Fleiri myndir birtar af Loðvík prins Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 6. maí 2018 16:44 Loðvík prins, hér ónefndur, kom í fyrsta sinn fyrir augu heimsins aðeins örfáum klukkustundum eftir að hann fæddist. Kensington Palace Breska konungsfjölskyldan hefur birt nýjar myndir af Loðvík prins. Myndirnar eru teknar af móður hans, Katrínu hertogaynju. Loðvík fæddist hjónunum Katrínu og Vilhjálmi þann 23. apríl síðastliðinn. Litli prinsinn er sá fimmti í erfðaröðinni að bresku krúnunni, á eftir systkinum sínum tveimur, föður og afa. Langamma Loðvíks, Elísabet II. Bretadrottning, hefur verið við völd í 66 ár. Elísabet fagnaði í fyrra svokölluðu safír-valdaafmæli, þegar 65 ár voru liðin frá því að hún var krýnd. Slíkum áfanga hefur enginn annar þjóðhöfðingi Bretlands náð. Loðvík litli er hér aðeins fjögurra daga gamall.Kensington Palace Katrín og Vilhjálmur tilkynntu nafn prinsins litla þann 27. apríl síðastliðinn en fram að því höfðu ýmsir haft gaman af því að velta fyrir sér hvaða nafn prinsinn myndi hljóta og tóku veðbankar við viðmálum um það. Meðgangan var Katrínu hertogaynju ekki auðveld, en hún glímdi við sjúklega morgunógleði, ástand sem á latínu nefnist hyperedemis gravidarum. Hún getur nú sátt við unað. Það er fallegt að sjá móðurástina skína í gegn á þessum fallegu myndum en eins og áður hefur komið fram tók hertogaynjan sjálf myndirnar.Loðvík er hér ásamt Karlottu systur sinni á þriggja ára afmæli hennar, 2. maí síðastliðinn.Kensington Palace Kóngafólk Tengdar fréttir Síðasti corgi-hundur Elísabetar drottningar dauður Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. 19. apríl 2018 17:00 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07 Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Breska konungsfjölskyldan hefur birt nýjar myndir af Loðvík prins. Myndirnar eru teknar af móður hans, Katrínu hertogaynju. Loðvík fæddist hjónunum Katrínu og Vilhjálmi þann 23. apríl síðastliðinn. Litli prinsinn er sá fimmti í erfðaröðinni að bresku krúnunni, á eftir systkinum sínum tveimur, föður og afa. Langamma Loðvíks, Elísabet II. Bretadrottning, hefur verið við völd í 66 ár. Elísabet fagnaði í fyrra svokölluðu safír-valdaafmæli, þegar 65 ár voru liðin frá því að hún var krýnd. Slíkum áfanga hefur enginn annar þjóðhöfðingi Bretlands náð. Loðvík litli er hér aðeins fjögurra daga gamall.Kensington Palace Katrín og Vilhjálmur tilkynntu nafn prinsins litla þann 27. apríl síðastliðinn en fram að því höfðu ýmsir haft gaman af því að velta fyrir sér hvaða nafn prinsinn myndi hljóta og tóku veðbankar við viðmálum um það. Meðgangan var Katrínu hertogaynju ekki auðveld, en hún glímdi við sjúklega morgunógleði, ástand sem á latínu nefnist hyperedemis gravidarum. Hún getur nú sátt við unað. Það er fallegt að sjá móðurástina skína í gegn á þessum fallegu myndum en eins og áður hefur komið fram tók hertogaynjan sjálf myndirnar.Loðvík er hér ásamt Karlottu systur sinni á þriggja ára afmæli hennar, 2. maí síðastliðinn.Kensington Palace
Kóngafólk Tengdar fréttir Síðasti corgi-hundur Elísabetar drottningar dauður Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. 19. apríl 2018 17:00 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07 Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Síðasti corgi-hundur Elísabetar drottningar dauður Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. 19. apríl 2018 17:00
Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10
Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07