Börkur Sigþórsson leikstýrir spennuþáttum fyrir BBC Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. apríl 2018 17:21 Börkur Sigþórsson er leikstjóri myndarinnar Vargur sem frumsýnd verður í næstu viku. Lilja Jóns Leikstjórinn Börkur Sigþórsson mun leikstýra þremur þáttum í nýrri spennuþáttaröð fyrir BBC. Sagt er frá þessu í Menningunni á RÚV. Börkur leikstýrir fyrstu þremur þáttunum af sex en þættirnir nefnast Baptiste. Þáttaröðin Babtiste er afleggjari af þáttunum vinsælu The Missing. „Þetta eru glæpaþættir, gerast í Amsterdam og þarna fylgjumst við með lífi og störfum Julian Baptiste,“ segir Börkur í samtali við RÚV. Hann segir að það hafi meðal annars verið fyrir tilstilli Ólafs Darra Ólafssonar leikara að hann fékk þetta spennandi verkefni. Í næstu viku verður spennumyndin Vargur frumsýnd en þetta er fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem Börkur leikstýrir. Börkur er þó enginn nýgræðingur og hefur áður getið sér gott orð fyrir verðlaunastuttmyndir sínar og sem einn af leikstjórum Ófærðar en hann vinnur þessa dagana að annarri þáttaröð. Menning Tengdar fréttir Frumsýning: Fyrsta stikla úr Vargi ógnvekjandi RVK Studios og Baltasar Kormákur ætla frumsýna spennumyndina Vargur eftir leikstjórann Börk Sigþórsson í byrjun næsta mánaðar og frumsýna því í tilefni af því fyrstu stikluna úr kvikmyndinni hér á Vísi. 6. apríl 2018 13:00 Atriði úr Vargi: Elt af Baltasar Breka í hálfbyggðu húsi Pólska leikkonan Anna Próchniak og Baltasar Breki Samper sjást hér í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Vargi eftir Börk Sigþórsson en myndin verður frumsýnd 4. maí. 24. apríl 2018 16:15 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Leikstjórinn Börkur Sigþórsson mun leikstýra þremur þáttum í nýrri spennuþáttaröð fyrir BBC. Sagt er frá þessu í Menningunni á RÚV. Börkur leikstýrir fyrstu þremur þáttunum af sex en þættirnir nefnast Baptiste. Þáttaröðin Babtiste er afleggjari af þáttunum vinsælu The Missing. „Þetta eru glæpaþættir, gerast í Amsterdam og þarna fylgjumst við með lífi og störfum Julian Baptiste,“ segir Börkur í samtali við RÚV. Hann segir að það hafi meðal annars verið fyrir tilstilli Ólafs Darra Ólafssonar leikara að hann fékk þetta spennandi verkefni. Í næstu viku verður spennumyndin Vargur frumsýnd en þetta er fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem Börkur leikstýrir. Börkur er þó enginn nýgræðingur og hefur áður getið sér gott orð fyrir verðlaunastuttmyndir sínar og sem einn af leikstjórum Ófærðar en hann vinnur þessa dagana að annarri þáttaröð.
Menning Tengdar fréttir Frumsýning: Fyrsta stikla úr Vargi ógnvekjandi RVK Studios og Baltasar Kormákur ætla frumsýna spennumyndina Vargur eftir leikstjórann Börk Sigþórsson í byrjun næsta mánaðar og frumsýna því í tilefni af því fyrstu stikluna úr kvikmyndinni hér á Vísi. 6. apríl 2018 13:00 Atriði úr Vargi: Elt af Baltasar Breka í hálfbyggðu húsi Pólska leikkonan Anna Próchniak og Baltasar Breki Samper sjást hér í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Vargi eftir Börk Sigþórsson en myndin verður frumsýnd 4. maí. 24. apríl 2018 16:15 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Frumsýning: Fyrsta stikla úr Vargi ógnvekjandi RVK Studios og Baltasar Kormákur ætla frumsýna spennumyndina Vargur eftir leikstjórann Börk Sigþórsson í byrjun næsta mánaðar og frumsýna því í tilefni af því fyrstu stikluna úr kvikmyndinni hér á Vísi. 6. apríl 2018 13:00
Atriði úr Vargi: Elt af Baltasar Breka í hálfbyggðu húsi Pólska leikkonan Anna Próchniak og Baltasar Breki Samper sjást hér í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Vargi eftir Börk Sigþórsson en myndin verður frumsýnd 4. maí. 24. apríl 2018 16:15