Tæpir fjörutíu milljarðar skildir eftir heima Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. maí 2018 14:15 Benzema gæti hafa klæðst frönsku landsliðstreyjunni í síððasta skipti vísir/getty Frakkar hafa valið lokahóp sinn fyrir HM en Didier Deschamps, landsliðsþjálfari, valdi sinn 23 manna hóp í gær. Mörg stór nöfn fá ekki að fara með til Rússlands, eins og Anthony Martial og Alexandre Lacazette. Enska blaðið Daily Mail tók saman byrjunarlið sterkra manna sem ekki fá að fara til Rússlands og er virði þess liðs tæpir fjörtíu milljarðar íslenskra króna, eða 280 milljón pund. Varnarmaður Manchester City, Aymeric Laporte, er einn þeirra sem var skilinn eftir. Hann kostaði City 57 milljónir punda í janúar og er dýrasti leikmaður í heimi sem ekki á einn landsleik að baki. Með honum í vörninni eru Mamadou Sakho, Lucas Digne og Mathieu Debuchy sem hefur verið úti í kuldanum hjá Arsenal. Þrefaldur Þýskalandsmeistari Kingsley Coman fékk ekki náðir undir augum Deschamps líkt og Alexandre Lacazette sem endaði tímabilið með Arsenal á fimm mörkum í sex leikjum. Þeir eru á miðjunni með Adrien Rabiot og Dimitri Payet. Þar er líka vængmaður Manchester United, Anthony Martial, sem kostaði 54 milljónir punda. Martial hefur ekki átt sjö dagana sæla í Manchester að undanförnu og hefur ekki skorað né lagt upp síðan í febrúar. Í framlínunni er tvöfaldur Evrópumeistari sem getur bætt þeim þriðja í röð við í lok mánaðarins, framherji Real Madrid Karim Benzema. Það er þó talið að hann fái ekki að fara af HM af pólitískum ástæðum, ekki frammistöðu á fótboltavellinum. Benzema var talinn hafa átt hlut í að kúga fjár út úr liðsfélaganum Mathieu Valbuena, en hefur síðan verið hreinsaður af þeim grun. Þrátt fyrir það mun þetta mál líklegast koma í veg fyrir það að hann muni spila aftur fyrir Frakkland.280 milljón punda lið Daily Mailmynd/daily mail HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Valbuena opnar sig um fjárkúgunarmálið Segir að Karim Benzema hafi brugðist sér með því að vera tengiliður við aðila sem beittu hann fjárkúgun. 27. nóvember 2015 11:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Sjá meira
Frakkar hafa valið lokahóp sinn fyrir HM en Didier Deschamps, landsliðsþjálfari, valdi sinn 23 manna hóp í gær. Mörg stór nöfn fá ekki að fara með til Rússlands, eins og Anthony Martial og Alexandre Lacazette. Enska blaðið Daily Mail tók saman byrjunarlið sterkra manna sem ekki fá að fara til Rússlands og er virði þess liðs tæpir fjörtíu milljarðar íslenskra króna, eða 280 milljón pund. Varnarmaður Manchester City, Aymeric Laporte, er einn þeirra sem var skilinn eftir. Hann kostaði City 57 milljónir punda í janúar og er dýrasti leikmaður í heimi sem ekki á einn landsleik að baki. Með honum í vörninni eru Mamadou Sakho, Lucas Digne og Mathieu Debuchy sem hefur verið úti í kuldanum hjá Arsenal. Þrefaldur Þýskalandsmeistari Kingsley Coman fékk ekki náðir undir augum Deschamps líkt og Alexandre Lacazette sem endaði tímabilið með Arsenal á fimm mörkum í sex leikjum. Þeir eru á miðjunni með Adrien Rabiot og Dimitri Payet. Þar er líka vængmaður Manchester United, Anthony Martial, sem kostaði 54 milljónir punda. Martial hefur ekki átt sjö dagana sæla í Manchester að undanförnu og hefur ekki skorað né lagt upp síðan í febrúar. Í framlínunni er tvöfaldur Evrópumeistari sem getur bætt þeim þriðja í röð við í lok mánaðarins, framherji Real Madrid Karim Benzema. Það er þó talið að hann fái ekki að fara af HM af pólitískum ástæðum, ekki frammistöðu á fótboltavellinum. Benzema var talinn hafa átt hlut í að kúga fjár út úr liðsfélaganum Mathieu Valbuena, en hefur síðan verið hreinsaður af þeim grun. Þrátt fyrir það mun þetta mál líklegast koma í veg fyrir það að hann muni spila aftur fyrir Frakkland.280 milljón punda lið Daily Mailmynd/daily mail
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Valbuena opnar sig um fjárkúgunarmálið Segir að Karim Benzema hafi brugðist sér með því að vera tengiliður við aðila sem beittu hann fjárkúgun. 27. nóvember 2015 11:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Sjá meira
Valbuena opnar sig um fjárkúgunarmálið Segir að Karim Benzema hafi brugðist sér með því að vera tengiliður við aðila sem beittu hann fjárkúgun. 27. nóvember 2015 11:00