sinni eins og sjá má hér. Perú (69 prósent) og Frakkland (68 prósent) komst upp úr C-riðlinum á kostnað Dana (37 prósent) og Svíar (34 prósent) sitja eftir í F-riðli þar sem Þýskalandi (81 prósent) og Mexíkó (58 prósent) er spáð sætunum í sextán liða úrslitunum.Check out @AP's piece on the 2018 World Cup featuring data-driven predictions from @Gracenotetweets' resident expert @SimonGleavehttps://t.co/y5ysemNzVJ#FIFAWorldCup#Footballpic.twitter.com/xM0Oxvf5wP— Gracenote (@Gracenotetweets) June 7, 2018 Rætist spáin þá myndu Argentína og Frakkland mætast strax í 16 liða úrslitum keppninnar. Brasilíska landsliðið er eina landsliðið sem nær upp í 90 prósent líkur á sæti í útsláttarkeppninni en næst koma heimsmeistarar Þjóðverja með 81 prósent líkur. Ástralir reka lestina en aðeins 26 prósent líkur eru á því að þeir komist áfram úr sínum riðli. Nígeríumenn eru rétt á undan með 27 prósent líkur. Norðurlandaþjóðir og þeirra riðlar með líkum á sæti í 16 liða úrslitunumC-riðill Perú - 69 prósent Frakkland - 68 prósentDanmörk - 37 prósent Ástralía - 26 prósentD-riðill Argentína - 80 prósent Króatía - 56 prósentÍsland - 37 prósent Nígería - 27 prósentF-riðill Þýskaland - 81 prósent Mexíkó - 58 prósentSvíþjóð - 34 prósent Suður-Kórea - 27 prósent
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira