Stjórnmálamönnum ekki boðið í brúðkaupið Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 10. apríl 2018 16:45 Stjórnmálamönnum á borð við Theresu May og Donald Trump verður ekki boðið í brúðkaup Harrys Bretaprins og Meghan Markle þann 19. maí næstkomandi. Vísir/AFP Stjórnmálamönnum verður ekki boðið í brúðkaup Harrys Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle, sem fer fram þann 19. maí næstkomandi. Þetta þýðir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna fá ekki boðskort í brúðkaupið. Ástæðan er stærð kirkjunnar þar sem athöfnin verður haldin en einnig sú staðreynd að Harry er aðeins sá fimmti í röðinni til að erfa krúnuna. Nú í apríl verður hann sjá sjötti til að erfa krúnuna þegar Katrín hertogaynja fæðir þriðja barna þeirra Vilhjálms Bretaprins. Það er einnig staðfest að fyrrum forsetahjónum Bandaríkjanna, þeim Barack og Michelle Obama, verður heldur ekki boðið í brúðkaupið. Það vekur athygli því Harry er góður vina þeirra hjóna.Harry Bretaprins og Barack Obama eru góðir vinir.Vísir/GettyÁkvörðunin að bjóða aðeins nánum vinum parsins en ekki stjórnmálamönnum var tekin í samráði við ríkisstjórn Bretlands. Auk þess fá 1200 almennir borgarar að vera viðstaddir athöfnina. Gestalistinn verður töluvert styttri en þegar bróðir Harrys, Vilhjálmur gifti sig fyrir sjö árum. Þá voru stjórnmálamenn, sendiherrar og annað kóngafólk í heiminum viðstatt athöfnina enda Vilhjálmur væntanlegur konungur Bretlands. Kóngafólk Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Stjórnmálamönnum verður ekki boðið í brúðkaup Harrys Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle, sem fer fram þann 19. maí næstkomandi. Þetta þýðir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna fá ekki boðskort í brúðkaupið. Ástæðan er stærð kirkjunnar þar sem athöfnin verður haldin en einnig sú staðreynd að Harry er aðeins sá fimmti í röðinni til að erfa krúnuna. Nú í apríl verður hann sjá sjötti til að erfa krúnuna þegar Katrín hertogaynja fæðir þriðja barna þeirra Vilhjálms Bretaprins. Það er einnig staðfest að fyrrum forsetahjónum Bandaríkjanna, þeim Barack og Michelle Obama, verður heldur ekki boðið í brúðkaupið. Það vekur athygli því Harry er góður vina þeirra hjóna.Harry Bretaprins og Barack Obama eru góðir vinir.Vísir/GettyÁkvörðunin að bjóða aðeins nánum vinum parsins en ekki stjórnmálamönnum var tekin í samráði við ríkisstjórn Bretlands. Auk þess fá 1200 almennir borgarar að vera viðstaddir athöfnina. Gestalistinn verður töluvert styttri en þegar bróðir Harrys, Vilhjálmur gifti sig fyrir sjö árum. Þá voru stjórnmálamenn, sendiherrar og annað kóngafólk í heiminum viðstatt athöfnina enda Vilhjálmur væntanlegur konungur Bretlands.
Kóngafólk Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira