Ekkert pláss fyrir Can og Götze | Neuer valinn í HM-hópinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2018 17:30 Emre Can fer ekki á HM. vísir/getty Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur valið 27 manna leikmannahóp fyrir HM en aðeins 23 munu síðan fara með á HM. Það eru margir góðir knattspyrnumenn í Þýskalandi enda þurfa margir sterkir að sitja eftir heima. Á meðal þeirra eru Emre Can, leikmaður Liverpool, Mario Götze, leikmaður Dortmund, og Skhodran Mustafi, varnarmaður Arsenal. Götze tryggði Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn fyrir fjórum árum síðan. Það er aftur á móti pláss í hópnum fyrir markvörðinn Manuel Neuer sem hefur ekki spilað fótbolta síðan í september. Það kemur mörgum á óvart.Þýski hópurinn:Markverðir: Bernd Leno (Bayer Leverkusen), Manuel Neuer (Bayern), Marc-Andre ter Stegen (Barcelona), Kevin Trapp (Paris Saint-Germain)Varnarmenn: Jerome Boateng (Bayern), Matthias Ginter (Borussia Mönchengladbach), Jonas Hector (FC Cologne), Mats Hummels (Bayern), Joshua Kimmich (Bayern), Marvin Plattenhardt (Hertha Berlin), Antonio Rudiger (Chelsea), Niklas Sule (Bayern), Jonathan Tah (Bayer Leverkusen)Miðjumenn: Julian Brandt (Bayer Leverkusen), Julian Draxler (Paris Saint-Germain), Leon Goretzka (Schalke 04), Ilkay Gundogan (Manchester City), Sami Khedira (Juventus), Toni Kroos (Real Madrid), Mesut Özil (Arsenal), Marco Reus (Borussia Dortmund), Sebastian Rudy (Bayern), Leroy Sane (Manchester City)Framherjar: Mario Gomez (VfB Stuttgart), Thomas Müller (Bayern), Nils Petersen (SC Freiburg), Timo Werner (RB Leipzig) HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur valið 27 manna leikmannahóp fyrir HM en aðeins 23 munu síðan fara með á HM. Það eru margir góðir knattspyrnumenn í Þýskalandi enda þurfa margir sterkir að sitja eftir heima. Á meðal þeirra eru Emre Can, leikmaður Liverpool, Mario Götze, leikmaður Dortmund, og Skhodran Mustafi, varnarmaður Arsenal. Götze tryggði Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn fyrir fjórum árum síðan. Það er aftur á móti pláss í hópnum fyrir markvörðinn Manuel Neuer sem hefur ekki spilað fótbolta síðan í september. Það kemur mörgum á óvart.Þýski hópurinn:Markverðir: Bernd Leno (Bayer Leverkusen), Manuel Neuer (Bayern), Marc-Andre ter Stegen (Barcelona), Kevin Trapp (Paris Saint-Germain)Varnarmenn: Jerome Boateng (Bayern), Matthias Ginter (Borussia Mönchengladbach), Jonas Hector (FC Cologne), Mats Hummels (Bayern), Joshua Kimmich (Bayern), Marvin Plattenhardt (Hertha Berlin), Antonio Rudiger (Chelsea), Niklas Sule (Bayern), Jonathan Tah (Bayer Leverkusen)Miðjumenn: Julian Brandt (Bayer Leverkusen), Julian Draxler (Paris Saint-Germain), Leon Goretzka (Schalke 04), Ilkay Gundogan (Manchester City), Sami Khedira (Juventus), Toni Kroos (Real Madrid), Mesut Özil (Arsenal), Marco Reus (Borussia Dortmund), Sebastian Rudy (Bayern), Leroy Sane (Manchester City)Framherjar: Mario Gomez (VfB Stuttgart), Thomas Müller (Bayern), Nils Petersen (SC Freiburg), Timo Werner (RB Leipzig)
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira