Hannes: Rúnar á framtíðina fyrir sér en ég verð í markinu á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. maí 2018 13:30 Hannes Þór Halldórsson er í baráttunni með Randers. vísir/getty Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, hefur mikla trú á varamönnum sínum Rúnari Alex Rúnarssyni og Frederik Schram til framtíðar en veit þó, eins og allir Íslendingar, að hann mun standa í markinu á HM 2018 í Rússlandi. Hann ræðir Heimsmeistaramótið og fallbaráttuna í dönsku úrvalsdeildinni í snörpu viðtali við dönsku fótboltavefsíðuna Bold.dk þar sem að hann segist ekki geta hugsað of mikið um HM þessa dagana. „Ef ég á að vera heiðarlegur hugsa ég ekki mikið um HM þessa dagana. Það er nógu stórt verkefni fyrir mig að reyna að halda Randers í dönsku úrvalsdeildinni. Ég veit að þetta er leiðinlegt svar, en svona er þetta,“ segir Hannes. Tveir efnilegustu markverðir Íslands, Rúnar og Frederik, báðir fæddir árið 1995, verða Hannesi og íslenska liðinu til halds og trausts á HM en Hannes er öruggur um sæti sitt á meðal fyrstu ellefu. „Ég verð í markinu klárlega ef ég er keki meiddur. Ég hef verið í byrjunarliðinu í sex ár. Það er ekki bara ég að vera hrokafullur,“ segir Hannes. „Rúnar er frábær markvörður og hann mun spila marga landsleiki í framtíðinni en þeir koma ekki í sumar ef ég verð heill.“ Frederik Schram kom óvænt inn í HM-hópinn á lokametrunum en hann virðist hafa heillað mikið í Bandaríkjaferðinni í mars. „Frederik var flottur í Bandaríkjunum og kom með mikinn ferskleika innn í þetta. Hann er stór markvörður sem verður spennandi að fylgjast með í Rússlandi,“ segir Hannes Þór Halldórsson. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, hefur mikla trú á varamönnum sínum Rúnari Alex Rúnarssyni og Frederik Schram til framtíðar en veit þó, eins og allir Íslendingar, að hann mun standa í markinu á HM 2018 í Rússlandi. Hann ræðir Heimsmeistaramótið og fallbaráttuna í dönsku úrvalsdeildinni í snörpu viðtali við dönsku fótboltavefsíðuna Bold.dk þar sem að hann segist ekki geta hugsað of mikið um HM þessa dagana. „Ef ég á að vera heiðarlegur hugsa ég ekki mikið um HM þessa dagana. Það er nógu stórt verkefni fyrir mig að reyna að halda Randers í dönsku úrvalsdeildinni. Ég veit að þetta er leiðinlegt svar, en svona er þetta,“ segir Hannes. Tveir efnilegustu markverðir Íslands, Rúnar og Frederik, báðir fæddir árið 1995, verða Hannesi og íslenska liðinu til halds og trausts á HM en Hannes er öruggur um sæti sitt á meðal fyrstu ellefu. „Ég verð í markinu klárlega ef ég er keki meiddur. Ég hef verið í byrjunarliðinu í sex ár. Það er ekki bara ég að vera hrokafullur,“ segir Hannes. „Rúnar er frábær markvörður og hann mun spila marga landsleiki í framtíðinni en þeir koma ekki í sumar ef ég verð heill.“ Frederik Schram kom óvænt inn í HM-hópinn á lokametrunum en hann virðist hafa heillað mikið í Bandaríkjaferðinni í mars. „Frederik var flottur í Bandaríkjunum og kom með mikinn ferskleika innn í þetta. Hann er stór markvörður sem verður spennandi að fylgjast með í Rússlandi,“ segir Hannes Þór Halldórsson.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira