Piers Morgan gagnrýndur fyrir að hlutgera kollega Stefán Árni Pálsson skrifar 16. maí 2018 15:30 Piers Morgan og Susanna Reid á ITV í morgun. Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hitti ekki beint í mark hjá áhorfendum morgunþáttarins The Good Morning Britain sem var á dagskrá ITV í morgun. Þar birti hann mynd af samstarfskonu sinni á Instagram og Twitter skrifaði við hana: „Búningadeildin virðist hafa gleymt helmingnum af fatnaði Susanna. Það rignir ekki beint inn kvörtunum,“ skrifar Morgan við mynd sem hann birtir á miðlinum og lét síðan varpa fram á skjáinn í beinni útsendingu í morgun. Þar situr sjónvarpskonan Susanna Reid og er Morgan greinilega að skjóta á hana fyrir að vera í of stuttum kjól. „Ég var að setja inn mynd á Instagram sem ætti að útskýra af hverju það væri orðið svona heitt hérna inni í myndverinu,“ sagði Morgan og bað því næst stjórnanda þáttarins í myndveri að birta myndina af Reid á skjánum. Piers birti færslu á Twitter og viðbrögðin stóðu ekki á sér og fór fólk fljótlega að tjá sig á Twitter.Wardrobe department forgot the rest of Susanna’s dress today. Complaints are NOT pouring in... pic.twitter.com/n1VanoynnP — Piers Morgan (@piersmorgan) May 16, 2018Hér að neðan má sjá nokkur svör sem Morgan fékk á Twitter.Sexual harassment can include: sexual comments or jokes physical behaviour, including unwelcome sexual advances, touching and various forms of sexual assault displaying pictures, photos or drawings of a sexual nature sending emails with a sexual content..good luck piers — nick johnson (@blueinyorkshire) May 16, 2018Really? Sexual overtones in smart ass comments to a female co worker? Grow up its 2018 unacceptable. I hope she filed a complaint, you deserve it. — social x-ray (@socialxray1) May 16, 2018Am I the only one who feels wrong and awkward... Like... This is supposed to be funny but for some reason I felt it was sexist..... Am I reading too much into it or is this dude insensitive? Coz she looks great to be honest. — Alex Shäw (@Vintix_Jr) May 16, 2018pic.twitter.com/hcEQtSaqJi — Konnie Mazur (@MazurKonnie) May 16, 2018While you have the right to wear whatever you want, whenever you want, how do you, @susannareid100 feel about your coworker taking a photo of you then posting it on SM, without tagging you, encouraging his male friends to ogle you and comment? I’d be miffed to say the least... — The Real Chin Shady (@cinzywincy) May 16, 2018Hér að neðan má sjá myndbrot af atvikinu. Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hitti ekki beint í mark hjá áhorfendum morgunþáttarins The Good Morning Britain sem var á dagskrá ITV í morgun. Þar birti hann mynd af samstarfskonu sinni á Instagram og Twitter skrifaði við hana: „Búningadeildin virðist hafa gleymt helmingnum af fatnaði Susanna. Það rignir ekki beint inn kvörtunum,“ skrifar Morgan við mynd sem hann birtir á miðlinum og lét síðan varpa fram á skjáinn í beinni útsendingu í morgun. Þar situr sjónvarpskonan Susanna Reid og er Morgan greinilega að skjóta á hana fyrir að vera í of stuttum kjól. „Ég var að setja inn mynd á Instagram sem ætti að útskýra af hverju það væri orðið svona heitt hérna inni í myndverinu,“ sagði Morgan og bað því næst stjórnanda þáttarins í myndveri að birta myndina af Reid á skjánum. Piers birti færslu á Twitter og viðbrögðin stóðu ekki á sér og fór fólk fljótlega að tjá sig á Twitter.Wardrobe department forgot the rest of Susanna’s dress today. Complaints are NOT pouring in... pic.twitter.com/n1VanoynnP — Piers Morgan (@piersmorgan) May 16, 2018Hér að neðan má sjá nokkur svör sem Morgan fékk á Twitter.Sexual harassment can include: sexual comments or jokes physical behaviour, including unwelcome sexual advances, touching and various forms of sexual assault displaying pictures, photos or drawings of a sexual nature sending emails with a sexual content..good luck piers — nick johnson (@blueinyorkshire) May 16, 2018Really? Sexual overtones in smart ass comments to a female co worker? Grow up its 2018 unacceptable. I hope she filed a complaint, you deserve it. — social x-ray (@socialxray1) May 16, 2018Am I the only one who feels wrong and awkward... Like... This is supposed to be funny but for some reason I felt it was sexist..... Am I reading too much into it or is this dude insensitive? Coz she looks great to be honest. — Alex Shäw (@Vintix_Jr) May 16, 2018pic.twitter.com/hcEQtSaqJi — Konnie Mazur (@MazurKonnie) May 16, 2018While you have the right to wear whatever you want, whenever you want, how do you, @susannareid100 feel about your coworker taking a photo of you then posting it on SM, without tagging you, encouraging his male friends to ogle you and comment? I’d be miffed to say the least... — The Real Chin Shady (@cinzywincy) May 16, 2018Hér að neðan má sjá myndbrot af atvikinu.
Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira