Fimmtíu ný atriði kynnt á Airwaves Stefán Árni Pálsson skrifar 24. maí 2018 15:15 Natalie Prass kemur fram á hátíðinni. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves gaf í dag út sína þriðju tilkynningu þegar forsvarsmenn Airwaves kynntu fimmtíu atriði sem koma fram. Tónlistarhátíðin fer fram 7. - 10. nóvember í miðbæ Reykjavíkur. Meðal þeirra sem kynntir eru til leiks að þessu sinni eru Natalie Prass frá Bandaríkjunum, breska brautryðjandann Nadine Shah og stóran hóp af spennandi og upprennandi tónlistarmönnum á borð við ástralska söngfuglinn Stella Donnelly, rapparann Jimothy Lacoste frá Norður Lundúnum og belgíska/egypska listamanninn Tamino. Hin ástsæla Eivør frá Færeyjum snýr einnig aftur á Airwaves með sérstakan viðburð sem kynntur verður betur síðar. Iceland Airwaves á 20 ára afmæli í ár og verður því boðið upp á ýmsa sérviðburði. Ólafur Arnalds spilar á tvennum tónleikum þar sem hann mun forsýna sérstaka tónleika fyrir þrjú píanó í Þjóðleikhúsinu. Högni mun einnig halda sérstaka tónleika í Þjóðleikhúsinu þar sem hann kemur fram með kór og strengjasveit. Íslenska rappið kemur einnig sterkt inn með Sturlu Atlas og Emmsjé Gauta og Sóley munu koma fram. Í tilkynningunni kemur fram að Iceland Airwaves sé meðlimur Keychange verkefnisins þar sem tónlistarhátíðir skuldbinda sig til þess að hafa minnst fimmtíu prósent af hljómsveitum þar sem konur, kynsegin eða trans fólk eru meðlimir. Keychange hljómsveitirnar í ár eru Kat Frankie, Mari Kalkun, Mueverloreina, Tawiah og Vaz. Hér að neðan má sjá þá listamenn sem tilkynntir voru í dag:ALÞJÓÐLEG ATRIÐI KYNNT NÚNA: NATALIE PRASS (US) NADINE SHAH (UK) STELLA DONNELLY (AU) CRUMB (US) DANNY & THE VEETOS (FO) EIVØR (FO) FIEH (NO) INJURY RESERVE (US) JIMOTHY LACOSTE (UK) NANOOK (GL) OFF BLOOM (DK) PHILIP EMILIO (NO) RIZAN SAID (SY) SURMA (PT) TAMINO (BE/EG) TIERRA WHACK (US) TUVABAND (NO)KEYCHANGE LISTAMENN: KAT FRANKIE (DE/AU) MARI KALKUN (EE) MUEVELOREINA (ES) TAWIAH (UK) VAZ (SE)ÍSLENSK ATRIÐI KYNNT NÚNA: ÓLAFUR ARNALDS HÖGNI SÓLEY MR. SILLA EMMSJÉ GAUTI BERNDSEN STURLA ATLAS DAÐI FREYR BIRNIR AFK ANDARTAK BEEBEE AND THE BLUEBIRDS BIRGIR EINARINDRA FUTURE FIGMENT GLERAKUR HINEMOA JOEY CHRIST KARITAS KEF LAVÍK KÖTT GRÁ PJÉ MIGHTY BEAR MUNSTUR RING OF GYGES SHAKES SURA SVALA VAR VIOSIGURVEGARAR MÚSÍKTILRAUNA 2018: ATERIA LJÓSFARI MÓRÓKÓAR Airwaves Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves gaf í dag út sína þriðju tilkynningu þegar forsvarsmenn Airwaves kynntu fimmtíu atriði sem koma fram. Tónlistarhátíðin fer fram 7. - 10. nóvember í miðbæ Reykjavíkur. Meðal þeirra sem kynntir eru til leiks að þessu sinni eru Natalie Prass frá Bandaríkjunum, breska brautryðjandann Nadine Shah og stóran hóp af spennandi og upprennandi tónlistarmönnum á borð við ástralska söngfuglinn Stella Donnelly, rapparann Jimothy Lacoste frá Norður Lundúnum og belgíska/egypska listamanninn Tamino. Hin ástsæla Eivør frá Færeyjum snýr einnig aftur á Airwaves með sérstakan viðburð sem kynntur verður betur síðar. Iceland Airwaves á 20 ára afmæli í ár og verður því boðið upp á ýmsa sérviðburði. Ólafur Arnalds spilar á tvennum tónleikum þar sem hann mun forsýna sérstaka tónleika fyrir þrjú píanó í Þjóðleikhúsinu. Högni mun einnig halda sérstaka tónleika í Þjóðleikhúsinu þar sem hann kemur fram með kór og strengjasveit. Íslenska rappið kemur einnig sterkt inn með Sturlu Atlas og Emmsjé Gauta og Sóley munu koma fram. Í tilkynningunni kemur fram að Iceland Airwaves sé meðlimur Keychange verkefnisins þar sem tónlistarhátíðir skuldbinda sig til þess að hafa minnst fimmtíu prósent af hljómsveitum þar sem konur, kynsegin eða trans fólk eru meðlimir. Keychange hljómsveitirnar í ár eru Kat Frankie, Mari Kalkun, Mueverloreina, Tawiah og Vaz. Hér að neðan má sjá þá listamenn sem tilkynntir voru í dag:ALÞJÓÐLEG ATRIÐI KYNNT NÚNA: NATALIE PRASS (US) NADINE SHAH (UK) STELLA DONNELLY (AU) CRUMB (US) DANNY & THE VEETOS (FO) EIVØR (FO) FIEH (NO) INJURY RESERVE (US) JIMOTHY LACOSTE (UK) NANOOK (GL) OFF BLOOM (DK) PHILIP EMILIO (NO) RIZAN SAID (SY) SURMA (PT) TAMINO (BE/EG) TIERRA WHACK (US) TUVABAND (NO)KEYCHANGE LISTAMENN: KAT FRANKIE (DE/AU) MARI KALKUN (EE) MUEVELOREINA (ES) TAWIAH (UK) VAZ (SE)ÍSLENSK ATRIÐI KYNNT NÚNA: ÓLAFUR ARNALDS HÖGNI SÓLEY MR. SILLA EMMSJÉ GAUTI BERNDSEN STURLA ATLAS DAÐI FREYR BIRNIR AFK ANDARTAK BEEBEE AND THE BLUEBIRDS BIRGIR EINARINDRA FUTURE FIGMENT GLERAKUR HINEMOA JOEY CHRIST KARITAS KEF LAVÍK KÖTT GRÁ PJÉ MIGHTY BEAR MUNSTUR RING OF GYGES SHAKES SURA SVALA VAR VIOSIGURVEGARAR MÚSÍKTILRAUNA 2018: ATERIA LJÓSFARI MÓRÓKÓAR
Airwaves Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira