Kokteilvikan hefst í dag Benedikt Bóas skrifar 17. maí 2018 06:00 Jónas Heiðarr keppti fyrir Íslandshönd í World Class keppninni í Mexíkó í fyrra. Hann starfar á Apótek og tók apótekaraþemað alla leið þarna úti. World Class barþjónakeppnin er sú stærsta í heiminum. Barþjónar frá öllum löndum mæta og keppa um titilinn besti barþjónn heimsins. Það má kannski bera titilinn saman við Michelin-stjörnuna í veitingaheiminum og því til mikils að vinna. Í vetur kepptu 32 barþjónar um að komast í úrslitin sem verða haldin núna á þriðjudaginn en aðeins 10 barþjónar komust í gegnum niðurskurðinn. Sá sem sigrar á þriðjudaginn verður krýndur besti barþjónn landsins og fær keppnisrétt í alþjóðlegu keppninni. Úrslitakeppnin stendur yfir allan þriðjudaginn og er fyrri hluti hennar lokaður gestum. Þær þrautir sem barþjónarnir þurfa að leysa eru:Mystery basket Barþjónarnir fá körfu með óvæntum hráefnum sem þeir þurfa að gera kokteil úr.Blindsmakk Barþjónarnir þurfa að greina mismunandi áfengistegundir upp úr ómerktum svörtum glösum. Bæði þurfa þeir að geta svarað því hvaða tegund þetta er og um hvaða vörumerki er að ræða.Past vs present Keppendur þurfa að blanda einn klassískan kokteil og svo búa til sína útgáfu af honum. Drykkirnir þurfa að passa saman en á sama tíma að vera í ákveðinni mótsögn – til að mynda svartur og hvítur drykkur, fordrykkur og eftirdrykkur og svo framvegis. Um kvöldið verður svo búið að skera niður í fjóra barþjóna og þá hefst partíið sem allir eru velkomnir í. Síðasta þrautin – sem partígestir fá að fylgjast með – er hraðakeppnin þar sem fjórir bestu barþjónar landsins þurfa að blanda átta drykki á átta mínútum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Sjá meira
World Class barþjónakeppnin er sú stærsta í heiminum. Barþjónar frá öllum löndum mæta og keppa um titilinn besti barþjónn heimsins. Það má kannski bera titilinn saman við Michelin-stjörnuna í veitingaheiminum og því til mikils að vinna. Í vetur kepptu 32 barþjónar um að komast í úrslitin sem verða haldin núna á þriðjudaginn en aðeins 10 barþjónar komust í gegnum niðurskurðinn. Sá sem sigrar á þriðjudaginn verður krýndur besti barþjónn landsins og fær keppnisrétt í alþjóðlegu keppninni. Úrslitakeppnin stendur yfir allan þriðjudaginn og er fyrri hluti hennar lokaður gestum. Þær þrautir sem barþjónarnir þurfa að leysa eru:Mystery basket Barþjónarnir fá körfu með óvæntum hráefnum sem þeir þurfa að gera kokteil úr.Blindsmakk Barþjónarnir þurfa að greina mismunandi áfengistegundir upp úr ómerktum svörtum glösum. Bæði þurfa þeir að geta svarað því hvaða tegund þetta er og um hvaða vörumerki er að ræða.Past vs present Keppendur þurfa að blanda einn klassískan kokteil og svo búa til sína útgáfu af honum. Drykkirnir þurfa að passa saman en á sama tíma að vera í ákveðinni mótsögn – til að mynda svartur og hvítur drykkur, fordrykkur og eftirdrykkur og svo framvegis. Um kvöldið verður svo búið að skera niður í fjóra barþjóna og þá hefst partíið sem allir eru velkomnir í. Síðasta þrautin – sem partígestir fá að fylgjast með – er hraðakeppnin þar sem fjórir bestu barþjónar landsins þurfa að blanda átta drykki á átta mínútum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Sjá meira