Finnur blóðgaði Kristófer: Trúi ekki að þetta hafi verið viljaverk Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. apríl 2018 14:27 Kristófer er hér að jafna sig eftir olnbogaskotið og það má sjá blóð á parketinu. Blóðið streymdi á Ásvöllum í gær í þriðja leik Hauka og KR í undaúrslitum Dominos-deildar karla. Einn leikmaður úr hvoru liði lá eftir blóðugur í parketinu. Vísir er búinn að greina frá því er Haukamaðurinn Emil Barja lá eftir blóðugur í kjölfar þess að hann fékk högg frá Brynjari Þór Björnssyni, leikmanni KR. Viljaverk að mati Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka.KR-ingurinn Kristófer Acox fékk einn á lúðurinn í leiknum og lá eftir blóðugur. Það atvik átti sér stað í fyrri hálfleik. Haukamaðurinn, og fyrrum KR-ingurinn, Finnur Atli Magnússon, fór þá með olnbogann ansi fast í andlitið á Kristófer. „Þetta var nú ekkert viljaverk ef ég þekki minn mann Finn Atla rétt. Þetta var óheppilegt. Það er samt mikið verið að tala um Brynjar en enginn að tala um þetta. Þetta er bara partur af föstum leik,“ segir Kristófer sem lá eftir blóðgaður eins og áður segir. „Ég fékk blóðnasir en það er í góðu lagi með mig. Ég er töluvert aumur í nefinu en ekkert brotinn þannig að ég er bara brattur. Það kom mikið blóð þannig að ég fór af velli. Þetta kveikti svo bara í mér ef eitthvað er.“ Þetta var ekki í fyrsta skiptið sem Finnur Atli sýnir KR-ingunum olnbogana í leikjum liðanna eins og sjá má hér að neðan. Fjórði leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni klukkan 20.00 á laugardag. KR fer í úrslitaeinvígið með sigri og má búast við hörkuleik miðað við það sem á undan er gengið. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ívar: Þetta var viljandi hjá Brynjari Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, sér ekki eftir orðum sínum efir annan leik KR og Hauka og er enn fremur mjög ósáttur við KR-inginn Brynjar Þór Björnsson. 12. apríl 2018 11:32 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-84 | KR komið yfir í einvíginu KR-ingar sýndu rosalega seiglu til að landa sigri á Ásvöllum. Andlegur styrkur mikilvægt einkenni liðsins og skilaði sér í kvöld 11. apríl 2018 22:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Blóðið streymdi á Ásvöllum í gær í þriðja leik Hauka og KR í undaúrslitum Dominos-deildar karla. Einn leikmaður úr hvoru liði lá eftir blóðugur í parketinu. Vísir er búinn að greina frá því er Haukamaðurinn Emil Barja lá eftir blóðugur í kjölfar þess að hann fékk högg frá Brynjari Þór Björnssyni, leikmanni KR. Viljaverk að mati Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka.KR-ingurinn Kristófer Acox fékk einn á lúðurinn í leiknum og lá eftir blóðugur. Það atvik átti sér stað í fyrri hálfleik. Haukamaðurinn, og fyrrum KR-ingurinn, Finnur Atli Magnússon, fór þá með olnbogann ansi fast í andlitið á Kristófer. „Þetta var nú ekkert viljaverk ef ég þekki minn mann Finn Atla rétt. Þetta var óheppilegt. Það er samt mikið verið að tala um Brynjar en enginn að tala um þetta. Þetta er bara partur af föstum leik,“ segir Kristófer sem lá eftir blóðgaður eins og áður segir. „Ég fékk blóðnasir en það er í góðu lagi með mig. Ég er töluvert aumur í nefinu en ekkert brotinn þannig að ég er bara brattur. Það kom mikið blóð þannig að ég fór af velli. Þetta kveikti svo bara í mér ef eitthvað er.“ Þetta var ekki í fyrsta skiptið sem Finnur Atli sýnir KR-ingunum olnbogana í leikjum liðanna eins og sjá má hér að neðan. Fjórði leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni klukkan 20.00 á laugardag. KR fer í úrslitaeinvígið með sigri og má búast við hörkuleik miðað við það sem á undan er gengið.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ívar: Þetta var viljandi hjá Brynjari Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, sér ekki eftir orðum sínum efir annan leik KR og Hauka og er enn fremur mjög ósáttur við KR-inginn Brynjar Þór Björnsson. 12. apríl 2018 11:32 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-84 | KR komið yfir í einvíginu KR-ingar sýndu rosalega seiglu til að landa sigri á Ásvöllum. Andlegur styrkur mikilvægt einkenni liðsins og skilaði sér í kvöld 11. apríl 2018 22:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Ívar: Þetta var viljandi hjá Brynjari Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, sér ekki eftir orðum sínum efir annan leik KR og Hauka og er enn fremur mjög ósáttur við KR-inginn Brynjar Þór Björnsson. 12. apríl 2018 11:32
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-84 | KR komið yfir í einvíginu KR-ingar sýndu rosalega seiglu til að landa sigri á Ásvöllum. Andlegur styrkur mikilvægt einkenni liðsins og skilaði sér í kvöld 11. apríl 2018 22:30