Hugh Jackman og Baltasar Kormákur orðaðir við njósnaramynd Birgir Olgeirsson skrifar 31. maí 2018 14:47 Hugh Jackman og Baltasar Kormákur. Vísir/Getty Leikarinn Hugh Jackman og leikstjórinn Baltasar Kormákur eru orðaðir við gerð myndarinnar The Good Spy, sem byggð er á samnefndri bók Pulitzer-rithöfundarins Kai Bird um líf og dauða bandaríska leyniþjónustumannsins Robert Aimes.Greint er frá þessu á vef Deadline.Robert Aimes var fulltrúi bandarísku leyniþjónustunnar CIA og starfaði mest megnis í Miðausturlöndunum en hann var þekktur fyrir að styrkja samband Bandaríkjanna við Arabíu-ríkin. Í umsögn um bókina er Aimes sagður hafa unnið að því að mynda sterk vinasambönd við aðila innan leyniþjónustugeirans í Miðausturlöndunum á meðan kollegar hans treystu frekar á hótanir og blekkingar. Aimes fórst í sprengingu fyrir utan bandaríska sendiráðið í Beirút árið 1983 en gröfin hans í Arlington-kirkjugarðinum er sú eina sem er merkt CIA. Mun myndin segja frá ferli hans og einkalífi.Hugh Jackman og Baltasar eru sagðir báðir á mála hjá WMA-umboðsskrifstofunni sem er með aðsetur í Beverly Hills í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Hugh Jackman og leikstjórinn Baltasar Kormákur eru orðaðir við gerð myndarinnar The Good Spy, sem byggð er á samnefndri bók Pulitzer-rithöfundarins Kai Bird um líf og dauða bandaríska leyniþjónustumannsins Robert Aimes.Greint er frá þessu á vef Deadline.Robert Aimes var fulltrúi bandarísku leyniþjónustunnar CIA og starfaði mest megnis í Miðausturlöndunum en hann var þekktur fyrir að styrkja samband Bandaríkjanna við Arabíu-ríkin. Í umsögn um bókina er Aimes sagður hafa unnið að því að mynda sterk vinasambönd við aðila innan leyniþjónustugeirans í Miðausturlöndunum á meðan kollegar hans treystu frekar á hótanir og blekkingar. Aimes fórst í sprengingu fyrir utan bandaríska sendiráðið í Beirút árið 1983 en gröfin hans í Arlington-kirkjugarðinum er sú eina sem er merkt CIA. Mun myndin segja frá ferli hans og einkalífi.Hugh Jackman og Baltasar eru sagðir báðir á mála hjá WMA-umboðsskrifstofunni sem er með aðsetur í Beverly Hills í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42