Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk ferðast um Ísland Þórdís Valsdóttir skrifar 1. apríl 2018 22:30 Tony Hawk er 49 ára gamall, hann er hér á landi í fríi. Vísir/getty Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk er staddur hér á landi um þessar mundir og hefur deilt myndum af dvöl sinni hér með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Hann ferðaðist hingað fyrir fjórum dögum síðan en ekki er vitað hversu lengi hann hyggist dvelja á landinu. Hawk er staddur hér á landi ásamt fjölskyldu sinni og virðist hafa farið víða um land á síðustu dögum. Hann hefur birt myndir af Reynisfjöru, Skógafossi og fleiri vinsælum ferðmannastöðum bæði á Twitter síðu sinni og á Instagram.Some pics from our recent adventures in Iceland(my kids took the best ones) pic.twitter.com/C0qV3frzUY— Tony Hawk (@tonyhawk) April 1, 2018 Af Instagramreikningi hans að dæma hefur kappinn skellt sér á hjólabretti hjá íþróttafélaginu Jaðar sem staðsett er í Dugguvogi í Reykjavík. Hann birti í gær myndbönd af íslenskum hjólabrettaköppum leika listir á hjólabrettapöllum. Iceland, day three: skating @jadarxiceland with locals @davidthor111 @robbiceo & @dadifromthehouse (in order, 2nd clip) 3rd clip: @keeganhawk @calvinino @milesgizmo A post shared by Tony Hawk (@tonyhawk) on Mar 31, 2018 at 10:43am PDT Tony Hawk er einn frægasti hjólabrettakappi allra tíma en hann fæddist árið 1968 í Kaliforníu. Hann var fyrsti hjólabrettakappinn sem tókst að framkvæma hið svokallaða „900 stökk“ og hefur unnið fjölmargar keppnir á sínu sviði. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Hawk heimsækir Íslands en hann kom einnig hingað árið 2015 og skellti sér á bretti með aðdáendum. Íslandsvinir Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Sjá meira
Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk er staddur hér á landi um þessar mundir og hefur deilt myndum af dvöl sinni hér með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Hann ferðaðist hingað fyrir fjórum dögum síðan en ekki er vitað hversu lengi hann hyggist dvelja á landinu. Hawk er staddur hér á landi ásamt fjölskyldu sinni og virðist hafa farið víða um land á síðustu dögum. Hann hefur birt myndir af Reynisfjöru, Skógafossi og fleiri vinsælum ferðmannastöðum bæði á Twitter síðu sinni og á Instagram.Some pics from our recent adventures in Iceland(my kids took the best ones) pic.twitter.com/C0qV3frzUY— Tony Hawk (@tonyhawk) April 1, 2018 Af Instagramreikningi hans að dæma hefur kappinn skellt sér á hjólabretti hjá íþróttafélaginu Jaðar sem staðsett er í Dugguvogi í Reykjavík. Hann birti í gær myndbönd af íslenskum hjólabrettaköppum leika listir á hjólabrettapöllum. Iceland, day three: skating @jadarxiceland with locals @davidthor111 @robbiceo & @dadifromthehouse (in order, 2nd clip) 3rd clip: @keeganhawk @calvinino @milesgizmo A post shared by Tony Hawk (@tonyhawk) on Mar 31, 2018 at 10:43am PDT Tony Hawk er einn frægasti hjólabrettakappi allra tíma en hann fæddist árið 1968 í Kaliforníu. Hann var fyrsti hjólabrettakappinn sem tókst að framkvæma hið svokallaða „900 stökk“ og hefur unnið fjölmargar keppnir á sínu sviði. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Hawk heimsækir Íslands en hann kom einnig hingað árið 2015 og skellti sér á bretti með aðdáendum.
Íslandsvinir Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Sjá meira