Yeezús er risinn aftur Stefán Þór Hjartarson skrifar 23. apríl 2018 08:00 Kanye West þegar hann heimsótti Donald Trump Bandaríkjaforseta í Trump-turninn. Vísir/Getty Kanye West snéri aftur á Twitter á dögunum eftir um árs hlé á miðlinum og hóf að drita út tístum. Síðast þegar þetta gerðist var það undirbúningur fyrir nýja plötu og bjuggust margir við því að svo væri líka í þetta sinn – sem raunin varð því að Kanye West tilkynnti á fimmtudaginn að hann ætlaði að gefa út sólóplötu 1. júní auk þess sem hann tilkynnti plötu með dúóinu Kids See Ghosts, skipuðu honum og Kid Cudi. Lítið er vitað um þessa nýju plötu Kayne West en árið 2016 sagði hann að næsta plata væri titluð Turbo Grafx 16 auk þess sem tveimur lögum heur verið lekið. Á samfélagsmiðlum er líka hægt að sjá að Kanye er búinn að vera í stífum upptökum með hellingi af stórum röppurum og tónlistarmönnum í Wyoming-fylki – en það er venja hjá honum að taka upp í öðrum fylkjum eða löndum. Um er að ræða bæði tónlistarmenn sem hafa komið að síðustu plötum auk nokkurra nýrra.Frá Teton-dalnum í Wyoming, þar sem Kanye hefur verið að taka upp.Hverjir hafa sést í Wyoming?The DreamSöngvari og lagahöfundur.Travis Scott Rappari, maður Kylie Jenner.Tony Williams Söngvari sem hefur mikið unnið með Kanye.King Louie Rappari frá Chicago, hefur mikið unnið með Kanye.Pi‘erre Bourne Framleiðandi.ASAP Bari Listrænn stjórnandi ASAP-hópsinsKid Cudi Tónlistarmaður sem hefur mikið unnið með Kanye West.Nas Rappari og goðsögn.Jeff Bhasker Tónlistarmaður, Grammy-verðlaunahafi sem hefur komið að mörgum plötum Kanye West.Mike Dean Framleiðandi sem tekur upp og mixar nánast allt með Kayne West.Drake Poppgoðið var statt í Wyoming samkvæmt SnapchatWheezy Pródúser. Hvað er vitað?Nafn: Turbo Grafx 16?Lagafjöldi: 7Útgáfudagur: 1. júníKid Cudi, sem unnið hefur mikið með Kanye West í gegnum tíðina.Upp og niður með Kanye West og Kid Cudi Þeir félagar hafa verið samstarfsmenn síðan 2008 en sambandið hefur stundum orðið stirt – árið 2013 yfirgaf Kid Cudi GOOD music plötufyrirtæki Kanye West og virtist það ekki vera í góðu. Síðar urðu þeir vinir aftur en það stóð þó ekki lengi því að í september í fyrra upphófust harðar deilur á milli þeirra og sakaði Kid Cudi Kanye um að vera sama um hann. Nú virðist allt vera í dúnalogni og plata á leiðinni. Bestu lögin með þeim saman All of the Lights Welcome to heartbreak Gorgeous Father Stretch My Hands Pt. 1 Guilt Trip The Morning Breiðskífur Kanye West The College Dropout (2004) Late Registration (2005) Graduation (2007) 808s & Heartbreak (2008) My Beautiful Dark Twisted Fantasy (2010) Watch The Throne (2011) Yeezus (2013) The Life of Pablo (2016) Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04 Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Fleiri fréttir Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Sjá meira
Kanye West snéri aftur á Twitter á dögunum eftir um árs hlé á miðlinum og hóf að drita út tístum. Síðast þegar þetta gerðist var það undirbúningur fyrir nýja plötu og bjuggust margir við því að svo væri líka í þetta sinn – sem raunin varð því að Kanye West tilkynnti á fimmtudaginn að hann ætlaði að gefa út sólóplötu 1. júní auk þess sem hann tilkynnti plötu með dúóinu Kids See Ghosts, skipuðu honum og Kid Cudi. Lítið er vitað um þessa nýju plötu Kayne West en árið 2016 sagði hann að næsta plata væri titluð Turbo Grafx 16 auk þess sem tveimur lögum heur verið lekið. Á samfélagsmiðlum er líka hægt að sjá að Kanye er búinn að vera í stífum upptökum með hellingi af stórum röppurum og tónlistarmönnum í Wyoming-fylki – en það er venja hjá honum að taka upp í öðrum fylkjum eða löndum. Um er að ræða bæði tónlistarmenn sem hafa komið að síðustu plötum auk nokkurra nýrra.Frá Teton-dalnum í Wyoming, þar sem Kanye hefur verið að taka upp.Hverjir hafa sést í Wyoming?The DreamSöngvari og lagahöfundur.Travis Scott Rappari, maður Kylie Jenner.Tony Williams Söngvari sem hefur mikið unnið með Kanye.King Louie Rappari frá Chicago, hefur mikið unnið með Kanye.Pi‘erre Bourne Framleiðandi.ASAP Bari Listrænn stjórnandi ASAP-hópsinsKid Cudi Tónlistarmaður sem hefur mikið unnið með Kanye West.Nas Rappari og goðsögn.Jeff Bhasker Tónlistarmaður, Grammy-verðlaunahafi sem hefur komið að mörgum plötum Kanye West.Mike Dean Framleiðandi sem tekur upp og mixar nánast allt með Kayne West.Drake Poppgoðið var statt í Wyoming samkvæmt SnapchatWheezy Pródúser. Hvað er vitað?Nafn: Turbo Grafx 16?Lagafjöldi: 7Útgáfudagur: 1. júníKid Cudi, sem unnið hefur mikið með Kanye West í gegnum tíðina.Upp og niður með Kanye West og Kid Cudi Þeir félagar hafa verið samstarfsmenn síðan 2008 en sambandið hefur stundum orðið stirt – árið 2013 yfirgaf Kid Cudi GOOD music plötufyrirtæki Kanye West og virtist það ekki vera í góðu. Síðar urðu þeir vinir aftur en það stóð þó ekki lengi því að í september í fyrra upphófust harðar deilur á milli þeirra og sakaði Kid Cudi Kanye um að vera sama um hann. Nú virðist allt vera í dúnalogni og plata á leiðinni. Bestu lögin með þeim saman All of the Lights Welcome to heartbreak Gorgeous Father Stretch My Hands Pt. 1 Guilt Trip The Morning Breiðskífur Kanye West The College Dropout (2004) Late Registration (2005) Graduation (2007) 808s & Heartbreak (2008) My Beautiful Dark Twisted Fantasy (2010) Watch The Throne (2011) Yeezus (2013) The Life of Pablo (2016)
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04 Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Fleiri fréttir Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Sjá meira
Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04
Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04