Raggi Sig: Það elska allir Íslendinga í Rússlandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. maí 2018 15:00 Ragnar Sigurðsson. Vísir Það var létt yfir varnarmanninum skemmtilega, Ragnari Sigurðssyni, fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í dag. „Tilfinning er mjög góð. Gaman að hitta strákana og sérstaklega þegar veðrið er svona. Þá er alltaf léttara yfir öllu,“ sagði Ragnar í sólinni og bætir við að HM-fiðringurinn fari stigvaxandi hjá sér. Ragnar spilar með Rostov í Rússlandi en lokaleikur Íslands í riðlakeppni HM gegn Króatíu fer fram á heimavelli Rostov. „Það verður gott fyrir okkur sem spilum með félaginu. Nánast eins og að spila á heimavelli,“ segir Ragnar en hefur hann ekkert verið að vinna í því að fá Rússana á vellinum til þess að styðja Ísland í leiknum? „Það þarf ekkert að vinna í því. Allir Rússarnir halda með okkur fyrir utan sína menn. Þeir Rússar sem mæta á íslensku leikina eru pottþétt að fara að halda með okkur. Það segja það allir og það elska allir Íslendinga í Rússlandi. Það verður gott að fá aukastuðning.“ Það er óljóst í dag hvar Ragnar spilar næsta vetur en það getur vel farið svo að hann verði áfram hjá Rostov. „Ég hef talað við þá en mér liggur ekkert á að klára þetta. Það er ekki ljóst hvort ég klári mín mál fyrir eða eftir HM. Ég er að vega og meta stöðuna. Það er ekki kominn þykkur bunki af tilboðum en það eru komin nokkur tilboð. Ég hugsa að það bætist í þetta er nær dregur lokum á glugganum.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi æfir með liðinu eftir örfáa daga: "Er á mjög fínum stað“ Ástandið á Gylfa Þór Sigurðssyni er "bara fínt,“ og mun hann byrja að æfa með íslenska landsliðinu innan tveggja, þriggja daga. 24. maí 2018 11:59 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Það var létt yfir varnarmanninum skemmtilega, Ragnari Sigurðssyni, fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í dag. „Tilfinning er mjög góð. Gaman að hitta strákana og sérstaklega þegar veðrið er svona. Þá er alltaf léttara yfir öllu,“ sagði Ragnar í sólinni og bætir við að HM-fiðringurinn fari stigvaxandi hjá sér. Ragnar spilar með Rostov í Rússlandi en lokaleikur Íslands í riðlakeppni HM gegn Króatíu fer fram á heimavelli Rostov. „Það verður gott fyrir okkur sem spilum með félaginu. Nánast eins og að spila á heimavelli,“ segir Ragnar en hefur hann ekkert verið að vinna í því að fá Rússana á vellinum til þess að styðja Ísland í leiknum? „Það þarf ekkert að vinna í því. Allir Rússarnir halda með okkur fyrir utan sína menn. Þeir Rússar sem mæta á íslensku leikina eru pottþétt að fara að halda með okkur. Það segja það allir og það elska allir Íslendinga í Rússlandi. Það verður gott að fá aukastuðning.“ Það er óljóst í dag hvar Ragnar spilar næsta vetur en það getur vel farið svo að hann verði áfram hjá Rostov. „Ég hef talað við þá en mér liggur ekkert á að klára þetta. Það er ekki ljóst hvort ég klári mín mál fyrir eða eftir HM. Ég er að vega og meta stöðuna. Það er ekki kominn þykkur bunki af tilboðum en það eru komin nokkur tilboð. Ég hugsa að það bætist í þetta er nær dregur lokum á glugganum.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi æfir með liðinu eftir örfáa daga: "Er á mjög fínum stað“ Ástandið á Gylfa Þór Sigurðssyni er "bara fínt,“ og mun hann byrja að æfa með íslenska landsliðinu innan tveggja, þriggja daga. 24. maí 2018 11:59 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Gylfi æfir með liðinu eftir örfáa daga: "Er á mjög fínum stað“ Ástandið á Gylfa Þór Sigurðssyni er "bara fínt,“ og mun hann byrja að æfa með íslenska landsliðinu innan tveggja, þriggja daga. 24. maí 2018 11:59