Fjallið efst eftir fyrsta dag Sterkasta manns heims Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. maí 2018 18:30 Hafþór er efstur. Instagram/Hafþór Júlíus Björnsson Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, er efstur eftur fyrsta dag úrslitakeppninnar í keppninni um titilinn Heimsins sterkasti maður. Keppni lýkur á morgun. Keppnin fer fram í Manilla á Filippseyjum en greint er frá úrslitum dagsins í dag á vef Bleacher Report. Þar segir að Hafþór hafi skotið keppinautum sínum ref fyrir rass, ekki síst með góðri frammistöðu í axlalyftu enn varð efstur í þeirri grein eftir að hann lyfti 205 kílóum. Hafþór er af mörgum talinn sigurstranglegastur í ár en ríkjandi meistari, Bretinn Eddie Hall, er ekki með að þessu sinni. Hafþór glímir þó við sterka keppinauta, þar á meðal Bandaríkjamanninn Bryan Shaw sem sigrað hefur keppnina í fjórgang, en hann er næstur á eftir Hafþór eftir aflraunir dagsins. Hafþór hefur á undanförnum árum keppt um titilinn og iðulega verið mjög nálægt því að feta í fótspor Jón Páls Sigmarssonar og Magnúsar Vers Magnússonar og hreppa titillinn, en hann hefur í þrígang lent í öðru sæti, og í þrígang lent í þriðja sæti. Lenti hann í öðru sæti í fyrra og sagðist hann þá hafa verið snuðaður um titilinn en Eddie Hall sigraðu naumlega í fyrra. @thorbjornsson hits 205kg for the event win followed by @kieliszkowskimateusz and @martinslicis in second with 200kg A big tie and splitting points at 190kg so after day 1 @thorbjornsson has the lead @theworldsstrongestman #Repost @mccall_max ・・・ Thor wins the max overhead with 205kg. Mateuz and Licis equal second. . . #strongman #wsm2018 @startingstrongman @strongman_danmacri #startingstrongman A post shared by StartingStrongman.com (@startingstrongman) on May 5, 2018 at 12:11am PDT #Repost @sbdapparel ・・・ We're in Manila, Philippines with Bill Kazmaier (@Kazmanaught), Hafþór Júlíus Björnsson (@ThorBjornsson), Žydrūnas Savickas (@Savickas_BigZ), & Terry Hollands (@TerryHollandsWSM) to see who will be the 2018 @theWorldsStrongestMan Next we head to Birmingham, & the @SBDApparel booth (M50) at @BodyPowerExpo See you there! #SBDWSM A post shared by StartingStrongman.com (@startingstrongman) on May 5, 2018 at 7:59am PDT World Strongest Man 2018 final Day 1. Hafþór Júlíus Björnsson @thorbjornsson takes the win in the Max Overhead with a huge 205kg press! @australianstrengthcoach @theworldsstrongestman #manila #WSM #worldstrongestman see all the days action at https://www.youtube.com/user/wickedphotography/ A post shared by Wicked Photography Australia (@wicked.photography) on May 5, 2018 at 4:37am PDT Aflraunir Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Fjallið vann í flugvéladrætti og Botswana búar ærast Hafþór Júlíus Björnsson vann fyrstu þraut dagsins í keppninni um Sterkasta mann heims sem fram fer í Botswana. 20. ágúst 2016 13:48 Segist snuðaður um titilinn Sterkasti maður heims: „Þetta er grátlegt“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í öðru sæti í aflraunakeppninni Sterkasti maður heims en segir farir sínar ekki sléttar. 28. maí 2017 17:25 Brian Shaw sigraði Fjallið Hafþór Júlíus var annar í keppninni um Sterkasta mann heims en aðeins munaði þremur stigum. 20. ágúst 2016 16:04 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, er efstur eftur fyrsta dag úrslitakeppninnar í keppninni um titilinn Heimsins sterkasti maður. Keppni lýkur á morgun. Keppnin fer fram í Manilla á Filippseyjum en greint er frá úrslitum dagsins í dag á vef Bleacher Report. Þar segir að Hafþór hafi skotið keppinautum sínum ref fyrir rass, ekki síst með góðri frammistöðu í axlalyftu enn varð efstur í þeirri grein eftir að hann lyfti 205 kílóum. Hafþór er af mörgum talinn sigurstranglegastur í ár en ríkjandi meistari, Bretinn Eddie Hall, er ekki með að þessu sinni. Hafþór glímir þó við sterka keppinauta, þar á meðal Bandaríkjamanninn Bryan Shaw sem sigrað hefur keppnina í fjórgang, en hann er næstur á eftir Hafþór eftir aflraunir dagsins. Hafþór hefur á undanförnum árum keppt um titilinn og iðulega verið mjög nálægt því að feta í fótspor Jón Páls Sigmarssonar og Magnúsar Vers Magnússonar og hreppa titillinn, en hann hefur í þrígang lent í öðru sæti, og í þrígang lent í þriðja sæti. Lenti hann í öðru sæti í fyrra og sagðist hann þá hafa verið snuðaður um titilinn en Eddie Hall sigraðu naumlega í fyrra. @thorbjornsson hits 205kg for the event win followed by @kieliszkowskimateusz and @martinslicis in second with 200kg A big tie and splitting points at 190kg so after day 1 @thorbjornsson has the lead @theworldsstrongestman #Repost @mccall_max ・・・ Thor wins the max overhead with 205kg. Mateuz and Licis equal second. . . #strongman #wsm2018 @startingstrongman @strongman_danmacri #startingstrongman A post shared by StartingStrongman.com (@startingstrongman) on May 5, 2018 at 12:11am PDT #Repost @sbdapparel ・・・ We're in Manila, Philippines with Bill Kazmaier (@Kazmanaught), Hafþór Júlíus Björnsson (@ThorBjornsson), Žydrūnas Savickas (@Savickas_BigZ), & Terry Hollands (@TerryHollandsWSM) to see who will be the 2018 @theWorldsStrongestMan Next we head to Birmingham, & the @SBDApparel booth (M50) at @BodyPowerExpo See you there! #SBDWSM A post shared by StartingStrongman.com (@startingstrongman) on May 5, 2018 at 7:59am PDT World Strongest Man 2018 final Day 1. Hafþór Júlíus Björnsson @thorbjornsson takes the win in the Max Overhead with a huge 205kg press! @australianstrengthcoach @theworldsstrongestman #manila #WSM #worldstrongestman see all the days action at https://www.youtube.com/user/wickedphotography/ A post shared by Wicked Photography Australia (@wicked.photography) on May 5, 2018 at 4:37am PDT
Aflraunir Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Fjallið vann í flugvéladrætti og Botswana búar ærast Hafþór Júlíus Björnsson vann fyrstu þraut dagsins í keppninni um Sterkasta mann heims sem fram fer í Botswana. 20. ágúst 2016 13:48 Segist snuðaður um titilinn Sterkasti maður heims: „Þetta er grátlegt“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í öðru sæti í aflraunakeppninni Sterkasti maður heims en segir farir sínar ekki sléttar. 28. maí 2017 17:25 Brian Shaw sigraði Fjallið Hafþór Júlíus var annar í keppninni um Sterkasta mann heims en aðeins munaði þremur stigum. 20. ágúst 2016 16:04 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Fjallið vann í flugvéladrætti og Botswana búar ærast Hafþór Júlíus Björnsson vann fyrstu þraut dagsins í keppninni um Sterkasta mann heims sem fram fer í Botswana. 20. ágúst 2016 13:48
Segist snuðaður um titilinn Sterkasti maður heims: „Þetta er grátlegt“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í öðru sæti í aflraunakeppninni Sterkasti maður heims en segir farir sínar ekki sléttar. 28. maí 2017 17:25
Brian Shaw sigraði Fjallið Hafþór Júlíus var annar í keppninni um Sterkasta mann heims en aðeins munaði þremur stigum. 20. ágúst 2016 16:04