Spennustigið hátt í Jerúsalem Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. maí 2018 06:24 Palestínumenn áætla að 2700 manns hafi særst í átökum gærdagsins. Vísir/epa Búist er við áframhaldandi mótmælum í Jerúsalem í dag, daginn eftir að 55 Palestínumenn létu lífið í átökum við ísraelska hermenn. Dagurinn í dag markar sjötíu ára afmæli þess sem Palestínumenn kalla Nakba, eða Hamfarirnar, þegar þúsundir flúðu frá heimilum sínum við stofnun Ísraelsríkis árið 1948. Ætla má að spennustigið næstu sólarhringa verði áfram hátt á Gaza-svæðinu, þar sem þeir sem létust í átökunum í gær verða bornir til grafar í vikunni. Þúsundir Palestínumanna söfnuðust saman í gærmorgun til að mótmæla opnun bandaríska sendiráðsins í Jerúsalem. Palestínumenn telja opnun sendiráðsins vera viðurkenningu á yfirráðum Ísraelsmanna yfir borginni en bæði ríkin gera tilkall til borgarinnar sem höfuðborg.Sjá einnig viðtal Vísis við íbúa í borginni: Blendnar tilfinningar íbúa í Jerúsalem Palestínskir embættismenn meta það sem svo að ísraelskir her- og lögreglumenn hafi sært um 2.700 í gær - í átökum sem þeir lýsa sem blóðbaði. Fleiri hafa ekki fallið í átökunum á einum degi í Ísrael síðan árið 2014. Forsætisráðherra Ísraels, Benjamín Netanjahú, segir ábyrgðina liggja hjá Palestínumönnum. Aðgerðir Ísraelsmanna hafi verið sjálfsvörn gegn gjöreyðingartilburðum Hamas-liða.Hér að neðan má sjá myndband sem breska ríkisútvarpið tók saman um átökin í gær. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Blóðbað á Gaza á meðan Trump er hrósað fyrir hugrekki Að minnsta kosti 41 Palestínumaður hefur verið skotinn til bana af Ísraelsher í mótmælum sem nú fara fram á Gaza-svæðinu vegna opnunar bandaríska sendiráðsins í Jerúsalem. 14. maí 2018 14:40 Blendnar tilfinningar íbúa í Jerúsalem Lára Jónasdóttir starfsmaður Sameinuðu þjóðanna í Jerúsalem segir magnþrungna stemningu í borginni í dag. 14. maí 2018 21:45 Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Búist er við áframhaldandi mótmælum í Jerúsalem í dag, daginn eftir að 55 Palestínumenn létu lífið í átökum við ísraelska hermenn. Dagurinn í dag markar sjötíu ára afmæli þess sem Palestínumenn kalla Nakba, eða Hamfarirnar, þegar þúsundir flúðu frá heimilum sínum við stofnun Ísraelsríkis árið 1948. Ætla má að spennustigið næstu sólarhringa verði áfram hátt á Gaza-svæðinu, þar sem þeir sem létust í átökunum í gær verða bornir til grafar í vikunni. Þúsundir Palestínumanna söfnuðust saman í gærmorgun til að mótmæla opnun bandaríska sendiráðsins í Jerúsalem. Palestínumenn telja opnun sendiráðsins vera viðurkenningu á yfirráðum Ísraelsmanna yfir borginni en bæði ríkin gera tilkall til borgarinnar sem höfuðborg.Sjá einnig viðtal Vísis við íbúa í borginni: Blendnar tilfinningar íbúa í Jerúsalem Palestínskir embættismenn meta það sem svo að ísraelskir her- og lögreglumenn hafi sært um 2.700 í gær - í átökum sem þeir lýsa sem blóðbaði. Fleiri hafa ekki fallið í átökunum á einum degi í Ísrael síðan árið 2014. Forsætisráðherra Ísraels, Benjamín Netanjahú, segir ábyrgðina liggja hjá Palestínumönnum. Aðgerðir Ísraelsmanna hafi verið sjálfsvörn gegn gjöreyðingartilburðum Hamas-liða.Hér að neðan má sjá myndband sem breska ríkisútvarpið tók saman um átökin í gær.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Blóðbað á Gaza á meðan Trump er hrósað fyrir hugrekki Að minnsta kosti 41 Palestínumaður hefur verið skotinn til bana af Ísraelsher í mótmælum sem nú fara fram á Gaza-svæðinu vegna opnunar bandaríska sendiráðsins í Jerúsalem. 14. maí 2018 14:40 Blendnar tilfinningar íbúa í Jerúsalem Lára Jónasdóttir starfsmaður Sameinuðu þjóðanna í Jerúsalem segir magnþrungna stemningu í borginni í dag. 14. maí 2018 21:45 Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Blóðbað á Gaza á meðan Trump er hrósað fyrir hugrekki Að minnsta kosti 41 Palestínumaður hefur verið skotinn til bana af Ísraelsher í mótmælum sem nú fara fram á Gaza-svæðinu vegna opnunar bandaríska sendiráðsins í Jerúsalem. 14. maí 2018 14:40
Blendnar tilfinningar íbúa í Jerúsalem Lára Jónasdóttir starfsmaður Sameinuðu þjóðanna í Jerúsalem segir magnþrungna stemningu í borginni í dag. 14. maí 2018 21:45