Glimmerherbergið: Jón sýndi slitinn kálfa og kílóin fjúka af keppendum Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2018 11:00 Bergþór Pálsson hefur misst tíu kíló. vísir Dansparið Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir féllu úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þáttunum Allir geta dansað keppa þjóðþekktir Íslendingar í dansi en þeir dansa við fagdansara og stendur eitt par uppi sem sigurvegari. Í gærkvöldi komu sjö danspör fram og þóttu þau öll standa sig nokkuð vel. Þættirnir eru ávallt í beinni útsendingu og þegar pörin hafa stígið á svið mæta þau í svokallað Glimmerherbergi baksviðs. Þar fara þau í viðtal sem sjá má á Instagram-síðu Stöðvar 2. Viðtölin eru síðan sum sýnd síðar í þáttaröðinni. Margt skemmtilegt gerist baksviðs í Allir geta dansað og má meðal annars nefna að Jón Arnar sýndi áhorfendum meiðslin sín en hann kom fram í gærkvöldi með slitinn vöðva í kálfa. Kálfinn fjólublár og sársaukinn mikill en flestir keppendur eru sammála um það að kílóin er að fjúka af þeim og hefur til að mynda Bergþór Pálsson lést um tíu kíló frá því að æfingar hófust. Hér að neðan má sjá fjörið úr Glimmerherberginu. 900 9001 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:36pm PDT 900 9002 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:40pm PDT 900 9003 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:53pm PDT 900 9004 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:57pm PDT 900 9905 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:06pm PDT 900 9006 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:28pm PDT 900 9007 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:29pm PDT Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Jón Arnar og Hrefna Dís úr leik í Allir geta dansað Þau Jón Arnar og Hrefna Dís dönsuðu enskan vals við lagið Open Arms með Journey í þætti kvöldsins. 15. apríl 2018 21:00 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Dansparið Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir féllu úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þáttunum Allir geta dansað keppa þjóðþekktir Íslendingar í dansi en þeir dansa við fagdansara og stendur eitt par uppi sem sigurvegari. Í gærkvöldi komu sjö danspör fram og þóttu þau öll standa sig nokkuð vel. Þættirnir eru ávallt í beinni útsendingu og þegar pörin hafa stígið á svið mæta þau í svokallað Glimmerherbergi baksviðs. Þar fara þau í viðtal sem sjá má á Instagram-síðu Stöðvar 2. Viðtölin eru síðan sum sýnd síðar í þáttaröðinni. Margt skemmtilegt gerist baksviðs í Allir geta dansað og má meðal annars nefna að Jón Arnar sýndi áhorfendum meiðslin sín en hann kom fram í gærkvöldi með slitinn vöðva í kálfa. Kálfinn fjólublár og sársaukinn mikill en flestir keppendur eru sammála um það að kílóin er að fjúka af þeim og hefur til að mynda Bergþór Pálsson lést um tíu kíló frá því að æfingar hófust. Hér að neðan má sjá fjörið úr Glimmerherberginu. 900 9001 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:36pm PDT 900 9002 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:40pm PDT 900 9003 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:53pm PDT 900 9004 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:57pm PDT 900 9905 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:06pm PDT 900 9006 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:28pm PDT 900 9007 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:29pm PDT
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Jón Arnar og Hrefna Dís úr leik í Allir geta dansað Þau Jón Arnar og Hrefna Dís dönsuðu enskan vals við lagið Open Arms með Journey í þætti kvöldsins. 15. apríl 2018 21:00 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Jón Arnar og Hrefna Dís úr leik í Allir geta dansað Þau Jón Arnar og Hrefna Dís dönsuðu enskan vals við lagið Open Arms með Journey í þætti kvöldsins. 15. apríl 2018 21:00