Oddvitaáskorunin: Samvinnan og að elska mikilvægt Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2018 11:00 Ingvar Jónsson með Snúð og Mola. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Ingvar Jónsson leiðir lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. Ég heiti Ingvar Mar Jónsson og er kvæntur Sigríði Nönnu Jónsdóttur, flugfreyju. Við eigum fjögur börn, Nínu Björgu 25 ára, Ingibjörgu 18 ára, Siggu Mörtu 16 ára og Nonna 12 ára. Ég hef starfað sem flugmaður og flugstjóri hjá Icelandair frá árinu 1996. Ég hef áhuga á íþróttum, tónlist og góðum samskiptum við fólk. Mér finnst stjórnmál skipta miklu máli því þau hafa svo mikil áhrif á samfélagið. Ég er í Framsóknarflokknum vegna þess að hann er öfgalaus miðjuflokkur sem trúir á mátt samvinnu. Samvinna er svo mikilvæg því með henni náum við besta mögulega árangri á öllum sviðum mannlífsins. Ef við hjálpumst að þá verðum við rík í víðum skilningi, bæði á veraldlegu og andlegu sviði. Ég trúi því að það mikilvægasta í þessu lífi er að vera í góðum samskiptum við fólk og að elska. Að elska aðra manneskju er að leggja sig fram við að stuðla að andlegum vexti og þroska hennar. Ég óska öllum frambjóðendum góðs gengis í komandi sveitastjórnakosningum með von um gott samstarf og samvinnu.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? JökulsárlónHvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Í Kópavogi í Fossvogsdal sem allra næst Reykjavík.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Íslensk kjötsúpa.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Pabba pizzu.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? Makarena með Strumpunum.Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Man það nú ekki en ég er oft að lenda í einhverju vandræðalegu. Draumaferðalagið?Að keyra um Evrópu með Siggu Nönnu eiginkonu minni.Trúir þú á líf eftir dauðann?Já.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í?Við skemmtum okkur allir vel þegar við steggjuðum Steina svila minn. Handleggur hans var settur í gips og hann var með hestagrímu á höfðinu, það var mjög fyndið og engum varð meint af.Hundar eða kettir?Hundar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd?Conan the Barbarian.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Hank Azaria, engin spurning.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Ice river. Þar er frelsi og fólk velur sér leiðtoga.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já.Uppáhalds tónlistarmaður? Hanz Zimmer.Uppáhalds bókin? „Með lífið að veði“. Um flótta Yeonmi Park frá Norður Kóreu.Ingvar og fjölskyldan.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Vatn.Uppáhalds þynnkumatur?Íslensk kjötsúpa.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Sólarströnd.Hefur þú pissað í sundlaug? Nei.Hvaða lag kemur þér í gírinn? „The child in us“ með Enigma.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga? Þrenging gatna.Á að banna flugelda? Nei.Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Ég vildi helst vera Gylfi Sigurðsson því hann er mjög duglegur og samviskusamur.Ingvar og Lilja Alfreðsdóttir í Kringlunni.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is. Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Ingvar Jónsson leiðir lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. Ég heiti Ingvar Mar Jónsson og er kvæntur Sigríði Nönnu Jónsdóttur, flugfreyju. Við eigum fjögur börn, Nínu Björgu 25 ára, Ingibjörgu 18 ára, Siggu Mörtu 16 ára og Nonna 12 ára. Ég hef starfað sem flugmaður og flugstjóri hjá Icelandair frá árinu 1996. Ég hef áhuga á íþróttum, tónlist og góðum samskiptum við fólk. Mér finnst stjórnmál skipta miklu máli því þau hafa svo mikil áhrif á samfélagið. Ég er í Framsóknarflokknum vegna þess að hann er öfgalaus miðjuflokkur sem trúir á mátt samvinnu. Samvinna er svo mikilvæg því með henni náum við besta mögulega árangri á öllum sviðum mannlífsins. Ef við hjálpumst að þá verðum við rík í víðum skilningi, bæði á veraldlegu og andlegu sviði. Ég trúi því að það mikilvægasta í þessu lífi er að vera í góðum samskiptum við fólk og að elska. Að elska aðra manneskju er að leggja sig fram við að stuðla að andlegum vexti og þroska hennar. Ég óska öllum frambjóðendum góðs gengis í komandi sveitastjórnakosningum með von um gott samstarf og samvinnu.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? JökulsárlónHvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Í Kópavogi í Fossvogsdal sem allra næst Reykjavík.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Íslensk kjötsúpa.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Pabba pizzu.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? Makarena með Strumpunum.Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Man það nú ekki en ég er oft að lenda í einhverju vandræðalegu. Draumaferðalagið?Að keyra um Evrópu með Siggu Nönnu eiginkonu minni.Trúir þú á líf eftir dauðann?Já.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í?Við skemmtum okkur allir vel þegar við steggjuðum Steina svila minn. Handleggur hans var settur í gips og hann var með hestagrímu á höfðinu, það var mjög fyndið og engum varð meint af.Hundar eða kettir?Hundar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd?Conan the Barbarian.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Hank Azaria, engin spurning.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Ice river. Þar er frelsi og fólk velur sér leiðtoga.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já.Uppáhalds tónlistarmaður? Hanz Zimmer.Uppáhalds bókin? „Með lífið að veði“. Um flótta Yeonmi Park frá Norður Kóreu.Ingvar og fjölskyldan.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Vatn.Uppáhalds þynnkumatur?Íslensk kjötsúpa.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Sólarströnd.Hefur þú pissað í sundlaug? Nei.Hvaða lag kemur þér í gírinn? „The child in us“ með Enigma.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga? Þrenging gatna.Á að banna flugelda? Nei.Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Ég vildi helst vera Gylfi Sigurðsson því hann er mjög duglegur og samviskusamur.Ingvar og Lilja Alfreðsdóttir í Kringlunni.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is.
Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira