Aron Einar: Í hausnum á mér að ég nái fyrsta leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. maí 2018 11:31 Aron Einar á Laugardalsvelli í dag. vísir/vilhelm Eftir langa meðhöndlun vegna meiðsla erlendis þá er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kominn heim. Hann ætlar sér að ná opnunarleik Íslands á HM gegn Argentínu. Það er rétt rúmur mánuður síðan Aron Einar fór í aðgerð vegna meiðsla á hné. Hann hefur síðan meðal annars dvalið í endurhæfingu í Katar og er á réttri leið. „Þetta er búið að vera strembið en alveg þess virði að vera kominn í gang. Mér líður vel og klárlega þess virði að fara til Katar í tvær vikur. Þetta gerði mér gott andlega sem líkamlega. Þetta var eitthvað sem ég þurfti að gera,“ segir Aron en hann kom til landsins í gær og mun ekki æfa með landsliðinu í dag. „Formið er ekkert frábært en ég hef haldið mér við á hjóli og öðru. Ég er mjög ánægður hvar ég stend í dag miðað við hvar ég gæti verið. Ég hlakka til að halda áfram að æfa og koma mér í gang,“ segir fyrirliðinn. „Ég sé til hvað ég geri mikið á æfingu á morgun. Við tökum þetta hægt og rólega og spýtum í er á þarf að halda.“ Er Aron meiddist fyrst sáu margir fyrir sér að hann myndi ekki ná leiknum gegn Argentínu þann 16. júní. Fyrirliðinn er bjartsýnn á að ná leiknum. „Það er í hausnum á mér að ég nái fyrsta leik. Það er undir sjálfum mér komið. Ég þarf að vinna mikið í þessu og er reiðubúinn í það. Ég er enn á plani og ánægður hvar ég er í dag,“ segir Akureyringurinn en síðustu vikur hafa eðlilega reynt á hann andlega líka. „Það er búið að vera erfitt. Ég hef oft sest niður og hugsað að ég sé ekki að fara að ná þessu. Það er partur af því. Gott að vita af öllum sem eru tilbúnir að hjálpa. Það er gott að eiga góða að og skiptir öllu máli þegar maður er niðri. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Eftir langa meðhöndlun vegna meiðsla erlendis þá er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kominn heim. Hann ætlar sér að ná opnunarleik Íslands á HM gegn Argentínu. Það er rétt rúmur mánuður síðan Aron Einar fór í aðgerð vegna meiðsla á hné. Hann hefur síðan meðal annars dvalið í endurhæfingu í Katar og er á réttri leið. „Þetta er búið að vera strembið en alveg þess virði að vera kominn í gang. Mér líður vel og klárlega þess virði að fara til Katar í tvær vikur. Þetta gerði mér gott andlega sem líkamlega. Þetta var eitthvað sem ég þurfti að gera,“ segir Aron en hann kom til landsins í gær og mun ekki æfa með landsliðinu í dag. „Formið er ekkert frábært en ég hef haldið mér við á hjóli og öðru. Ég er mjög ánægður hvar ég stend í dag miðað við hvar ég gæti verið. Ég hlakka til að halda áfram að æfa og koma mér í gang,“ segir fyrirliðinn. „Ég sé til hvað ég geri mikið á æfingu á morgun. Við tökum þetta hægt og rólega og spýtum í er á þarf að halda.“ Er Aron meiddist fyrst sáu margir fyrir sér að hann myndi ekki ná leiknum gegn Argentínu þann 16. júní. Fyrirliðinn er bjartsýnn á að ná leiknum. „Það er í hausnum á mér að ég nái fyrsta leik. Það er undir sjálfum mér komið. Ég þarf að vinna mikið í þessu og er reiðubúinn í það. Ég er enn á plani og ánægður hvar ég er í dag,“ segir Akureyringurinn en síðustu vikur hafa eðlilega reynt á hann andlega líka. „Það er búið að vera erfitt. Ég hef oft sest niður og hugsað að ég sé ekki að fara að ná þessu. Það er partur af því. Gott að vita af öllum sem eru tilbúnir að hjálpa. Það er gott að eiga góða að og skiptir öllu máli þegar maður er niðri.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira