Olivier Giroud búinn að ná Zidane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2018 17:00 Olivier Giroud. Vísir/Getty Olivier Giroud getur ekki hætt að skora með franska landsliðinu og hann var á skotskónum í sigri á Írum í vináttulandsleik í gærkvöldi. Giroud hefur oftar en ekki þurft að dúsa mikið á bekknum með bæði Arsenal og Chelsea en hann er miðpunktur sóknarleiksins hjá franska landsliðsþjálfaranum Didier Deschamps. Giroud kom Frökkum í 1-0 í þessum 2-0 sigri á Írum á Saint-Denis í gær og hefur þar með skorað 31 mark fyrir franska landsliðið. Nú er svo komið að aðeins þeir David Trezeguet (34), Michel Platini (41) og Thierry Henry (51) hafa skorað fleiri mörk fyrir landslið Frakka. Giroud jafnaði nefnilega markaskor Zinedine Zidane með markinu í gærkvöldi. Zidane skoraði 31 mark í 106 leikjum á sínum tíma en Giroud er kominn með 31 mark í 72 leikjum.France's all-time top scorers: Thierry Henry: 51 goals (123 caps) Michel Platini: 41 goals (72 caps) David Trezeguet: 34 goals (71 caps) Zinedine Zidane: 31 goals (106 caps) Olivier Giroud: 31 goals (72 caps) In the company of legends. pic.twitter.com/cAemldgSpT — Squawka Football (@Squawka) May 28, 2018 Thierry Henry er enn með 20 marka forskot á Giroud en haldi Chelsea-maðurinn áfram að raða inn mörkum er aldrei að vita hversu nálægt metinu hann kemst. Olivier Giroud hefur nú skorað fjögur mörk í síðustu fimm landsleikjum sínum og alls tíu landsliðsmörk á undanförnum tveimur árum. Giroud skoraði þrjú mörk á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum en tvö þeirra komi í sigrinum á Íslandi í átta liða úrslitunum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Olivier Giroud getur ekki hætt að skora með franska landsliðinu og hann var á skotskónum í sigri á Írum í vináttulandsleik í gærkvöldi. Giroud hefur oftar en ekki þurft að dúsa mikið á bekknum með bæði Arsenal og Chelsea en hann er miðpunktur sóknarleiksins hjá franska landsliðsþjálfaranum Didier Deschamps. Giroud kom Frökkum í 1-0 í þessum 2-0 sigri á Írum á Saint-Denis í gær og hefur þar með skorað 31 mark fyrir franska landsliðið. Nú er svo komið að aðeins þeir David Trezeguet (34), Michel Platini (41) og Thierry Henry (51) hafa skorað fleiri mörk fyrir landslið Frakka. Giroud jafnaði nefnilega markaskor Zinedine Zidane með markinu í gærkvöldi. Zidane skoraði 31 mark í 106 leikjum á sínum tíma en Giroud er kominn með 31 mark í 72 leikjum.France's all-time top scorers: Thierry Henry: 51 goals (123 caps) Michel Platini: 41 goals (72 caps) David Trezeguet: 34 goals (71 caps) Zinedine Zidane: 31 goals (106 caps) Olivier Giroud: 31 goals (72 caps) In the company of legends. pic.twitter.com/cAemldgSpT — Squawka Football (@Squawka) May 28, 2018 Thierry Henry er enn með 20 marka forskot á Giroud en haldi Chelsea-maðurinn áfram að raða inn mörkum er aldrei að vita hversu nálægt metinu hann kemst. Olivier Giroud hefur nú skorað fjögur mörk í síðustu fimm landsleikjum sínum og alls tíu landsliðsmörk á undanförnum tveimur árum. Giroud skoraði þrjú mörk á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum en tvö þeirra komi í sigrinum á Íslandi í átta liða úrslitunum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira