Kosninganóttin í borginni gerð upp í myndum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 12:07 Heiða Björg Hilmarsdóttir tók vel á móti Degi B. Eggertssyni í Austurbæ þegar fyrstu tölur lágu fyrir, sem voru ekki í takt við vonir Samfylkingarinnar. Vísir/Rakel Ósk Dramatíkin var mikil í Reykjavík í nótt þegar sextán framboð gerðu tilraun til að setja svip sinn á borgarstjórn Reykjavíkur næstu fjögur árin. Átta flokkar náðu fulltrúa í borginni og voru úrslit spennandi fram á sjöunda tímann í morgun þegar úrslitin lágu fyrir. Oddvitar flokkanna voru á ferð og flugi í nótt þar sem þeir brugðust við nýjum tölum í sjónvarpssal og fögnuðu eða hughreystu sitt fólk. Rakel Ósk Sigurðardóttir og Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndarar Vísis, voru á ferðinni í nótt og tóku myndirnar að neðan. Neðst í fréttinni má sjá myndaalbúm frá kosninganótt.Hildur Björnsdóttir og Eyþór Arnalds fögnuðu fyrstu tölum vel. Um tíma var Sjálfstæðisflokkurinn með níu menn inni en lauk keppni stærstur flokka í borginni með átta fulltrúa.Vísir/VilhelmDagur segir ekki koma til greina að vinna með Sjálfstæðisflokknum. Vel fór þó á með oddvitunum í sófaspjalli í Efstaleiti.Vísir/VilhelmDóra Björt Guðjónsdóttir Pírati var fullviss um að flokkurinn næði tveimur fulltrúum í borginni, og gat fagnað því í morgun.Vísir/VilhelmViðreisn er í lykilstöðu í borginni en flokkurinn náði tveimur borgarfulltrúum inn. Flokkurinn gefur ekkert uppi hvort honum hugnist heldur samstarf til hægri eða vinstri.Vísir/Rakel ÓskGestkvæmt var í sjónvarpssal hjá fréttastofu Stöðvar 2.Vísir/VilhelmEyþór og Sanna voru mætt í morgunsárið á Sprengisand á Stöð 2 eftir lítinn nætursvefn. Sanna útilokar samstarf Sósíalistaflokksins við Sjálfstæðisflokkinn.Vísir/Kolbeinn TumiMeirihlutinn í borginni er fallinn og óvíst hvort Dagur og Líf verði í meirihluta eða minnihluta næstu fjögur árin. Hér rýna þau í stöðuna.Vísir/Vilhelm Kosningar 2018 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Dramatíkin var mikil í Reykjavík í nótt þegar sextán framboð gerðu tilraun til að setja svip sinn á borgarstjórn Reykjavíkur næstu fjögur árin. Átta flokkar náðu fulltrúa í borginni og voru úrslit spennandi fram á sjöunda tímann í morgun þegar úrslitin lágu fyrir. Oddvitar flokkanna voru á ferð og flugi í nótt þar sem þeir brugðust við nýjum tölum í sjónvarpssal og fögnuðu eða hughreystu sitt fólk. Rakel Ósk Sigurðardóttir og Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndarar Vísis, voru á ferðinni í nótt og tóku myndirnar að neðan. Neðst í fréttinni má sjá myndaalbúm frá kosninganótt.Hildur Björnsdóttir og Eyþór Arnalds fögnuðu fyrstu tölum vel. Um tíma var Sjálfstæðisflokkurinn með níu menn inni en lauk keppni stærstur flokka í borginni með átta fulltrúa.Vísir/VilhelmDagur segir ekki koma til greina að vinna með Sjálfstæðisflokknum. Vel fór þó á með oddvitunum í sófaspjalli í Efstaleiti.Vísir/VilhelmDóra Björt Guðjónsdóttir Pírati var fullviss um að flokkurinn næði tveimur fulltrúum í borginni, og gat fagnað því í morgun.Vísir/VilhelmViðreisn er í lykilstöðu í borginni en flokkurinn náði tveimur borgarfulltrúum inn. Flokkurinn gefur ekkert uppi hvort honum hugnist heldur samstarf til hægri eða vinstri.Vísir/Rakel ÓskGestkvæmt var í sjónvarpssal hjá fréttastofu Stöðvar 2.Vísir/VilhelmEyþór og Sanna voru mætt í morgunsárið á Sprengisand á Stöð 2 eftir lítinn nætursvefn. Sanna útilokar samstarf Sósíalistaflokksins við Sjálfstæðisflokkinn.Vísir/Kolbeinn TumiMeirihlutinn í borginni er fallinn og óvíst hvort Dagur og Líf verði í meirihluta eða minnihluta næstu fjögur árin. Hér rýna þau í stöðuna.Vísir/Vilhelm
Kosningar 2018 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira