Rikki G er ekki góður lygari Stefán Árni Pálsson skrifar 29. maí 2018 10:30 Rikki þarf að vinna betur í sínum lygasögum. Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, var gestur í síðasta þætti af Satt eða Logið og sagði hann skemmtilega sögu sem byrjaði svona: „Ég var ráðinn sem plötusnúður í afmæli Jay-Z í Úthlíð í Biskupstungu.“ Fyrstu viðbrögð Audda Blö voru á þá leið að þessi saga væri alls ekki sönn, sérstaklega miðað við það hversu mikið hann sprakk úr hlátri þegar Rikki G hafði sleppt síðasta orðinu. Rikki G hélt ótrauður áfram að reyna sannfæra andstæðinga sína að sagan væri sönn og má sjá hvernig það gekk hér að neðan. Það má með sanni segja að Ríkharð er ekkert sérstakur lygari. Satt eða logið Tengdar fréttir „Ég hef notið ásta í fjórum mismunandi tegundum af farartækjum“ Snapchat-stjarnan Aron Már Ólafsson var einn af keppendum í síðasta þætti af Satt eða Logið á Stöð 2 síðastliðinn föstudag og sagði hann þar mjög svo skemmtilega sögu. 24. maí 2018 11:30 „Ef þetta er satt, þá er þetta ótrúlegasta saga sem hefur verið í þættinum“ "Ég notaði fánastöng til að stökkva af húsþaki æfingastöðvar sem kviknaði í og þurfti að gera Arabesque Penché á næsta þakkanti til að detta ekki framaf.“ 24. apríl 2018 10:30 „Lék lykilhlutverk í frjósemisathöfn hjá frumbyggjum“ "Á leiðinni upp Puncak Jaya fjallið lék ég lykilhlutverk í frjósemisathöfn hjá frumbyggjum.“ 27. apríl 2018 15:30 „Gleymdi 20 grömmum af grasi í úlpuvasanum í tvær vikur þegar ég var borgarstjóri“ Jón Gnarr var einn af gestunum í skemmtiþættinum Satt eða Logið á Stöð 2 á föstudaginn síðastliðinn. 23. maí 2018 14:30 „Ég þóttist hafa eldað fyrir stelpu sem ég bauð í mat“ "Ég þóttist hafa eldað indverskan kjúklingarétt,“ sagði Auðunn Blöndal í þættinum Satt eða logið á dögunum. 16. maí 2018 12:30 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Fleiri fréttir Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Sjá meira
Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, var gestur í síðasta þætti af Satt eða Logið og sagði hann skemmtilega sögu sem byrjaði svona: „Ég var ráðinn sem plötusnúður í afmæli Jay-Z í Úthlíð í Biskupstungu.“ Fyrstu viðbrögð Audda Blö voru á þá leið að þessi saga væri alls ekki sönn, sérstaklega miðað við það hversu mikið hann sprakk úr hlátri þegar Rikki G hafði sleppt síðasta orðinu. Rikki G hélt ótrauður áfram að reyna sannfæra andstæðinga sína að sagan væri sönn og má sjá hvernig það gekk hér að neðan. Það má með sanni segja að Ríkharð er ekkert sérstakur lygari.
Satt eða logið Tengdar fréttir „Ég hef notið ásta í fjórum mismunandi tegundum af farartækjum“ Snapchat-stjarnan Aron Már Ólafsson var einn af keppendum í síðasta þætti af Satt eða Logið á Stöð 2 síðastliðinn föstudag og sagði hann þar mjög svo skemmtilega sögu. 24. maí 2018 11:30 „Ef þetta er satt, þá er þetta ótrúlegasta saga sem hefur verið í þættinum“ "Ég notaði fánastöng til að stökkva af húsþaki æfingastöðvar sem kviknaði í og þurfti að gera Arabesque Penché á næsta þakkanti til að detta ekki framaf.“ 24. apríl 2018 10:30 „Lék lykilhlutverk í frjósemisathöfn hjá frumbyggjum“ "Á leiðinni upp Puncak Jaya fjallið lék ég lykilhlutverk í frjósemisathöfn hjá frumbyggjum.“ 27. apríl 2018 15:30 „Gleymdi 20 grömmum af grasi í úlpuvasanum í tvær vikur þegar ég var borgarstjóri“ Jón Gnarr var einn af gestunum í skemmtiþættinum Satt eða Logið á Stöð 2 á föstudaginn síðastliðinn. 23. maí 2018 14:30 „Ég þóttist hafa eldað fyrir stelpu sem ég bauð í mat“ "Ég þóttist hafa eldað indverskan kjúklingarétt,“ sagði Auðunn Blöndal í þættinum Satt eða logið á dögunum. 16. maí 2018 12:30 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Fleiri fréttir Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Sjá meira
„Ég hef notið ásta í fjórum mismunandi tegundum af farartækjum“ Snapchat-stjarnan Aron Már Ólafsson var einn af keppendum í síðasta þætti af Satt eða Logið á Stöð 2 síðastliðinn föstudag og sagði hann þar mjög svo skemmtilega sögu. 24. maí 2018 11:30
„Ef þetta er satt, þá er þetta ótrúlegasta saga sem hefur verið í þættinum“ "Ég notaði fánastöng til að stökkva af húsþaki æfingastöðvar sem kviknaði í og þurfti að gera Arabesque Penché á næsta þakkanti til að detta ekki framaf.“ 24. apríl 2018 10:30
„Lék lykilhlutverk í frjósemisathöfn hjá frumbyggjum“ "Á leiðinni upp Puncak Jaya fjallið lék ég lykilhlutverk í frjósemisathöfn hjá frumbyggjum.“ 27. apríl 2018 15:30
„Gleymdi 20 grömmum af grasi í úlpuvasanum í tvær vikur þegar ég var borgarstjóri“ Jón Gnarr var einn af gestunum í skemmtiþættinum Satt eða Logið á Stöð 2 á föstudaginn síðastliðinn. 23. maí 2018 14:30
„Ég þóttist hafa eldað fyrir stelpu sem ég bauð í mat“ "Ég þóttist hafa eldað indverskan kjúklingarétt,“ sagði Auðunn Blöndal í þættinum Satt eða logið á dögunum. 16. maí 2018 12:30