LeBron, Harden og Davis bestir í NBA-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. maí 2018 15:00 Flestir telja að valið standi á milli LeBron og Harden. vísir/getty Nú er búið að gefa út hvaða leikmenn koma til greina í kjörinu á leikmönnum ársins í NBA-deildinni. LeBron James, James Harden og Anthony Davis eru tilnefndir sem leikmaður ársins. James missti ekki af leik með Cleveland í vetur og var með 27,5 stig, 8,6 fráköst og 9,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. Harden var sjóðheitur með Rockets sem var með besta árangur allra liða í deildinni. Hann var stigakóngur deildarinnar með 30,4 stig að meðaltali í leik og gaf þess utan 8,8 stoðsendingar. Davis fór langt með liði New Orleans og var næststigahæstur í deildinni með 28,1 stig að meðaltali í leik. Hann var fimmti í frákastabaráttunni með 11,1 frákast að meðaltali í leik. Hann varði svo flest skot allra eða 2,6 skot að meðaltali í leik. Þrír flottir berjast um útnefninguna nýliði ársins. Það eru þeir Ben Simmons hjá Philadelphia, Donovan Mitchell hjá Utah og Jayson Tatum, leikmaður Boston. Það eru 100 íþróttafréttamenn sem kjósa í þessu vali en kosið er um fleiri flokka sem má sjá hér að neðan.Varnarmaður ársins: Davis (Pelicans), Joel Embiid (76ers), Rudy Gobert (Jazz)Þjálfari ársins: Dwane Casey (Toronto Raptors), Quin Snyder (Jazz), Brad Stevens (Celtics)Mestu framfarir: Clint Capela (Rockets), Spencer Dinwiddie (Brooklyn Nets), Victor Oladipo (Indiana Pacers)Sjötti maður ársins: Eric Gordon (Rockets), Lou Williams (LA Clippers), Fred VanVleet (Raptors) NBA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Nú er búið að gefa út hvaða leikmenn koma til greina í kjörinu á leikmönnum ársins í NBA-deildinni. LeBron James, James Harden og Anthony Davis eru tilnefndir sem leikmaður ársins. James missti ekki af leik með Cleveland í vetur og var með 27,5 stig, 8,6 fráköst og 9,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. Harden var sjóðheitur með Rockets sem var með besta árangur allra liða í deildinni. Hann var stigakóngur deildarinnar með 30,4 stig að meðaltali í leik og gaf þess utan 8,8 stoðsendingar. Davis fór langt með liði New Orleans og var næststigahæstur í deildinni með 28,1 stig að meðaltali í leik. Hann var fimmti í frákastabaráttunni með 11,1 frákast að meðaltali í leik. Hann varði svo flest skot allra eða 2,6 skot að meðaltali í leik. Þrír flottir berjast um útnefninguna nýliði ársins. Það eru þeir Ben Simmons hjá Philadelphia, Donovan Mitchell hjá Utah og Jayson Tatum, leikmaður Boston. Það eru 100 íþróttafréttamenn sem kjósa í þessu vali en kosið er um fleiri flokka sem má sjá hér að neðan.Varnarmaður ársins: Davis (Pelicans), Joel Embiid (76ers), Rudy Gobert (Jazz)Þjálfari ársins: Dwane Casey (Toronto Raptors), Quin Snyder (Jazz), Brad Stevens (Celtics)Mestu framfarir: Clint Capela (Rockets), Spencer Dinwiddie (Brooklyn Nets), Victor Oladipo (Indiana Pacers)Sjötti maður ársins: Eric Gordon (Rockets), Lou Williams (LA Clippers), Fred VanVleet (Raptors)
NBA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira