Fyrir Ísland: Varð markvörður eftir botnlangakast í Belgíu Anton Ingi Leifsson skrifar 14. maí 2018 17:45 Rúnar Alex Rúnarsson verður eitt viðtalsefna þáttarins Fyrir Ísland í kvöld en þátturinn verður sýndur klukkan 20.10 í kvöld. Markverðir liðsins verða aðal viðtalsefni þáttarins. Guðmundur Benediktsson, þáttarstjórnandinn, ræddi við Rúnar Alex, markvörð landsliðsins og Nordsjælland, um það að vera markvörður. „Það er fáránlegt. Þegar ég eignast börn þá vona ég að hann verði ekki markvörður,” sagði Rúnar aðspurður hvort það væri ekki galið að vera markvörður. En hvernig byrjaði þetta hjá honum? „Ég fékk botnlangakast í fjórða bekk og á þeim tíma þá hætti markvörðurinn í liðinu okkar. Ég hafði oft verið að leika mér í marki og þjálfarinn spurði hvort ég vildi prófa að vera í marki í einhvern tíma.” Rúnar Alex bjó á þessum tíma í Belgíu þar sem faðir hans, Rúnar Kristinsson, spilaði með Lokeren. „Þeim vantaði markmann og mamma segir við mig að ég hafi verið efins um það en útaf ég hefði verið meiddur og veikur í einhvern tíma á undan þá fannst mér ég hafa misst mikið af líkamlegum styrk.” „Þá hafði ég prófað að vera í marki einhvern tíma og hafi fundist svo gaman að ég hélt áfram. Þetta var í Lokeren. Ég hugsa að mamma og pabbi hugsi það líka afhverju ég sé markmaður,” sagði markvörðurinn frábæri að lokum. Innslagið má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson verður eitt viðtalsefna þáttarins Fyrir Ísland í kvöld en þátturinn verður sýndur klukkan 20.10 í kvöld. Markverðir liðsins verða aðal viðtalsefni þáttarins. Guðmundur Benediktsson, þáttarstjórnandinn, ræddi við Rúnar Alex, markvörð landsliðsins og Nordsjælland, um það að vera markvörður. „Það er fáránlegt. Þegar ég eignast börn þá vona ég að hann verði ekki markvörður,” sagði Rúnar aðspurður hvort það væri ekki galið að vera markvörður. En hvernig byrjaði þetta hjá honum? „Ég fékk botnlangakast í fjórða bekk og á þeim tíma þá hætti markvörðurinn í liðinu okkar. Ég hafði oft verið að leika mér í marki og þjálfarinn spurði hvort ég vildi prófa að vera í marki í einhvern tíma.” Rúnar Alex bjó á þessum tíma í Belgíu þar sem faðir hans, Rúnar Kristinsson, spilaði með Lokeren. „Þeim vantaði markmann og mamma segir við mig að ég hafi verið efins um það en útaf ég hefði verið meiddur og veikur í einhvern tíma á undan þá fannst mér ég hafa misst mikið af líkamlegum styrk.” „Þá hafði ég prófað að vera í marki einhvern tíma og hafi fundist svo gaman að ég hélt áfram. Þetta var í Lokeren. Ég hugsa að mamma og pabbi hugsi það líka afhverju ég sé markmaður,” sagði markvörðurinn frábæri að lokum. Innslagið má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira