Stefnir í spennandi kosningar í Tyrklandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. maí 2018 06:00 Tyrkir ganga að kjörborðinu í júní næstkomandi. Vísir/afp Fjórir tyrkneskir stjórnarandstöðuflokkar komust í gær að samkomulagi um að mynda kosningabandalag og bjóða saman fram í þingkosningunum sem fara fram 24. júní næstkomandi. Lýðveldisflokkurinn (CHP), Góði flokkurinn, Hamingjuflokkurinn og Demókratar mynda bandalagið en CHP er stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á yfirstandandi þingi. Hefur 116 af 550 samanborið við 316 sæti Réttlætis- og þróunarflokks (AKP) Receps Tayyip Erdogan forseta. Miðað við skoðanakannanir er óljóst hvort menn Erdogans haldi meirihluta sínum á þinginu. Kosningabandalag undir forystu AKP mældist með 44,2 prósenta fylgi í könnun sem PIAR gerði á þriðjudag. Hins vegar mældust CHP og Góði flokkurinn með 40,9 prósent samanlagt á meðan fylgi Hamingjuflokksins og Demókrata var talið með öðrum flokkum. Um er að ræða fyrstu kosningarnar frá því Tyrkir samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu að færa völdin frá forsætisráðherra til forseta. Forsetakosningar fara fram samhliða þingkosningum. Erdogan mælist með tæplega tvöfalt meiri stuðning en næstvinsælasti frambjóðandinn, Meral Aksener úr Góða flokknum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sjá meira
Fjórir tyrkneskir stjórnarandstöðuflokkar komust í gær að samkomulagi um að mynda kosningabandalag og bjóða saman fram í þingkosningunum sem fara fram 24. júní næstkomandi. Lýðveldisflokkurinn (CHP), Góði flokkurinn, Hamingjuflokkurinn og Demókratar mynda bandalagið en CHP er stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á yfirstandandi þingi. Hefur 116 af 550 samanborið við 316 sæti Réttlætis- og þróunarflokks (AKP) Receps Tayyip Erdogan forseta. Miðað við skoðanakannanir er óljóst hvort menn Erdogans haldi meirihluta sínum á þinginu. Kosningabandalag undir forystu AKP mældist með 44,2 prósenta fylgi í könnun sem PIAR gerði á þriðjudag. Hins vegar mældust CHP og Góði flokkurinn með 40,9 prósent samanlagt á meðan fylgi Hamingjuflokksins og Demókrata var talið með öðrum flokkum. Um er að ræða fyrstu kosningarnar frá því Tyrkir samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu að færa völdin frá forsætisráðherra til forseta. Forsetakosningar fara fram samhliða þingkosningum. Erdogan mælist með tæplega tvöfalt meiri stuðning en næstvinsælasti frambjóðandinn, Meral Aksener úr Góða flokknum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sjá meira