María Ólafs mætt aftur í Eurovision en núna í öðru hlutverki Stefán Árni Pálsson í Lissabon skrifar 7. maí 2018 20:30 Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. Vægi rennslisins er jafn mikið og þegar Evrópubúar gefa sín atkvæði á fyrra undanúrslitakvöldinu á morgun. Ari var annar í röðinni á sviðið í kvöld og verður það einnig á morgun. Íslenski hópurinn er fjölmennur og eru alls 18 manns á bakvið Ara í keppninni. Felix Bergsson er farastjóri hópsins. „Maður þarf að skipuleggja mikið og passa að allir séu alltaf á réttum stað og á réttum tíma. Svo verður maður einnig að passa að öllum líði vel,“ segir Felix og segir hann að dómararennslið sé mjög mikilvægt. „Það verður mjög gaman að sjá hvernig Ara á eftir að ganga að selja lagið og þennan fína boðskap.“ Fjölmargir Íslendingar fylgja hópnum í Lissabon og ein af þeim er söngkonan María Ólafsdóttir sem kom fram fyrir Íslands hönd í Eurovision árið 2015 í Austurríki. „Ég er hér sem aðstandandi. Kærasti minn er á sviðinu þetta árið og ég er bara mætt til að styðja,“ segir María en kærasti hennar er Gunnar Leó Pálsson sem er í bakraddarsveit Ara. „Það er bókað alveg fáránlega gaman að vera Ari núna en um leið einnig mjög stressandi. Það er pressa á manni og kvöldið í kvöld er alveg jafn mikilvægt og á morgun.“ María Ólafs kemur fram á Eurocafé skemmtistaðnum í Lissabon á miðvikudagskvöldið og tekur þá lagið Unbroken sem hún flutti í Austurríki á sínum tíma. Eurovision Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin Sjá meira
Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. Vægi rennslisins er jafn mikið og þegar Evrópubúar gefa sín atkvæði á fyrra undanúrslitakvöldinu á morgun. Ari var annar í röðinni á sviðið í kvöld og verður það einnig á morgun. Íslenski hópurinn er fjölmennur og eru alls 18 manns á bakvið Ara í keppninni. Felix Bergsson er farastjóri hópsins. „Maður þarf að skipuleggja mikið og passa að allir séu alltaf á réttum stað og á réttum tíma. Svo verður maður einnig að passa að öllum líði vel,“ segir Felix og segir hann að dómararennslið sé mjög mikilvægt. „Það verður mjög gaman að sjá hvernig Ara á eftir að ganga að selja lagið og þennan fína boðskap.“ Fjölmargir Íslendingar fylgja hópnum í Lissabon og ein af þeim er söngkonan María Ólafsdóttir sem kom fram fyrir Íslands hönd í Eurovision árið 2015 í Austurríki. „Ég er hér sem aðstandandi. Kærasti minn er á sviðinu þetta árið og ég er bara mætt til að styðja,“ segir María en kærasti hennar er Gunnar Leó Pálsson sem er í bakraddarsveit Ara. „Það er bókað alveg fáránlega gaman að vera Ari núna en um leið einnig mjög stressandi. Það er pressa á manni og kvöldið í kvöld er alveg jafn mikilvægt og á morgun.“ María Ólafs kemur fram á Eurocafé skemmtistaðnum í Lissabon á miðvikudagskvöldið og tekur þá lagið Unbroken sem hún flutti í Austurríki á sínum tíma.
Eurovision Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin Sjá meira