Hann fékk boltann úti í markteignum vinstra megin við markið og skaut viðstöðulaust beint í samskeytin, algjörlega óverjandi fyrir markmanninn og alls ekki víst að hann gæti leikið þetta eftir og hitt boltann eins vel þó hann fengi til þess tíu tilraunir.
Markið kon Norrköping eins og áður segir yfir í leiknum úr stöðunni 2-2, leikurinn endaði 4-2 fyrir Norrköping sem er í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar.
Þetta stórbrotna mark má sjá hér.
72' MÅL! Gudmundur Thórarinsson skickar in en raket i klyk.#IFKDFF | 3–2 | #ifknkpg
— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) May 19, 2018