Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Ritstjórn skrifar 4. apríl 2018 11:02 skjáskot Fatahönnuðurinn frægi Alexander Wang fer nýstárlegar leiðir til að auglýsa vor-og sumarlínu sína. Engar fyrirsætur er að finna í herferðinni og fá flíkurnar því allan fókus. Wang lætur þó gengið sitt, eins og til dæmis Kaiu Gerber, Zoe Kravitz og Behati Prinsloo deila sínum uppáhaldsflíkum ásamt því að svara spurningunni um hvar þær mundu helst vilja klæðast þeim. Skemmtileg og listræn herferð hjá Wang sem að okkar mati gengur alveg upp þrátt fyrir að sjá engin andlit. Gefur líka smá innsýn inn í persónulegt líf fyrirsætnana. Frá sýningu Alexander Wang fyrir vorið og sumarið. #WhereIWang photographed by Albert Watson A post shared by ALEXANDER WANG (@alexanderwangny) on Mar 6, 2018 at 3:59am PST Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour
Fatahönnuðurinn frægi Alexander Wang fer nýstárlegar leiðir til að auglýsa vor-og sumarlínu sína. Engar fyrirsætur er að finna í herferðinni og fá flíkurnar því allan fókus. Wang lætur þó gengið sitt, eins og til dæmis Kaiu Gerber, Zoe Kravitz og Behati Prinsloo deila sínum uppáhaldsflíkum ásamt því að svara spurningunni um hvar þær mundu helst vilja klæðast þeim. Skemmtileg og listræn herferð hjá Wang sem að okkar mati gengur alveg upp þrátt fyrir að sjá engin andlit. Gefur líka smá innsýn inn í persónulegt líf fyrirsætnana. Frá sýningu Alexander Wang fyrir vorið og sumarið. #WhereIWang photographed by Albert Watson A post shared by ALEXANDER WANG (@alexanderwangny) on Mar 6, 2018 at 3:59am PST
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour