Síðasta stiklan fyrir nýjustu Mamma Mia komin út Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 8. maí 2018 21:30 Dominic Cooper og Amanda Seyfried snúa aftur. Þriðja og síðasta stiklan fyrir framhaldsmynd Mamma mia!, Mamma Mia! Here We Go Again er komin út. Myndin verður frumsýnd 20.júlí hér á landi. Tíu ár eru liðin síðan að fyrri myndin var frumsýnd og ljóst er að aðdáendur mega eiga von á góðu. Í stiklunni má sjá góðkunningja úr fyrri myndina birtast á ný, meðal annars persónur þeirra Meryl Streep, Pierce Brosnan, Colin Firth, Stellan Skarsgård, Amanda Seyfried, Julie Walters og fleiri. Þá fer Cher einnig með hlutverk í myndinni. Í nýju myndinni verður meðal annars fylgst með forsögu fyrri myndarinnar, þegar Donna átti í ástarsambandi við þá Sam Carmichael, Harry Bright og Bill Anderson og eignaðist síðar Sophie. Síðustu stikluna má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Cher leikur í framhaldinu af Mamma Mia Söngkonan Cher er með hlutverk í kvikmyndinni Mamma Mia: Here We Go Again! sem kemur út á næsta ári. 17. október 2017 11:30 Stikla úr nýju Mamma Mia myndinni loks komin Universal Pictures hefur loks birt stiklu úr framhaldsmynd Mamma Mia!, Mamma Mia! Here We Go Again, sem frumsýnd verður í júlí á næsta ári. 21. desember 2017 13:22 Kunnugleg andlit í nýrri stiklu Mamma Mia! Here We Go Again Universal hefur birt nýja stiklu framhaldsmyndar Mamma Mia! sem frumsýnd verður næsta sumar; Mamma Mia! Here We Go Again. 25. janúar 2018 11:17 Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Þriðja og síðasta stiklan fyrir framhaldsmynd Mamma mia!, Mamma Mia! Here We Go Again er komin út. Myndin verður frumsýnd 20.júlí hér á landi. Tíu ár eru liðin síðan að fyrri myndin var frumsýnd og ljóst er að aðdáendur mega eiga von á góðu. Í stiklunni má sjá góðkunningja úr fyrri myndina birtast á ný, meðal annars persónur þeirra Meryl Streep, Pierce Brosnan, Colin Firth, Stellan Skarsgård, Amanda Seyfried, Julie Walters og fleiri. Þá fer Cher einnig með hlutverk í myndinni. Í nýju myndinni verður meðal annars fylgst með forsögu fyrri myndarinnar, þegar Donna átti í ástarsambandi við þá Sam Carmichael, Harry Bright og Bill Anderson og eignaðist síðar Sophie. Síðustu stikluna má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Cher leikur í framhaldinu af Mamma Mia Söngkonan Cher er með hlutverk í kvikmyndinni Mamma Mia: Here We Go Again! sem kemur út á næsta ári. 17. október 2017 11:30 Stikla úr nýju Mamma Mia myndinni loks komin Universal Pictures hefur loks birt stiklu úr framhaldsmynd Mamma Mia!, Mamma Mia! Here We Go Again, sem frumsýnd verður í júlí á næsta ári. 21. desember 2017 13:22 Kunnugleg andlit í nýrri stiklu Mamma Mia! Here We Go Again Universal hefur birt nýja stiklu framhaldsmyndar Mamma Mia! sem frumsýnd verður næsta sumar; Mamma Mia! Here We Go Again. 25. janúar 2018 11:17 Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Cher leikur í framhaldinu af Mamma Mia Söngkonan Cher er með hlutverk í kvikmyndinni Mamma Mia: Here We Go Again! sem kemur út á næsta ári. 17. október 2017 11:30
Stikla úr nýju Mamma Mia myndinni loks komin Universal Pictures hefur loks birt stiklu úr framhaldsmynd Mamma Mia!, Mamma Mia! Here We Go Again, sem frumsýnd verður í júlí á næsta ári. 21. desember 2017 13:22
Kunnugleg andlit í nýrri stiklu Mamma Mia! Here We Go Again Universal hefur birt nýja stiklu framhaldsmyndar Mamma Mia! sem frumsýnd verður næsta sumar; Mamma Mia! Here We Go Again. 25. janúar 2018 11:17
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein