Tom Cruise er á sínum stað sem Ethan Hunt en einnig koma leikaranir Alec Baldwin, Rebecca Ferguson, Angela Bassett, Vanessa Kirby og Ving Rhames við sögu í þessari mynd.
Í vikunni kom út nú stikla úr myndinni og má með sanni segja að í þessari mynd er allt lagt í sölurnar.
Hér að neðan má sjá brot úr þessari hasarmynd.