Rafmögnuð stikla úr myndinni um Queen og Freddie Mercury Stefán Árni Pálsson skrifar 15. maí 2018 15:15 Kvikmyndin Bohemian Rhapsody verður frumsýnd í haust. Kvikmyndaverið 20th Century Fox hefur birt fyrstu stikluna úr kvikmyndinni Bohemian Rhapsody sem fjallar um hljómsveitina Queen og söngvarann Freddie Mercury. Rami Malek fer með hlutverk söngvarans með röddina mögnuðu sem lést fyrir aldur fram úr alnæmi árið 1991. Bohemian Rhapsody hefur verið í vinnslu síðan 2010 þegar til stóð að Sacha Baron Cohen færi með hlutverk Mercury. Deilur hans við aðra meðlimi Queen, þeirra á meðal gítarleikarann og lagasmiðinn Brian May, varð til þess að hann hætti við þátttöku í verkefninu. Enn bættist á vandann þegar kvikmyndin varð leikstjóralaus þegar Bryan Singer var rekinn eftir mikla fjarveru sökum veikinda. Var Dexter Fletcher, sem leikstýrði meðal annars Eddie the Eagle, fenginn í hans stað. Hann hefur einnið unnið að myndum á borð við Lock, Stock and Two Smoking Barrels, The Three Musketeers, Doom og Kick Ass. Myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum í Bretlandi þann 24. október, 1. nóvember í Ástralíu og 2. nóvember í Bandaríkjunum. Gera má ráð fyrir að um svipað leyti verði hún tekin til sýninga hér á landi. Rami Malek virðist smellpassa í hlutverkið en hann sló fyrst í gegn í þáttunum Mr. Robot en hér að neðan má sjá stikluna sjálfa. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta myndin af Rami Malek sem Freddie Mercury Leikarinn Rami Malek mun fara með aðalhlutverkið í kvikmyndin Bohemian Rhapsody sem fjallar sem er einskonar ævisaga um söngvarann Freddie Mercury. 6. september 2017 13:30 Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndaverið 20th Century Fox hefur birt fyrstu stikluna úr kvikmyndinni Bohemian Rhapsody sem fjallar um hljómsveitina Queen og söngvarann Freddie Mercury. Rami Malek fer með hlutverk söngvarans með röddina mögnuðu sem lést fyrir aldur fram úr alnæmi árið 1991. Bohemian Rhapsody hefur verið í vinnslu síðan 2010 þegar til stóð að Sacha Baron Cohen færi með hlutverk Mercury. Deilur hans við aðra meðlimi Queen, þeirra á meðal gítarleikarann og lagasmiðinn Brian May, varð til þess að hann hætti við þátttöku í verkefninu. Enn bættist á vandann þegar kvikmyndin varð leikstjóralaus þegar Bryan Singer var rekinn eftir mikla fjarveru sökum veikinda. Var Dexter Fletcher, sem leikstýrði meðal annars Eddie the Eagle, fenginn í hans stað. Hann hefur einnið unnið að myndum á borð við Lock, Stock and Two Smoking Barrels, The Three Musketeers, Doom og Kick Ass. Myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum í Bretlandi þann 24. október, 1. nóvember í Ástralíu og 2. nóvember í Bandaríkjunum. Gera má ráð fyrir að um svipað leyti verði hún tekin til sýninga hér á landi. Rami Malek virðist smellpassa í hlutverkið en hann sló fyrst í gegn í þáttunum Mr. Robot en hér að neðan má sjá stikluna sjálfa.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta myndin af Rami Malek sem Freddie Mercury Leikarinn Rami Malek mun fara með aðalhlutverkið í kvikmyndin Bohemian Rhapsody sem fjallar sem er einskonar ævisaga um söngvarann Freddie Mercury. 6. september 2017 13:30 Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fyrsta myndin af Rami Malek sem Freddie Mercury Leikarinn Rami Malek mun fara með aðalhlutverkið í kvikmyndin Bohemian Rhapsody sem fjallar sem er einskonar ævisaga um söngvarann Freddie Mercury. 6. september 2017 13:30
Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17