Fyrirliði Perú má eftir allt saman spila á HM í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2018 13:34 Paolo Guerrero. Vísir/Getty Paolo Guerrero, fyrirliði Perú, má taka þátt í heimsmeistarakeppninni í Rússlandi en hann hafði áður verið settur í langt leikbann fyrir ólöglega lyfjanotkun. Guerrero áfrýjaði dómnum og hæstaréttur í Sviss hefur nú gefið honum grænt ljós að spila á HM. „Paolo Guerrero má taka þátt í HM,“ segir í niðurstöðu dómstólsins. Guardian segir frá. Guerrero var dæmdur í fjórtán mánaða bann og það bann hefur ekki verið fellt út gildi heldur aðeins fryst til bráðabirgða. Það nægir Guerrero hinsvegar til að fá leikheimild á HM í Rússlandi í sumar. Paolo Guerrero féll á lyfjaprófi sem var tekið á leik Perú í undankeppni HM. Leifar af kókaíni fundust í sýni hans eftir leik á móti Argentínu í október. Paolo Guerrero hélt því fram að efnið hafi komið úr tei fyrir slysni en að hann hafi ekki verið að nota kókaín.Paolo Guerrero cleared to play at World Cup for Peru after doping ban frozen https://t.co/YVLXneCapK | Guardian — Sport (@sportuk_db) May 31, 2018 Þetta er fyrsta heimsmeistarakeppni Perú frá því á HM 1982 en liðið er í riðli með Frakklandi, Danmörku og Ástralíu. Mótherjar Perú töluðu fyrir því Paolo Guerrero fengi að spila á HM. Paolo Guerrero er 34 ára gamall og hefur verið landsliðsmaður Perú frá 2004. Hann á að baki 86 landsleiki og hefur skorað í þeim 32 mörk eða flest mörk allra landsliðsmanna Perú. Hann bætti á sínum tíma markamet goðsagnarinnar Teófilo Cubillas. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Fleiri fréttir „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira
Paolo Guerrero, fyrirliði Perú, má taka þátt í heimsmeistarakeppninni í Rússlandi en hann hafði áður verið settur í langt leikbann fyrir ólöglega lyfjanotkun. Guerrero áfrýjaði dómnum og hæstaréttur í Sviss hefur nú gefið honum grænt ljós að spila á HM. „Paolo Guerrero má taka þátt í HM,“ segir í niðurstöðu dómstólsins. Guardian segir frá. Guerrero var dæmdur í fjórtán mánaða bann og það bann hefur ekki verið fellt út gildi heldur aðeins fryst til bráðabirgða. Það nægir Guerrero hinsvegar til að fá leikheimild á HM í Rússlandi í sumar. Paolo Guerrero féll á lyfjaprófi sem var tekið á leik Perú í undankeppni HM. Leifar af kókaíni fundust í sýni hans eftir leik á móti Argentínu í október. Paolo Guerrero hélt því fram að efnið hafi komið úr tei fyrir slysni en að hann hafi ekki verið að nota kókaín.Paolo Guerrero cleared to play at World Cup for Peru after doping ban frozen https://t.co/YVLXneCapK | Guardian — Sport (@sportuk_db) May 31, 2018 Þetta er fyrsta heimsmeistarakeppni Perú frá því á HM 1982 en liðið er í riðli með Frakklandi, Danmörku og Ástralíu. Mótherjar Perú töluðu fyrir því Paolo Guerrero fengi að spila á HM. Paolo Guerrero er 34 ára gamall og hefur verið landsliðsmaður Perú frá 2004. Hann á að baki 86 landsleiki og hefur skorað í þeim 32 mörk eða flest mörk allra landsliðsmanna Perú. Hann bætti á sínum tíma markamet goðsagnarinnar Teófilo Cubillas.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Fleiri fréttir „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira