Wilshere: Ég hefði átt að fara til Rússlands Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. maí 2018 08:00 Wilshere í leik með Arsenal. vísir/getty Það hafa verið erfiðir dagar hjá mörgum knattspyrnumönnum upp á síðkastið enda verið að velja lokahópana fyrir HM. Englendingurinn Jack Wilshere fer ekki með til Rússlands og er svekktur. Hann mætti á Twitter í gærkvöldi til þess að tjá sig um svekkelsið og ljóst að það er mikið hjá miðjumanninum meiðslahrjáða. Wilshere segist eðlilega vera hundsvekktur enda sé hann í toppstandi. Hann telur að Gareth Southgate landsliðsþjálfari hefði átt að taka sig með til Rússlands.Think its about time I had my say... It goes without saying that I’m naturally incredibly disappointed to have been left out of the England squad for the World Cup. I’ve felt fit, sharp and strong all season and believe I should be in the squad! — Jack Wilshere (@JackWilshere) May 17, 2018 Það vantar ekkert upp á sjálfstraustið hjá Wilshere því hann segist trúa því að hann hefði hjálpað liðinu mikið í Rússlandi. Engu að síður segist hann bera virðingu fyrir ákvörðun Southgate og óskar liðinu alls hins besta á mótinu. Hann ætlar að styðja liðið hvort sem hann verði í sófanum heima eða á ströndinni á Benidorm.And given the chance i could have made a real inpact. However, I have to respect the manager’s decision and would like to wish the whole squad all the very best for the tournament. I will always be an England fan and will be supporting the boys with the rest of the nation — Jack Wilshere (@JackWilshere) May 17, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Sjá meira
Það hafa verið erfiðir dagar hjá mörgum knattspyrnumönnum upp á síðkastið enda verið að velja lokahópana fyrir HM. Englendingurinn Jack Wilshere fer ekki með til Rússlands og er svekktur. Hann mætti á Twitter í gærkvöldi til þess að tjá sig um svekkelsið og ljóst að það er mikið hjá miðjumanninum meiðslahrjáða. Wilshere segist eðlilega vera hundsvekktur enda sé hann í toppstandi. Hann telur að Gareth Southgate landsliðsþjálfari hefði átt að taka sig með til Rússlands.Think its about time I had my say... It goes without saying that I’m naturally incredibly disappointed to have been left out of the England squad for the World Cup. I’ve felt fit, sharp and strong all season and believe I should be in the squad! — Jack Wilshere (@JackWilshere) May 17, 2018 Það vantar ekkert upp á sjálfstraustið hjá Wilshere því hann segist trúa því að hann hefði hjálpað liðinu mikið í Rússlandi. Engu að síður segist hann bera virðingu fyrir ákvörðun Southgate og óskar liðinu alls hins besta á mótinu. Hann ætlar að styðja liðið hvort sem hann verði í sófanum heima eða á ströndinni á Benidorm.And given the chance i could have made a real inpact. However, I have to respect the manager’s decision and would like to wish the whole squad all the very best for the tournament. I will always be an England fan and will be supporting the boys with the rest of the nation — Jack Wilshere (@JackWilshere) May 17, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Sjá meira