Aðdáendur Elon Musk keyptu fyrir hann sófa Sylvía Hall skrifar 10. maí 2018 21:08 Elon Musk vinnur nú hörðum höndum að Tesla Model 3. Vísir/Getty Elon Musk, stofnandi SpaceX og Tesla, olli mörgum aðdáendum sínum áhyggjum þegar hann sagði vinnu að Tesla Model 3 vera svo streituvaldandi að hann svæfi á verksmiðjugólfinu. Í viðtali við CBS fyrir tæpum mánuði síðan sagðist hann finna fyrir því að væntingar fólks væru háar og kröfurnar meiri. Hann sagði síðustu mánuði hafa verið„erfiða og sársaukafulla“ og það kæmi fyrir að hann svæfi á gólfi verksmiðjunnar. Aðspurður hvers vegna hann svæfi þar var svarið einfalt: „Því ég hef ekki tíma til þess að fara heim í sturtu.“ Aðdáendur Musk tóku ekki í mál aðátrúnaðargoðið ynni við svoleiðis aðstæður og hófu hópsöfnun til þess að kaupa sófa handa honum. Viðbrögðin létu ekki á sér standa, og eftir þrjá daga hafði safnast hátt í sjöþúsund dollarar, sem nemur um 700 þúsund krónum. Þegar uppi var staðið höfðu aðstandendur söfnunarinnar safnað hátt í 18 þúsund dollurum, eða um tveimur milljónum króna. Þegar allt kom til alls ákvað húsgagnafyrirtækið Wayfair að gefa þeim sem stóðu að söfnuninni sófa til þess að afhenda Musk, og var þvíákveðið að gefa upphæðina sem safnaðist til góðgerðarmála. Þegar Musk sjálfur frétti af framtakinu þakkaði hann fyrir sófann og sagðist ætla jafna upphæðina sem safnaðist, og mun því tvöfaldur ágóði söfnunarinnar renna til samtaka sem stuðla aðþví að koma endurnýtanlegum orkugjöfum til þróunarlanda.Wow, thanks for the couch! I will match the donation from my foundation. — Elon Musk (@elonmusk) 10 May 2018 Til gamans má geta að Elon Musk er metinn á tæplega 20 milljarða Bandaríkjadala, en það jafngildir um tvö þúsund milljörðum. Tesla Tengdar fréttir Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00 Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Sjá meira
Elon Musk, stofnandi SpaceX og Tesla, olli mörgum aðdáendum sínum áhyggjum þegar hann sagði vinnu að Tesla Model 3 vera svo streituvaldandi að hann svæfi á verksmiðjugólfinu. Í viðtali við CBS fyrir tæpum mánuði síðan sagðist hann finna fyrir því að væntingar fólks væru háar og kröfurnar meiri. Hann sagði síðustu mánuði hafa verið„erfiða og sársaukafulla“ og það kæmi fyrir að hann svæfi á gólfi verksmiðjunnar. Aðspurður hvers vegna hann svæfi þar var svarið einfalt: „Því ég hef ekki tíma til þess að fara heim í sturtu.“ Aðdáendur Musk tóku ekki í mál aðátrúnaðargoðið ynni við svoleiðis aðstæður og hófu hópsöfnun til þess að kaupa sófa handa honum. Viðbrögðin létu ekki á sér standa, og eftir þrjá daga hafði safnast hátt í sjöþúsund dollarar, sem nemur um 700 þúsund krónum. Þegar uppi var staðið höfðu aðstandendur söfnunarinnar safnað hátt í 18 þúsund dollurum, eða um tveimur milljónum króna. Þegar allt kom til alls ákvað húsgagnafyrirtækið Wayfair að gefa þeim sem stóðu að söfnuninni sófa til þess að afhenda Musk, og var þvíákveðið að gefa upphæðina sem safnaðist til góðgerðarmála. Þegar Musk sjálfur frétti af framtakinu þakkaði hann fyrir sófann og sagðist ætla jafna upphæðina sem safnaðist, og mun því tvöfaldur ágóði söfnunarinnar renna til samtaka sem stuðla aðþví að koma endurnýtanlegum orkugjöfum til þróunarlanda.Wow, thanks for the couch! I will match the donation from my foundation. — Elon Musk (@elonmusk) 10 May 2018 Til gamans má geta að Elon Musk er metinn á tæplega 20 milljarða Bandaríkjadala, en það jafngildir um tvö þúsund milljörðum.
Tesla Tengdar fréttir Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00 Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Sjá meira
Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00
Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30