Bransasögur í bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg á leið í leik gegn United Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. maí 2018 10:00 Jóhann Berg Guðmundsson verður aðalviðtalsefnið í næsta þætti af Fyrir Ísland sem er á dagskrá á Stöð 2 á mánudagskvöldum klukkan 20.05.Hér að ofan má sjá skemmtilegt efni úr heimsókn Guðmundar Benediktssonar til Jóhanns Bergs þar sem hann slæst í för með honum í heimaleik á móti Manchester United. Þetta er óséð efni sem verður ekki í þættinum. Gummi spurði íslenska landsliðsmanninum spjörunum úr á leiðinni í leikinn á móti Mourinho og lærisveinum hans þar sem Jóhann viðurkenndi meðal annars að hann ætlar sér stærri hluti. „Ég er að spila í skemmtilegustu deild í heimi og á þeim stað sem ég vildi komast á. En, auðvitað vill maður alltaf meira,“ segir Jóhann Berg. „Umboðsmaðurinn minn sagði alltaf við mig að ég þyrfti að taka tvö góð tímabil í B-deildinni og þá ætti ég séns á að komast í úrvalsdeildina. Það gekk eftir en það þýðir ekki að ég sé saddur. Maður vill alltaf meira.“ Jóhann segir Englandsmeistara Manchester City ekki bara besta liðið í ensku úrvalsdeildinni heldur besta lið sem að hann hefur spilað á móti. Hann segir svo skemmtilega sögu sem hann heyrði af Pep Guardiola. „Þeir eru með besta lið sem ég hef spilað á móti á ferlinum. Hvernig þeir spila boltanum og hvað það er aldrei stress á þeim. Það er eflaust unun að spila í svona liði,“ segir Jóhann Berg. „Ég heyrði sögu af Pep Guardiola þar sem að hann sagði við nýjan vinstri bakvörð að myndi hann spila einu sinni löngum bolta yrði hann tekinn út af. Ef þú ert að reyna að spila og gera mistök er það ekkert mál. Pep fyrirgefur það en vissulega er hann líka með bestu leikmenn deildarinnar,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson. Bíltúrinn má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar splæsir í tattú fyrir Gumma Ben Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að borga fyrir húðflúr af íslenska skjaldarmerkinu á bakið á Guðmundi Benediktssyni ef Ísland vinnur Heimsmeistaramótið í Rússlandi. 23. apríl 2018 11:00 Emil reifst við forsetann fyrir framan alla: „Ég gat ekki setið á mér lengur“ Emil Hallfreðsson var kominn með nóg af hóteldvöl og sagði forsetanum til syndanna. 30. apríl 2018 12:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson verður aðalviðtalsefnið í næsta þætti af Fyrir Ísland sem er á dagskrá á Stöð 2 á mánudagskvöldum klukkan 20.05.Hér að ofan má sjá skemmtilegt efni úr heimsókn Guðmundar Benediktssonar til Jóhanns Bergs þar sem hann slæst í för með honum í heimaleik á móti Manchester United. Þetta er óséð efni sem verður ekki í þættinum. Gummi spurði íslenska landsliðsmanninum spjörunum úr á leiðinni í leikinn á móti Mourinho og lærisveinum hans þar sem Jóhann viðurkenndi meðal annars að hann ætlar sér stærri hluti. „Ég er að spila í skemmtilegustu deild í heimi og á þeim stað sem ég vildi komast á. En, auðvitað vill maður alltaf meira,“ segir Jóhann Berg. „Umboðsmaðurinn minn sagði alltaf við mig að ég þyrfti að taka tvö góð tímabil í B-deildinni og þá ætti ég séns á að komast í úrvalsdeildina. Það gekk eftir en það þýðir ekki að ég sé saddur. Maður vill alltaf meira.“ Jóhann segir Englandsmeistara Manchester City ekki bara besta liðið í ensku úrvalsdeildinni heldur besta lið sem að hann hefur spilað á móti. Hann segir svo skemmtilega sögu sem hann heyrði af Pep Guardiola. „Þeir eru með besta lið sem ég hef spilað á móti á ferlinum. Hvernig þeir spila boltanum og hvað það er aldrei stress á þeim. Það er eflaust unun að spila í svona liði,“ segir Jóhann Berg. „Ég heyrði sögu af Pep Guardiola þar sem að hann sagði við nýjan vinstri bakvörð að myndi hann spila einu sinni löngum bolta yrði hann tekinn út af. Ef þú ert að reyna að spila og gera mistök er það ekkert mál. Pep fyrirgefur það en vissulega er hann líka með bestu leikmenn deildarinnar,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson. Bíltúrinn má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar splæsir í tattú fyrir Gumma Ben Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að borga fyrir húðflúr af íslenska skjaldarmerkinu á bakið á Guðmundi Benediktssyni ef Ísland vinnur Heimsmeistaramótið í Rússlandi. 23. apríl 2018 11:00 Emil reifst við forsetann fyrir framan alla: „Ég gat ekki setið á mér lengur“ Emil Hallfreðsson var kominn með nóg af hóteldvöl og sagði forsetanum til syndanna. 30. apríl 2018 12:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Sjá meira
Aron Einar splæsir í tattú fyrir Gumma Ben Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að borga fyrir húðflúr af íslenska skjaldarmerkinu á bakið á Guðmundi Benediktssyni ef Ísland vinnur Heimsmeistaramótið í Rússlandi. 23. apríl 2018 11:00
Emil reifst við forsetann fyrir framan alla: „Ég gat ekki setið á mér lengur“ Emil Hallfreðsson var kominn með nóg af hóteldvöl og sagði forsetanum til syndanna. 30. apríl 2018 12:00