Gosha Rubchinskiy hættir Ritstjórn skrifar 4. apríl 2018 13:00 Glamour/Getty Rússneska fatamerkið Gosha Rubchinskyi hættir, en það kemur fram á Instagram-síðu merkisins. Merkið er í eigu Gosha Rubchinskyi, og hefur verið starfrækt síðan árið 2008. Hins vegar kemur fram að eitthvað nýtt sé að koma í staðinn. Tekið er fram að árstíðarbundnar fatalínur frá Gosha munu hætta, og að merkið muni hætta sem slíkt. En í þetta er hægt að lesa að Gosha sjálfur er hvergi nærri hættur, heldur er jafnvel að aðlaga sig að breyttum tíma í tískuheiminum. Gosha Rubchinskyi hefur verið gríðarlega vinsælt fatamerki síðustu ár, og hafa verið í samstarfi við Adidas, Burberry, Levi's og Dr Martens. Það er ólíklegt að Gosha sé alveg hættur en við bíðum spenntar eftir næstu skrefum. A post shared by ГОША РУБЧИНСКИЙ (@gosharubchinskiy) on Apr 4, 2018 at 4:09am PDT Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour
Rússneska fatamerkið Gosha Rubchinskyi hættir, en það kemur fram á Instagram-síðu merkisins. Merkið er í eigu Gosha Rubchinskyi, og hefur verið starfrækt síðan árið 2008. Hins vegar kemur fram að eitthvað nýtt sé að koma í staðinn. Tekið er fram að árstíðarbundnar fatalínur frá Gosha munu hætta, og að merkið muni hætta sem slíkt. En í þetta er hægt að lesa að Gosha sjálfur er hvergi nærri hættur, heldur er jafnvel að aðlaga sig að breyttum tíma í tískuheiminum. Gosha Rubchinskyi hefur verið gríðarlega vinsælt fatamerki síðustu ár, og hafa verið í samstarfi við Adidas, Burberry, Levi's og Dr Martens. Það er ólíklegt að Gosha sé alveg hættur en við bíðum spenntar eftir næstu skrefum. A post shared by ГОША РУБЧИНСКИЙ (@gosharubchinskiy) on Apr 4, 2018 at 4:09am PDT
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour